Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1937, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1937, Page 1
 48. tölublað. Sunnudagfinn 12. desember 1937. XII. árgangair. ísafoldarpreutamiðjA h.f. FRITZ SYBERG: UPPSKERULANDSLAG I SIÐDEGISSÓLSKINI. Þaí5 þóttu ánægjuleg tíðindi, þegar þaíS frjettist fyrir nokkru, að herra Kristian Kirk í Arósum hefíi gefiíJ Málverkasafni ríkisins olíumálverk eftir Fritz Syberg. Þessi málari er oríJinn heimsfrægur listamaður og myndir hans hafa á síSustu árum veriíS mjög eftirsóttar af listvinum og goldnar geysiháu verSi. Hinar bestu þeirra hafa verií borgatJar með 15 30 þúsundum króna í Danmörku, og nýlega var ein þeirra seld í Vesturheimi fyrir 10 þúsundir dala, enda munu nú margir telja Syberg besta málarann í Danmörku. Mál- verkasafniÖ átti enga mynd eftir hann áður, því atS mjög lítiíJ hefir veritS keypt til þess af erlendum lista- verkum, og þegar MálverkasafnitS var stofnaÖ fyrir 50 árum, metS gjÖfum helztu málara, Sem þá voru uppi í Danmörku, og nokkurra norskra málara o. fl., var Fritz Syberg mjög ungur og lítt ortSinn kunnur; hann sýndi opinberlega málverk eftir sig í fyrsta sinn voritS 1885, sama vor og stofnandi Málverkasafnsins, cand. jur. Björn Bjarnarson, sítJar sýslumatJur í Dalasýslu, ritatSi landshöftSingja fyrst um stofnun safnsins. Þetta listaverk Sybergs, sem Kristian Kirk hefir gefitS, heitir Höstlandskab i Eftermiddagssol (uppskeru- landslag í sítSdegissólskini). ÞatS er mjög stórt, 200 X 136 cm., og valitS úr bestu málverkum Sybergs, þeirra sem nú voru fáanleg, og hefir frjetst, atS þatS muni hafa kostatS 20 þúsundir króna. Um valitS sáu þeir dr. Einar Munksgaard, sem mun hafa átt drjúgan þátt í því, aíS herra Kristian Kirk sæmdi þjóð vora þessari rausnargjöf, og Viggo Thorlacius-Ussing, forstjóri, af íslenskri ætt, svo sem nafn hans sýnir. Kom málverk- iÖ hingatS með ,,Dronning AIexandrine“ um daginn og var þegar hengt upp í alþingishúsinu, þar sem nokkur önnur af málverkum safnsins eru til sýnis. Gefandinn herra forstjóri Kristian Kirk í Arósum, er einn af kunnari mönnum á Jótlandi, er góÖur vinur Islands, hefir mikinn áhuga á bókmentum vorum og öllum menn- ingarmálum. Hann er verkfræÖingur, cand. polyt., eigandi hinna miklu talsímaverksmiÖja í Horsens, sem bera hans nafn; einnig leggur hann stund á blaÖaútgáfu, gefur út tvö stór, jótsk blöð, Jyllandsposten og Vejle Amts Avis. — VeríSur honum og slfkum mönnum seint þakkað höfÖinglyndi þeirra í vorn gartS.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.