Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1937, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1937, Blaðsíða 2
fætur íslenskra tónlistarmanna fjársjóð, sem beið eftir því einu. að þeir notfærðu sjer hann. En |>ar sem t. d. á svifii málaralistar- innar má benda á lióp íslenskra ínáJaia, er tileinkað liat'a sjer að- ferð í list sinni. sem erlendir mál- arar telja sjerkennilega fyrir Is lendinjra, er ekki um samsvarandi fvrirbæri að ræða á tónlistarsvið- iun — að Jóni Iæifs fvrst um sinn einum undanskiklum. Orsökiu" lijrpur í eðlisinuninum á tónlist- inni annars vejrar n«r skáldskap (>»• myiullist hius vejrar. f'm þenn- an eðlismun sejrir þýska tónskáld- ið Hans Pfitzner :**) „Efniviður skáldskapar <><r myndlistar lifrjrur jæjrar fyrir að fullu leyti í skyn- heimi mannsius (fvrir skáldið kemur hjer til <rreina hið skiln- inprslefra svið lm<rtakanna, fyrir málarann o<r myndbi><r<rvarann liinn sýnile<ri efnisheimur), en tónlistin varð aftur á móti fvrst að skapa sinu eijrin frumþátt o<r þroska hann, til jiess að hnn <ræti aflað sjer efniviðarins, sem nauð- synlejrur var. áður en hún <ræti Jiróast til fullkoinnunar eðli sínu samkvæmt. Þessi ,,frumþáttur“ er hutrsýnin .die Idee), innblástur- inn, sem óháður er hinum ytra heimi. ..Efniviðrrinn" er heimur samhljóma, samradda (Polyphon- ien) o<r hljómfalls, sem jn’óast hef- ir fyrir mar<rra alda starf heilla þjóðflokka. Enda er J>að svo, að í öllum menningarlöndum voru til ágæt skáld. málarar og mvnd- höggvarar, löngu áður en upp voru risnir jafningjar þeirra á sviði tónlistarimiar, væri yfirleitt um tónlistarmenn að ræða. A íslandi eru ,.£rumþættirnir“ til, ef svo mætti segja, þjóðlög, sem fela í sjer íslensk sjerkenni. Tónskáld, sem lokar augunum fyrir þeiin, hlýtur altaf að verða eftirlíkjaudi einhverrar erlendrar tónlistarstenfu. Hvað liefði orðið úr íslenskum málurum án hins ís- lenska landslags, eða íslenskum skáldum án þeirra andlegu og sálrænu eiginda, sem birtast í hin- **) „Die neue Aestlietik der musikalischen Impotenz", Miin ehen 1920 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS um auðugu fvrri tíma bókment- líln lslendingaf Þó hefir þessum þjóðlögum enginn gaumnr verið gefinn öldum saman. Og á meðan jijóðirnar úti í lieimi skópu sitt tónskáldskaparmál fyrir frjógv- andi víxláhrif, að því er snerti þróun hinna formslegu stefnu- miða, varðveitandi |>ó sjerkenni sín fyrir áhrif jijóðlaganna — á meðan stóð island algerlega utan við jiessd jiróim, vegna einangr- unar, sem átti rót sína í óhag- stæðum pólitískum skilyrðum. Islenskt nútímatónskáld stendur ]>ví frammi fvrir gömlu íslensku þjóðlögunum annars vegar, en liins vegar erlendri tónlistarmenn- ingu. sem skajiast liefir í margra alda starfi, en verður j>ó ekki færð í tengsl við þjóðlögin bein- línis og jiegar í stað. Það þarf ekki annað en að líta yfir safnið „Isleusk vikivakalög og önn'ur ís- lensk j)jóðlög“. safnað og raddsett af Bjarna Þórsteinssvni til að sjá, að sú raddsetning, sem nú er orð- in föst og rótgróin, samsvarar ekki jæssum göinlu þjóðlögum. Það er auðfundið, að þau krefjast sjerstakrar meðferðar (að því er hljómsetningu, raddsetningu og fallandi snertir), ef þau eiga engu að týna af sjerkennileik sínum, en jafnframt að hafa eitthvað að flj'tja nútíma hlustanda. Sá einn íslenskur tónsmiður getur vakið gömlu þjóðlögin til nýs lífs og látið þau vísa sjer nýjar leiðir, sem kynt hefir sjer hina tónrænu framsetnjngarhætti frá fyrstu tím- um til vorra daga, kann að velja þá, sem við eiga, og hefir hugar- flug til að notfæra sjer þá. Frá þessu sjónarmiði sjeð virð- ist mjer — að því leyti sem jeg hefi yfirlit um verk íslenskra tcnskálda — mjög fátt liggja fyrir, sem sýni viðleitni til að notfæra sjer ísleusk þjóðlög eða vinna úr. þeim, eða beri vitni um áhrif þaðan. Þó að "Sveinbjörn Sveinsbjörns- son sje sagður hafa haft litlar mætur á göml'Ui íslensku þjóðlög unum, hefir hann þó gefið vit nokkur þeirra .fegurstu í imjög smekklegum og aðlaðandi búningi (Vikivakalög). Þau af lögum þess- um, sem eru í raun og veru ís- lensk, missa ekki marks um geð- jækk áhrif á hlustandann, en hafa hins vegar yfir sjer almennan og aljijóðlegan blæ. Þetta hefti hefir j)ó átt mikinn þátt í því að kynna alþjóð íslensku þjóðlögin. Fyrsti tónlistarmaðurinn, sem orðið hefir fvrir áhrifum at' gömlu íslensku jijóðlögunum, er Sigfús Einarsson. Enda þótt hann kvnt- ist J)eim seint, eiga nokkur af sönglögum hans Jiessum áhrifum að þakka þennan sjerkennileik sinn í hljómfalli og raddsetningu, sein oft er svo töfrandi. Lög eins og t. d. ..Þegar vetrar jiokan grá“, „Girnast allar elfur sk,jól“ og önnur úr „22 vísnalöguin“ hafa til að bera sjerkennilegan yndis- j>okka, innilega fegurð og varan- legt gildi. Sigfúsi Einarssyni lvefir í nokkrmn smálögum tekist jnjög farsællega að sameina erlenda tón- listarmentun hinu íslenska l>jóð lagi. Jón Leifs brýtar fvrirfram allar brýr milli íslenskra jyjóðlaga og erlendrar tónlistarhefðar. Þegar í safni sínu „íslensk j)jólög“, þar sem hann byggir á söfnunarstárfi B.jarna Þorsteinssonar og heldur því áfram upp á eigin spýtur, leit- ast hann við ,.að gera íslensk J)jóð- lög aðengileg í þeirri mynd, er nálgist sem mest eðli laganna, eins og ]>að hefir verið öldum saman“. Hinn upprunalegi kraftur og hin hrjúfa fegurð laganna nýt- ur sín til fulls í útgáfu þessari. Þessari grundvallarafstöðu, sem þarna birtist, heldur Jón Leifs í öllum verkum sínum, þar sem hann franigengui' sem íslending- ur. Þegar hann hverfur af grunni heimalands síns, verður hann tví ræður, en þar sem hann í verkum sínum varðveitir Jvennan grund- völl, tekst honum altaf að skapa sjer sjerkennilegt tón^káldskapar- mál. íslandsforleikurinn, tónsmíð arnar við „Galdra-Loft“, íslands- kantatan, íslensku vikivakarnir, Eddulögin. lögin við kvæði Jó- hanns Jónssonar, Einars Bene- diktssonar o. fl. fela í sjer mikið og auðugt starf. Að undantekn um nokkrum sönglögum, kórlög- um og íslensku dönsunum fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.