Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÖSÍNS m iiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiitiiniir IMIIIIIIIIIIIIIlllllllllllltllllllMIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIII J/ JrV-iT lli vJfxVJrV -OxVIYj. ! X t'XiXV'-i.VVy iN LJ JLV milMIMMlMMMMMMMM /0/7/ 7liefensfaf){ 'iiHiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiniitiitiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiMiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiii.....iiiiiL-iiniiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMttiiiiiiiiiiiiiii, H^il mii júnídag 1924 gekk þreyit og lífsleið danskona l'ram hjá Xolleiulorf-leikhúsiini í liertín. Ilennar einasta áhugamál vav (lai).slistin og liún hafði slitið 'illiiiii sínum kröftum fyrir ))á list. lín það kom lienni líka í koll. 70 sýningarkvöld á þremiir máu- iiðum hafði orðið liinni migii dans: konu of mikil áreynsla. • ' Eh hvað átti liún að gera af sjer! Atti liún að fara npp til fjalla til að hvíla sig eða á ein- fivera baðstaðinnf IIún gat ekki ákveðið hvað hún a>tti að gera. Henni datl í bug að fara í kvik- rayndahvis og ei- hún kom þaðan aftui' vissi hún livað hi'in vildi. Ilún haf'ði sjeð Franek-kvikmyhd- ina Erægu „Bergedea Schieksals" ðg liún tók sjer mal iun öxl, keypti s.jei'.skíði og lielt til Dolo- niit-fjallaiina, þar sem Iiún hitti dr. Franck. — Jeg heithLeni Riefenstahl, sagði hún — jeg get dansað og rirg langar til að fá hlutverk í nœstu kvikinynd yðar. I)r. Franek fanst mikið til um áliuga hinnar ungu danskonu Og ákvað að reyna hana. Ilin fræga danskona, en alveg ó]>ekta leik- kona, fekk hlutverk í'kvikmynd sem nefudist „Fjallið helga". Það leið ekki ;i löngu ])ar til leikkon- an kuiini vel við sig í fjöllunuin. Ilún lærði undui'fljótt að nota skíði Hg tók ástfóstri við fjöllin Og fjallalífið. Síðan dvelur hún langan tíma á ári hverju í fjöllum nppi við skíðaiðkanir og' göngu- ferðir. • Tíminn leið —- Leni Riifenstahl varð frftg' kvikmyndaleikkona. En ætíð var það fyrir leik sinn í f.jallakvikniyndununi, sem hi'in hlaut mesta lofið. Blöðin fóru að skrifa um hana langar greinar og ávalt voru greinarnar í sambaiuli við ást henn ar á náttúrunni og fjallalífinu. Adolf Hitler þakkar Leni Riefens tahl fyrir Olympíukvikmyndina. Það er sjálfsagt ekki til einskis að hún hefir valið sjer orð Ooethe að einkunnai'orðum; .,Þið ham- ingjusömu aitgu, hvað sem þjer lítið, er fagurt". * Árið 193-'} komu nýir valdhafar í Þýskalandi og fengu þýsk'ri kvik- myndaframleiðslu það hlutverk að gera sögulega kvikmynd. sem ekki hefði átt sinn líka áður. Árií eftir fekk Leni Riefenstahl fyrsta veru- lega stórt verkefni. Henni var falið að sjá um töku kvikmyndar- innar „Triumph des Willens", sein fór gigurför bæði í Þýskalandi og erlendis. Stærri sigurför en dæmi eru til í sögunni um slíkar kvik- mj'ndir. Á næsta ári var ákveðið að kvikmynda Olympíuleikana, sem haldnii' voni í Berlín 19136 og það varð enginn undrandi á því að Leni Riefenstahl skyldi vera falið að sjá um töku þeirrar kvikmynd- ar. 1 tvö ái- vann liúti að þessit stórbrotna listaverki, sem nú um þessar mundir er dáð um allan heim — og sem vonandi kemur bráðlega til íslands. Leni Riefoustah! gefurjsjer tíma til alls. Ilún skrifar sjálf að nokkru leyti handritin að kvik- mynduin síniun, leikur aðalhlut- verkið og stjórnar niyiidatökun- uni. llún heldur fyrirlestra, kem- ur fram í opiiib?rum hátíðahöhl- imi og er í stuttu niáli sagt lífið Og sálin í öllu, sem hún kemur nálægt. Merkiskona, segja þeir sem Jiekkja hana. Amerísk blöð. sem annars eru ekki ginkeypt fyr- ir því sem þýskt er, hrósa henni á livert reipi. Talað hefir verið uin hana sem tilvonandi eiginkonu Adolf' Hitlers ríkisleiðtoga, en liún er, eftir ])VÍ sem blöð segja, í ónáð hjá Uöbbels, og amerískt kjaftasögublað hefir einu sinni sagt frá því, að hún hafi verið gerð landræk úr Þýskalandi. Ilún liefii' hlotið ýms virðing- armerki fyrir starf sitt og þar á nieðal kvikniyndaverðlaunin þýsku fyrir 1938. Hún hefir hlotið heið- urspening Venedig-borgar iu* gulli og Mussolini hefir beðið hana að stjórna kvikmyndatöku uln her- ferð ítala til Abyssiníu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.