Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1942, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1942, Blaðsíða 16
16 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ráðning á verðlaunamyndagátu Lesbókar grand mar íta Mörland erml klð T-llja gfÁ-rand Hjer birtist ráðning á verölaunamyndagátu Jóla-Lesbókar. Fremur fáar rjettar ráöningar voru sendar að þessu sinni. En rjett ráðning var, eins og fram kemur í skýringum myndanna hjer að ofan. Engin lofar áttand, yfir atendur hergrand, margir líta Mörland er mikið vilja gjárand. Allmargir, sem ráðningar sendu, komu nálægt rjettri ráðningu, en hafði ekki hugkvæmst að nota „endurn- ar“ rjett, að þær eru á undan ,,andanum“ og má lesa þannig úr: „fyrst endur“. Það er venjulegt í myndgátum að nota sjer innbyrðis afstöðu myndanna á þann veg, eins og t. d. er gert fyr í þessari gátu „nl ofar ást“. Gáta þessi er torráðnari fyrir þá sök, hve fáir stafir eru í henni til uppfyllingar. En það þykir kostur á slíkri gátnagerð, að hafa stafi sem fæsta. Síðasta orðið „gjárand“ er að vísu hortittur, að því leyti, að þar er ekki um viðurkent orð að ræða, dregið af „gjálífi“. En orðið gjálífi er, sem kunnugt er, runnið frá gjánum á Þingvöllum og lífinu þar 1 gamla daga, og rímið í ráðningunni átti að leiða ráðendur á rjetta leið — og hefir gert svo. Þegar dregið var um verðlaunin milli rjettra ráðn-inga kom upp hlutur Gunnars Guðmundssonar, Ránar- götu 23, til 1. verðlauna kr. 60,00, en 2. og 3. verðlaun, kr. 25,00 hver, fá þau Ása Bemdsen, Hringbraut 76, og Sverrir Thoroddsen Egilsgötu 12. Verðlaunanna sje vitjað á ekrifstofu blaðsina. Smælki. Það er ekki svó mikill vandi að lifa af litlu kaupi, ef ekki er eytt miklum peningum í að reyna að levna því. ★ María og Anna sátu á móti hvor snnari: — Hefir þú heyrt um nýja feg- urðarlyfið 1 — Já, jeg hefi meira að segja reynt það. — Já, mjer datt það líka i hug að það væri ómögulegt. ★ — f fimm ár vorum við ham- ingjusöm, konan mín og jeg, en nú er það liðið. — Nú, skilduð þið? — Nei, við fluttum saman aftur. ★ Ilúsmóðir ein í Skotlandi kom til slátrarans til að kaupa svið. Er henni var sagt verðið, kinkaði hún kolli og sagði: — Það er ágætt, en góði skerið hausinn eins nálægt dindlinum og hægt er.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.