Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1937, Blaðsíða 8
424 LESBÓK MORGUNBLAÐSlNS Verðlatmamyndagáia Lesbókar *-Mm œmL Verðlauna myndagátur hafa verið í LESBÓK undanfarin ár, og margir hafa haft gaman af að spreyta sig á ráðningum þeirra. Viðvíkjandi ráðningu þessarar gátu, skal það tekið fram, að eigi er gerður greinarmunur á i og J- — Þess sk-al og getið, til að forðast minkilmmg, að kvenmannsmyndin er af heimskunnri kvikmyndaleik- konu. Þrenn verðlaun verða, sem að undanförnu, veiti fyrir rjettar ráðningar, kr. 15,00, kr. 10,00 og kr. 5,00, sem sendar verða til afgreiðslu blaðsins fyrir 6. janúar. Ráðning og verðlaunaveitingar birtast í 2. tbl. Lesbókar. eins gífurleg og hann hugði í fyrstu, og annað hvort var að hrökkva eða stökkva. Hann hagræddi mussunni sinni, sem náði honum niður á mið læri og henti sjer síðan fram af sillunni Þegar hann rankaði við sjer, lá hann í snjóskafli alfentur. Þá er hann stóð upp og leit upp fyr- ir sig, sá hann grilla í örlítinn blett uppi á sillunni, það var .úfan hans og pelinn. Honum duldist ekki að mussan hans hafði dregið nokkuð úr fallinu, því að vindurinn stóð upp undir hana og hafði hún því reynst honum einskonar fallhlíf. Krist- mundur komst alheill heim til bæja og mun hann vera sá eini, sem komist hefir lífs af, af þeim sem hrapað hafa í Knararklett- um. Fróðárheiði er ekki að á- stæðulausu talin óhreinasta fjallaleiðin á Snæfellsnesi. .— Kynjatrú framan úr rammri forneskju, er enn í dag bundin við þessa heiði og svo mun lengi verða. . 15 [ f d wtr r^-^H i 3 ^% 9 1 i \l' ¦ ¦V'- wmw ^j 1 ^¦•'."" -4?. — Það hefir verið leikið á yður. Þetta er ekki málverk eftir Rem- brandt. Málverkið er ekki einu sinni 50 ára gamalt. — Mjer er alveg sama hve gam- alt það er, bara ef það er eftir Rembrandt 1 * ¦— Loksins hefi jeg fundið hatt handa mjer, sem mjer líkar. — Það er gott, því jeg hefi engin efni á að kaupa handa þjer hatt. Læknirinn: Reykið þjer? Sjúklingurinn: Þakka yður fyr- ir, herra læknir. Hefir þú nokkru sinni orðið þess vör að maðurinn þinn liti konu hýru augaT — Já, einu sinni. — Hvað gerðir þú þát — Jeg giftist honum. — Ef þjer takið við gjaldkera- stöðunni, fáið þjer 200 krónur á mánuði. — Maður kemst nú ekki langt með 200 krónur. — Það er heldur ekki meining- in, að þjer farið langt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.