Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1939, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1939, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 73 _ r Ferð um Odáðahraun IA östudafriim 2!). júlí löjrðum -*- við þrír, Stet'án Gunnbjörn Eu-ilsson, Edvarð Sigurgeirssou og jeg af stað í bíl suður í Iíerðu- breiðarlindar. Etluðum við að dvelja í nykkra daga í óbygð- uni. ganga á Herðubreið ef tæki- færi byðist og fleira. Þykkviðri var og súld og veðurspá slæm, en veðurbreytingarnar eru svo örar bjer á landi, að meiri líkur eru til að vel rætist úr, ef lagt er af stað í slæmu veðri, heldur en ef beðið er eftir bjartviðri. Á laugardagsnóttina var gist við Nýjabraun á Mývatnsöræfum, en ]>aðan var haldið snemma á laug- ardagsmorgun og ekið í slóð Ferðafjelags Akureyrar frá 17. júlí. Þoka var og súld þegar lagt var af stað, en ]>e<rar kom suður undir Grafarlönd, fór að ljetta undir í suðri og var orðið úr- komulaust og bjart til jökla, ]>eg- ar í Grafarlönd kom. Við ókum frá Nýjahrauni að Lindará á að- eins 3 klst. Dálítill dráttur var í Lindaánui, og ]>ótt hún gæti tal- ist fær með bíl, þá vildum við ekki eiga það á liættu, að bíllinn festist í bakaleið, svo við ákváð- um að ganga suður í Lindarnar. Auk bílstjórans og okkar voru 2 menn í bílnum, sém ætluðu með honum til baka, o<r hjálpuðu l>eir okkur til að bera farangurinn suður í Lindarnar, en sú ganga tók 2 tíma. Eftir skarama dvöl í Lindunum liurfu samfylgdarmenn ökkar aftur til baka. Oku þeir uin kvöldið aftur' út að Nýjahrauni og eru úr söguniíi. ★ Stöðugt birti í lofti og var dá- samlega fagurt í Lindunum um kvöldið. og revni jeg ekki að lýsa ]>eirri litauðgi ou fegurð, sem þar gat að líta. Kl. 5Vá á sunnudagsmorguniiin. 31. júlí, var lagt af stað upp að Herðubreið. Þokuslæðingur hafði xerið á Herðubreið um nófl.ina, eu sýnilégt, ..ð lian.i :nundi hverf.i er fram á dagiun kæmi. Hjeldum við suður með fjaltinu, eftir þröngri dalskoru, lík'ega gömluin sprungudal, og geugiuu síðan upp á öxl, sem skagar suð- austur frá fjallinu. Þaðan sáum við þröngt gil, sein gekk upp eftir suðurhorni fjallsins. Snjófönn íá í mestuin hluta gilsins, en þó var húu slitin af 2 litlum klettabeltum, sein sýndust sæmilega kleif. Ákváð um við að reyna þarna uppgöngu. Þegar við vorum komnir nokkurn spöl up]> í gilið. hurfum við þó frá þeirri fyrirætlun, ekki vegna þess, að við eigi teljum fært þarna upp, heldur af þeirri ástæðu, að stöðugt grjótflug var í gilinu. Komu hnefastórir hnullungar með st.uttu millibili og geysihraða niður fönnina og þurfti að gæta allrar varúðar að verða ekki á vegi þeirra. Einkum gat * þetta verið háskalegt, ef ]>oka skylli yf- ir. svo eigi yrði sjeð til ferða þeirra. Við hjeldum þvínæst suður og vestur með hömrunum. Gekk sú ferð seint, yfir móbergshryggi, gil og lausar grjótskriður. Eftir langa mæðu komumst við vestur fyrir fjallið og fengum þar ágætan upp- göngustað, en það var á sama Stað sem þeir Dr. Reck og Sigurður Sumarliðason gengu á Herðubreið 1908. Hamrarnir liafa þarna á litlum parti sprungið fram og situr fvllan neðarlega í skriðunni Er því aðeins brattar skriður og snjófannir upp .ið ganga, og ]>ar sem snjórinn var liæfilega mevr. geltk það mjög greiðlega. Þegar upp á brúnina kom. var ennþá eftir uokkur spölur á hátiud fjalls ins, en engar hindranir voru á þeirri leið. Hátoppurinn er norðurbrún á allmiklum og fögrum gíg. Giska jeg á, að gígurhin sje um 200— 250 m. í þvermál og uin 100 m. djúpur. f botni hans var lítil, fros- in tjörn, eu hliðarnar þaktar snjó Á hátindinum höfðu 3 steinar ver- ið lagðir hver ofan á annan, og voru það einu vegsummerkin, sem voru sjáanleg. eftir þá, sein áður liafa gengið á fjallið. Skildum við þar eftir skíðastaf <>g skárum í hann fangamörk okkar. mánaðar- dag og ár. Væntuni við þess, að hann endist, þangað til næsta úpp- ganga verður gerð á fjallið. ★ Svált var á tindinúm og vetrar- legt, þungur vestanstrekkingur og þokuslæðingur annað veifið, og hreytti snjókornum úr þokuuni. Móbergsmyndanir sunnan í Bræðrafelli. — Móbergsklettarnir að mestu þaktir hraunkápu. — Myndiríiar tók Edv. Sigurgeirsson,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.