Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1938, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1938, Blaðsíða 7
LESBOK. MORGUNBLAÐSINS 135 Frá einvíginu iim lieinismeistaratitilinn Skák nr. 14. Zwolle 6. nóv. 1937. Drotningarbyr j un. Hvítt: Aljechin. Svart: Enwe. 1. (14, Rf6; 2. c4, e6; 3. g3, (Hið svonefnda Katalónskaaf- brigði. Var fyrst leikið í Barce- lona 1929). 3...... d5; 4. Rf3, pxp; (I skákinni Flor-Ragozin Semmering 1937 1 ék Ragosín hjer Be7;) 5. Da4+, Rbd7; 6. Dxc4, c5; 7. Bg2, Rb6; 8. Dd3, pxp; 9. 0—0, (Betra en Rxp.) 9.......... Be7; 10. Rxp, 0-0; (Ef 10....... e5; |>á 11. Db5+, Rbd7; 12. Rf5!) 11. Rc3, e5: 12. Rfð, Bb4; (Ef DxD; ))á 13. RxB+ og vinnur mann.) 13. Ðc2, Bxc3 (Betra var Dc7.) 14. pxB, BxR; (Það er erf- itt að skilja hvers vegna svart skiftir á báðum biskupunum fvrir báða riddarana) 15. DxB, Dc7; 16 Bh6, (Ovæntur leikur, en ekki að sama skapi sterkur.) 16......... Rbd7; 17. Dg5, Re8; 18. Habl. Rc5; 19. Dg4. HdS; 20. Bg5, Hd6; 21. De4, b6; 22. f4. Hg6; 23. Hbdl, e4!_(Stingur upp í biskup- inn á g2. Ef Bxp þá Rdö og svart vinnur skiftamun.) 24. Bli4, b5!; 25. Db4, (Ef Dxp, þá Rd6!; ógnar RxD og Rf5.) 25......a5; 26. Da3. Staðan eftir 26. leik hvíts. (Hvítt á sýnilega mun lakari stöðu. Eini ljósi punkturinn í stöðu hvíts er d-línan, sem svart getur tekið strax í leiknum.) 26....... f5?; (Framhald skákarinnar sýnir á- gætlega hve hættulegt það er að gefa opng línn. Hd6 var sjálfsagð ur leikur.) 27. Brl8, Da7; 28. Khl, IIa6; 29. Hd5, Re6; 30. Hfdl, RxB; 31. HxR, Df7; 32.. Hdl(15, IIc6; 33. Hxb5, I)c4; 34. IIxf5, Hcf6; 35. HxH, pxH; 36. IId4, (Aljechin hafði nauman tíma, svart gat gefið eftir 36. Db3.) 36. .... Dxe2; 37. Db3+, Kh8; 38.- Hxp, D(12; 39. Dbl, Dxp; 40. Del, DxD+; 41. HxD, Rd6; 42. Bc6, Hb8; 43. IIe6, Hbl+; 44. Kg2, Hb2+; 45. Kh3, Rf5; 46. Hxp, Re7; 47. Be4, Kg7; 48. He6, Kf7; 49. IIh6, Hxp; 50. Hxp+, Kg6; 51. IIh6+, Kf7; 52. Ha6, gefið. Vorvísa. Vjer bregðumst þeim anda, sem líður um landið og lífinu blæs í hvert gróandi strá; neð eyðingar máttinn, í huga og háttum, er hatrið og sundrungin tökum að ná. En væri’ ekki gama'n ef græddum vjer saman, í góðvild og einlægni, hjartnanna þrá, því inni þar falinn, í kuldanum kalinn, er kærleiki og bíður, sem fræið í mold; og himininn bendir, er sólgeisla sendir með sumarið glaða á íslenska fold. Maríus Olafsson. Tvíburasystur í Köln fæddu um daginn sína tvíburana hvor á sama klukkutímanum. Börnin voru öll sveinbörn. Bviist er við að ríkis- stjórnin lieiðri tvíbui’asysturnar á einhvern sjerstakan hátt. ★ Elsta kenslubók í skurðlæknis- fræði er egyptsk pappírusrúlla frá árinu 2800 f. Kr. Dýrasti upp- spurður, sem nokkru sinni hefir farið fram í heiminum er upp- skurður í auga konungsins af Síam. Amerískur sjerfræðingur framkvæmdi uppskurðinn, sem kostaði 1 miljón krónur. Fjaðrafok. Mollensk móðir með 7 börn sín kom með skipi um dag- inn til Englands. Henni var neit- að um landvistarleyfi og land- göngu. Hún settist á hafnarhakk- an og grjet sáran, börn hennar tóku undir með henni og varð af þessu hin hörmulegustu ólæti og hávaði. Menn, sem voru þarna, vorkendu móðirinni og börnunum og skutu saman dálítilli peninga- nppliæð handa þeim. Sama sagan endurtók sig nokkrum sinnum, en þá kom lögreglan til skjalanna og tók fjölskylduna fasta fyrir betl. ★ Rússneski söngvarinn Fjodar Schaljapin, sem nýlega er látinn, ætlaði að halda hátíðlegt 50 ára afmæli sitt sem söngvara í juní n.k. ef hann liefði lifað. ★ Ljósaauglýsingarnar í New York eru svo kraftmiklar að hægt væri að sjá þær í kíki frá San Francisco — yfir þvera Ame- ríku — ef jörðin væri flöt, en ekki hnöttótt. ★ Forstjóri flugfjelagsins Imperial Airwajrs, Sir Francis Joseph, hefir látið svo um mælt að í náinni framtíð muni menn ekki leggja áherslu á að gera farartæki svo sem bíla, skip og flugvjelar hrað- skreiðari en þau eru nú, heldur verði öll áhersla lögð á að gera farartækin þægilegri. ★ Amerískur drenglinokki gerði á dögunum verkfall er mamtna lians ætlaði að klippa neglur lians og lokaði sig inni í bíl foreldra sinna. Þar sat hann í 24 klukkutíma, en þá mistu foreldrarnir þolinmæð- ina og bruttu eina rúðu í bílnum til að ná drenghnokkanum út. ★ — Það er ekkert handklæði í herberginu ! — Setið andlit og hendur út um gluggann og látið sólina þurka yður. — Já, en það er ekki nóg, því að jeg þvoði mjer um allan skrokkinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.