Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1937, Blaðsíða 8
368 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Bíllinn lenti inni í setustofu —. Sólskin. Þetta gerðist í Danmörku. Bifreiðarstjórinn var ölvaður, ók fyrst á símastaur, beygði síðan ljósastaur, splundraði grindverki, braut gat á húsgafl og lenti með bílinn inni í setustofu gam- allar konu. — Efri myndin sýnir bílinn í gatinu, sem hann braut á gafl hússins, og á neðri myndinni sjest kælikassi bílsins inni í stofunni. — Fjórir mánuðir eru nú liðnir síðan hin frœga ameríska flug- kona Amelía Earhart hvarf á fluggi 3'fir Kyrrahafið. Leitinni að henni var haldið áfram í marg ar vikur, þar til menn voru al- veg orðnir úrkula vonar um að hún væri á lífi. Eiginmaður hennar, bókaútgef- andinn George Putmann hefir samt trú á því, að hún sje enn þá á lífi. Hefir hann komið upp raunsóknarleiðangri til að leita flugkonunnar. Ungt fólk, sem vill stofna heim- ili í Þýskalandi, getur fengið til þess lán frá ríkinu. Búist er við, að í framtíðinni verði 200.000 ný- gift hjón þessara láua aðnjótandi á ári hverju. Þá hefir Hitler ákveðið að styrkja barnmargar fjölskyldur með álitlegri fúlgu árlega. Yfirvöldin í Madras í indlandi hafa samþykt lög, sem banna sölu á áfengum drykkjum. Ferðamönn- um er þ6 leyft að neyta afengig. Þegar sól skín í heiði geta inenn sífelt dáðst að ]>ví, hve alt tek- i i' mikhim stakkaskiftum frá ]>ví að súld var og drungalegt loft. Mönuuin finst tilveran öll vera ömuir undir eins og sólin skín. Sn þegar aftur syrtir að og regnið streymir úr lot'tinu, er sól- skinsskapið oft liku farið síiwi leið. Svo háðir eru menn veðr- áttunni. En ]>að er annað sólskin, sem gleður mann og vermir um hjarta rœtur, jafut hvernig sem veðrið er, og ]>að eru vingjarideg orð eða viðr.rkenning frá })eim, sem nienu meta einhvers, um það. livernig menn vinna verk sín eða standa í stöðu sinni í lífinu. Margir eru einkennilega var- kárir með að lirósa öðrum. Má vera að það sje til þess, að þeir, sem hrósið eiga skilið, verði ekki óþarflega hreyknir eða upp með sjer. En svo alt í einu kemur hiu langþráða viðurkenning eins og sólskin, þegar þess var mest þörf, þegar maður var að uppgefast í tilbreytingarlitlu striti daganna. Eitt vingjarnlegt orð getur eytt áhyggjum, svo þær hverfa eins og mjöll fyrir sól. Og það sól- skin, getur haldist nm skeið hvernig sem viðrar. Því eru menn svona sparsamir á slíkt sólskin? Rlökkviliðsstjórinn í bænum Abselon í Bandaríkjunum hefir verið kærður fyrir að hafa sjálf- ur kveikt í nokkrum hiisum til að geta fengið heiðurinn af að hafa slökt eldinn. Nú hefir hann verið tekinn fastur ásanvt fjórum öðr- um mönnum úr slökkviliðinu. Tónsnillingurinh frægi Franz Lehar hefir sjálfur sagt eftirfar- andi smásögu: Dag nokkurn samdi hann vals, sem var betri en nokkur vals sem hann hafði samið. En vegna þess að hann hafði ekki pappír við hendina, skrifaði hann nótumar niður á skyrtubrjóst sitt. Næsta una í þvottahúsið og valsinn týnd- dag sendi buitýra hans skyrt- ist!"

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.