Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.12.1937, Blaðsíða 6
382 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS tapaði veðmálinu! Jeg mundi víst ekki ]>ekkja hann aftur, því mjer er sagt, að hanu sje orðinn ha*ði feitur o" stór. En það var nú ekki til að vinna veðmálið við Pál, að je" ílengd- ist hjer í Hulí — lieldur tilviljun, 0}f kannske forlö<r. Jeg a'tlaði ínjer lieim um vorið 191-1, en þá skrifaði faðir minn mjer o" hað mip að bíða nokkrar vikur, því sip lanpaði til að heimsæk.ja mier ])arna og verða mjer samferðv lieim. En nokkrum dögum seinna fjekk faðir minn lungnabólau og dó. Þá hafði jeg ráðið mig í vist og ætlaði svo heim með togara um sumarið — en togarinn sem jeg ætlaði með fórst með allri áhöfn sköminu áður en jeg ætl- aði að fara. Þegar svona gekk dofnaði áhuginn fyrir heimferðinni um skeið. eiula fjekk jeg góða vinnu í pylsuverksmiðju, og hugði jeg nú að græða mjer fje til að sjá mig ögn um, áður en jeg kveddi lijer vini mína og færi. Svo liðu stríðsárin og þá giftist jeg og fór að eiga börn og hafa búsorg- ir. Við eigum fimm börn. Mað- urinn minn er bílstjóri — og næsta sumar höfum við ráðgert að sækja heim bernskustöðvarn- mínar, Borgarfjörð og Reykja- vík. Það er margt sem mig lang- ar að sjá heima, en fyrst af öllu mundi jeg koma í ísafold og heiin að Staðastað“. Það eru margir fleiri íslending- ar í Hull. S. B. Jeg skal muna þjer þetta og ná mjer niðri á þjer. Upp frá þessu hætti jeg að vera grænmetisæta og fer að borða kjöt! Skák nr. 3. Drotningarbragð. Slavnesk vörn. Hvítt: Dr. Euwe. Svart: Dr. Aljechin. 1. d4, dó; 2. c4, c6; 3. Rf3, Rf6; 4. Rc3, e6; 5. c3, Itbd7; 6. Bd3, Bb4; (Venjulegra er Be7) 7. 0—0, 0—0; 8. a3, BxR; 9. pxB, Dc7; (Undirbýr e6—eó) 10. Rd2, eó; 11. Bb2, e4; (Virðist ekki gott. Eftir þennan leik get- ur hvítt eignast frí peð á d-lín- unni) 12. Be2, bó; 13. cxb, cxb; 14. a4, (Ef Bxp þá Ilbl; o. s. frv. og svart fær gott tafl.) 14....... pxp; 15. c4, pxp; 16. Rxp, (Tal- ið betra en Bxp) 16.........Rb6; 17. RxR, pxR; 18. Hxp, Bd7; 19. IIxH, IIxH; 20. Dbl, (Hvítt hefir tvo biskupa á móti biskup og riddara og sóknarmöguleika á peðin á e4 og b6) 20........IIe8; 21. Hcl, Dd6; 22. I)c2, h6; (Ef Rg4, 23. I)c7) 23. I)c7, DxD; 24. HxD, Hc8; 25. Hxlí, BxH; 26. f3, Bb7; 27. Kf2, Re8? (Kf8 hefði verið betra. Nú lokast kongurinn inni.) 28. Ba3! Bd5; 29. Be7! f5; 30. pxp, pxp; 31. Bd8, Rd6; 32. Bxþ, Rc4; 33. Be7, (Ungverski skákmeistarinn Maroczy telur að hvítt hefði getað unnið við Bd8 með ])að fyrir augum að leika h4 og síðan h5 til þess að loka peða- stöðu svarts. Eftir það gat hvítt leikið B—f4 og kongurinn getur hjálpað til að vinna reitinn d5) 33...... Kf7; 34. 'h4, g5; 35. Bh5-f, Ke7; 36. Bg4, Bb7; 37. Be5 (I stað ])essa leiks gat hvítt gert biðleiki þar til skákin varð biðskák og fundið heiina sjá sjer hvernig átti að vinna.), 37....... RxB; 38. ])xR, pxp; 39. Kgl. (Talið er að hvítt gæti unnið ])annig: 39. Ke2, Bd5; 40. Kd2. Be6; 41. Bh3, BxB; 42. pxB, Ke6; 43. Kc3, Kxp; 44. Kc4 og vinnur.) 39....... Ba6; 40. Kh2, Kf7; 41. Kh3, (Blindleikurinn. Hjer cr staðan talin jafntefli. Framhaldið var þannig:) 41........ Bfl; 42. Bf5, Ke7; 43. Kh2, Be2; 44. Kh3, Bfl; 45. Bxp, Ke6; 46. Kxp, Kxp; 47. Bf3, Kf6; 48. Kh5, Kg7; 49. e4, Bd3; 50. e5, Bg6-f; 51. Kg4. Kf7; 52. Bd5-)-, Ke7; 53. Kf4, Bh7; 54. g3, Kf8; 55. Be4, Bg8; 56. Bf3, Ke7; 57. Kg4, Ke6; 58. Kf4, Ke7; 59. Bg4, Bb3; 60. Bc8, Kf7; jafntefli. Fjaðrafok. Allir Reykvíkingar, sem voru í bænum í sumar, muna eftir Hitlerssnekkjunni ,,Aviso Grille“, sem var hjer í nokkra daga. Er- lend blöð skýra nýlega frá ,,regin- hneyksli", sem á að hafa skeð í sambandi við byggingu snekkj- unnar. „Aviso Grille“ var bygð í Ham- borg hjá firmanu Blolnn & Vors, en nú virðist liafa komið á daginn að Gyðingafirma eitt sá nm allar raflagnir í snekkjuna. Alt á að hafa verið reynt til að halda þessu ,,hneyksli“ leyndu, en ]>að hefir ekki tekist! * Ungfrú Betty Silverstone í London voru á dögunum dænid- ar 600 krónur í skaðabætur vegna þess, að í brauði, sem hún liafði keypt, fann hún 11 saumnálar! * Þýskur hagfræðingur hefir reiknað út, að algengasta ættar- nafn í lieimi sje nafnið Schmidt. Hagfæðingnum reiknast svo til, að 13 miljón fjölskyldur í heim- inum beri þetta nafn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.