Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1939, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1939, Blaðsíða 7
1 ÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS 287 Skák. New-Yoik 1924. Rétileikurinn. Hvítt: R. Rétí. Svart; J. R. Capablanca. 1. Rf3, Rf6; (Venjulegra, er (15) 2. e4, g6; 3. b4, <Þannig ljek Ni- emzoviseh í Karlsbad 1923. Leik- urinn er ekki talinn góður, en þó teflandi) 3...... Bg7; 4. Bb2, 0—0; 5. g3, b6; (Capablanca bygg ir stöðuna mjög líkt upp og hvítt, en það er venjulega svörtu í ó- hag) 6. Bg2, Bb7; 7. 0—0, d6; 8. d3, Rb(17; 9. Rbcl2, e5; (Hindrar p-d4 og Rd4) 10. Dc2, He8; 11. Hfdl, ai5; (Rangt væri 11........ e4; vegna 12. dxe, Rxe; 13. Bxg7, Kxg7; 14. Rd4. og hvítt stendur hetur) 12. a3, li6; (Capablanca sagðist ekki hafa verið heill heilsu þegar hann tefldi þessa skák, og þykir þessi leikur benda til að hann hafi sagt það satt) 13. Rfl, c5! 14. b5, Rf8; 15. e3, Dc7; 16. (14, Be4; 17. Dc3, exd; 18. oxd, Rf6—d7; (Betra var Rf8—e6) 19 Dd2!, cxd; (Sennilega í von um að vinna peð)' 20. Bxd4, Dxc4; 21. Bxg7, Kxg7; 22. Db2+, Kg8; 23. IIxd6, Dc5; 24. Iladl, IIa7; 25. Re3, Dh5; 26. Rd4!, (Hvítt gat að vísu unn- ið drotninguna, fyrir hrók, ridd- ara og peð, en þessi leikur er betri) 26...... BxB; 27. KxB, De5; (Svart má ekki drepa ridd- arann á e3, vegna 28. pxll, og ef 28.....DxH; þá Re6, eða 55, og Rvat’t tapar drotningunni) 28. Rc4, I)c5; 29. Rcð, Hc7; 30. Re3. Re5; 31. Hdl—(15, gefið (Lf 31. i. i. Rc4 j f)á 32. HxD, RxD; 33. Hc2, Ra4; 34. Rd5, og hvítt Vinnur, 100 ára afmæli reiðhjólsins. í þessum mánuði verður afhjúp aður þilskjöldur í lítilli smiðju í Curthill á Skotlandi, og á honum stendur, að á þessum stað hafi fyrsta reiðhjólið verið smíðað fyrir 100 árum. Það var járnsmið- urinn Kirkpatrick, sem smíðaði f\rrsta nothæfa reiðhjólið í þess- ari litlu smiðju. Það mundi að vísu þykja heldur bágborið nú á tímum, en það var hægt að hjóla á því. Þegar smiðurinn reyndi það fyrst, vakti hann mikla athygli, og ekki vantaði háðglósurnar. En það leið ekki á löngu þangað til menn sáu, að reiðhjólið var besti fararskjóti, og nú er talið að um 200 miljónir reiðhjóla sje í notk- nn í heiminum. 2000 ára bein í Sutton Point, skamt frá Wey- mouth í Englandi, var nýlega ver ið að grafa fyrir vatnsleiðslu. Rákust menn þá á beinagrind, sem fornfræðingar ætla að sje 2000 ára gömul. Á fótum mannsins höfðu verið ilskór. Höfðu þeir haldið sjer furðanlega vel, og eft- ir þeim að dæma, er beinagrind þessi af rómverskum hermanni, og er því síðan Rómverjar drotn- uðn yfir Englandi. VITIÐ ÞJER: — að í Póllandi eru um 35 miljónir manna, en auk þess eru 41/2 miljónir Pólverja í Banda- ríkjunum, 1% milj. í Þýskatandi, 1 miljón; í Rússlandi og V2 miljón í Frakklandi? — að flatarmál Póllands er % af stærð Frakklands, að það er 50% stærra en Ítalía, 40% stærra en Stórabretland, álíka stórt og Rúmenía og Búlgaría samanlagt og stærra heldur en Jugoslafía, Búlgaría og Albanía samanlagt? — að Svífli’ drekka til jafnaðar 850 bolla af kaffi á ári, ug eyðsl- an á niamt er um 8 kgj *— að í karlmannsföftiní erú 74,372 nálspor? Bridge. S. 8,5, 4,2 H. Á.D, 10 T. Enginn L. 9,8,6 S. 9,7 H. G, 8,7,6 T. 10,8,5 L. K S. Á,D, 10 H. Ekkert. T. D, G, 4 L. Á.7,5,4 Spáði er tromp. A slær út. A og B eiga að fá 9 slagi. Menn eru rangeygír þegar þeir sofa. Danskur læknir, Magflussen að nafni, segir að það sje mesta fá- sinna að halda það, að maður sofni þegar augun lokast. Vöðvar augnalokanna eru einu vöðvar líkamans, sem ekki verða magn- lausir meðan sofið er, segir hann. Og takið eftir því, ef þjer opnið augun á sofandi manni, þá er hann rangeygur. Menn eru altaf rangeygir þegar þeir sofa. Hann vissi það ekki sjálfur. Dag nokkurn kom Garman inn til Engebret og settist mjög al- varlegur við borð sitt. Hinir gest irnir biðu þess með óþreyju að hann segði eitthvað skemtilegt, því að Garman var aldrei alvar- legri heldur en þegar hann ætl- uði að segja eitthvað skemtilegt. — Ósköp ertu alvarlegur í dag, ’Garman, sagði Jóhannes Brun. — Er það ekki von, Reimers er dauður. Öllum hnykti við, en í sama bili kemur Reimers brosandi inn í salinn. Garman gaf fjelögum sínum að- vörunarmerki: — Þei, látið liatitt ekki sjá neitt á ykkur, Hann veit {jettn ekki sjálfur énttbá! ...— S. K, G, 6 H. Ekkert T. Á, 7 L. D,G,10,3,2

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.