Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1937, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1937, Qupperneq 1
 47. tölublað. Suimudaginn 5. desember 1937. XII. árgangur. tt*(oU krpn ntsmlDJ* h.(. ORNT OG NÝTT FRÁ DELFI. Ferðasögubrot eftir Sig- fús Blöndal, bókavörð. Það mun iiafa verið liaustið 1891 að jeg fvrst fór að fá hug- rnynd um þennan merkilega stað, og hvernig það alvikaðist er mjer enn minnisstætt. Jeg var 17 ára gamall, í efsta hekk latínuskólans, og gríska var uppáhaldið mitt, og það svo mjög, að jeg las ýms grísk rit að gamni mínu, auk þess sem við lásum í skólanum, — jeg las þannig alla Odysseifskviðuna á frummálinu rneðau jeg var í sjötta bekk; þau, sem mjer þótti of erfið að lesa á grísku, las jeg í þýðingum, ef jeg gat í þær náð. Meðal þeirra voru leikrit Euripidesar, í dönsk- um þýðingum, og eitt af þeim var „Ión“, sem gerist í Delfí. Þar er aðalpersónan saklaus unglingur, alinn upp sem þjónn í musterinu. Hann er einn morgun að hreinsa og taka til í musterinu, og sjer þá sólina rísa upp og skína á tinda Parnasf jallsins. 011 þessi lýsing á fegurðinni í Delfí og musterinu þar hreif mig svo, að jeg einsetti mjer að revna að brjótast fram úr þessu kvæði í l«ikritin« á grí#ku. Og loks tékst Sigfús Blöndal bókavörður hefir í haust verið á ferðalagi um Grikkland og Ítalíu, m. a. 1 þeim erindum að rann- saka ýmislegt þar syðra, er kemur við fornar sögur okk- ar íslendinga. Hann hefir sent Lesbók fróðlega grein um hofið í Delfí og birtist hjer fyrri hluti. hennar. rnjer það, þó erfitt væri það þá. Ión syngur kvæði, sem byrjar svona: „Harmáta men tade levka teþripp- ón Helios ede lampei kata gan — „Þarna er vagninn með fjórum hvíturn hestum fvrir, Sólguðinn sem varpar ljóma vfir jörðina —“. Og svo lýsir hann sólroðnum tindurn Parnasfjallsins, reykelsis- mökknum frá altarinu, störfunum í musterinu, hvernig hofgyðjan setjist nú á þrífótinn helga og boði mönnum spádóma guðsins, Apollóns, hörpuleikarans og skáldaguðsins — drottirrs staðar- ins. Það kom eins og ljós inn í mína sál frá þessu fagra, sól- Dýrgripasafn Aþenumanna í Delfí. þrungna kvæði gamla gríska skáldsins, og jeg hefi síðar oft lesið leikritið og einkum þetta kvæði úr því á frummálinu. Mjer varð þá þegar ljóst, að í Delfí hlyti að vera mjög fallegt og náttúran einkennileg, og að öll þessi lýsing á náttúrunni og musterinu væri svona ljós og lif- arrdi einmitt af því að Euripides sjálfur hefði verið þar og sjeð sólina í dýrð sinni rísa yfir fjalla- tindana. Svo liðu árin. Margt dreif á dagana. í þau 23 ár, sem jeg sat við orðabókina mína, var hvorki trmi rrje efni til Grikklandsferð- ar. Fyrst löngu síðar, 63 áta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.