Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1942, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1942, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5 Ræða Matthíasar heit. Olafssonar við afhjúpun myndar Hannesar Hafstein á Stj órnarráðsblettinum \7 JER enim hjer samankomin í * dag til að vera viðstödd af- hjúpun á standmynd Hannesar Hafstein ráðherra, þess manns, er af seinni tíma mönnum hefir hlotið mesta þjóðhylli að Jóni Sigurðs- syni forseta einum undanteknum. Þuð mun þykja hlýða að geta til- draganna að því, að standmynd þessi er nú reist hjer. Skömmu eftir lát Hannesar Haf- steins komu nokkrir vinir hans sjer samna um að leita samskota út um land til að koma upp minnis- merki hans. Höfðu komið áskor- anir utan af landi um þetta og þótti því líklegt að samskot mundi ganga grcitt, enda reyndist svo að á tiltölulega stuttum tíma kom svo mikið fje inn, að fært þótti að láta byrja á verkinu. Það er alsiða meðal allra menn- ingarþjóða, að halda uppi minn- ingu þeirra mestu og bestu manna, sjera Páls Sigurðssonar, að Guð- mundur Magnússon hóf skóla- nám. Það hefir lengi verið grun- ur minn — sem jeg get þó eigi rökstutt og er, ef til vill, eigi rjettur, en þess verður, að honum væri gaumur gefinn — að sjera Sveinn Níelsson eigi mikinn þátt 1 því, að skriður komst á þessa miklu skólasókn úr Húnaþingi. Þessi lærdómsmaður og höfuð- klerkur veitti mörgum unglingum tilsögn undir skóla, er hann var prestur þar nyrðra. Jeg man í svipinn eftir sjera Jónasi Guð- mundssyni, Jóni Þorkelssyni skólameistara, sjera Arnljóti ÓJafssyni og Sigurði L. Jónas- syni. Rœkileg rannsókn á þessum þætti í menningarstarfi klerka ' orra yæri bæði girnileg til skilnings og þekkingar og á ýmsa lund mikilsverð. Það er hugboð mitt, að margt mætti græða á að svipast um eft- Matthías Ólafsson afhjúpar mynd Hannesar Hafsteins. með því að reisa þeim minnis- merki, stundum jafnvel meðan þeir eru á lífi. ir megineinkennum þessara skóla- gengnu Húnvetninga, eins og þeir birtast í ævistarfi þeirra og á- hugaefnum, í ræðu og riti. Það er, með öðrum orðum, grunur minn, að athugun á bókmenta- störfum Húnvetninga myndi sýna að nokkru sameiginleg einkenni, sem auðkendu þá dálítið frá öðr- um hjeraðs- og fjórðungsbúum lands vors. Það er talið, að rann- sóknir hafi leitt í ljós, að bersýni- legur munur sje 4 málfari og mál- blæ á ritum, sem runnin eru frá Þingeyrum og Odda. Það hafa verið fundnar nokkrar sennileg- ar ástæður til slíks mismunar. En þær ástæður eru að líkindum fleiri en á hefir verið bent. Það þarf enga rannsókn til að komast að raun um, hve orðafar Njálu og Vatnsdælu er gerólíkt. Jeg ætla, að þessi stílmunur sje enn lifandi, þótt erfitt kunni að reynast að lýsa honum, auðkenna hann og Þetta er fagur vottur um þakk- látsemi þjóðanna við þá menn, er markað hafa spor í menningarsögu þeirra,hvort heldur er á hinu and- lega eða verklega sviði, en auk þess eru myndastyttur einkar mikil bæjarprýði, sje þeim komið fyrir á haganlegum stöðum. Vjer íslendingar eigum aðeins örfáar myndastyttur af merkis- mönnum vorum og aðeins fátækt þjóðarinnar afsakar það, að svo margir þjóðskörungar liggja ó- bættir hjá garði vorum, ef svo mætti að orði komast. Auðvelt er að nefna nöfn margra íslendinga, sem löngu væri búið að reisa minnismerki, ef þeir hefði starfað hjá ríkari þjóðum. Af handahófi skulu hjer nefnd nöfn eins og Snorra Sturlusonar og af síðari aldamönnum Jóns Eiríkssoftar, Eggerts ólafssonar og Skúla Magnússonar landfógeta. einkenna. Og sá munur sprettur af ólíkri smekkvísi, ólíkri hjer- aðstísku og mismunandi metnaði. En það er tæpast ráðlegt, að gam- all Húnvetningur hætti sjer hjer langt í sýslujöfnuð eða saman- burð. Að lokum óska jeg Sögufjelagi Húnvetninga þess, að því takist að fara sem mest sinna ferða í þeim fræðaleiðangri, sem það er nú lagt af stað í. Þá vona jeg, að því takist að skapa verðmæti, sem nýnæmi er að og mergur er í, prýða og frjóvga bókmentir vor- ar um langa tíð. En það fer ekki hjá því, að margur Hrinvetningur hugsi hlý- lega og þakklátlega til hins gagn- rýna og óhlutdræga annálaritara fyrir drengilega fræðslu um átt- haga sína, frændur og forfeður. Sigurður Guðmundsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.