Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1942, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1942, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 55 Smásaga frá Hawai: SÝKNUSÖNNUNIN P að eru ekki menningarþjóð- irnar einar, sem þjást af af- brýðisemi; þessi illi ári gengur líka ljósum lokum meðal frum- stæðu þjóðanna og það meira að segja á Paradísareyjunni Havaj. Perluveiðari sem hjet Fakal giftist fegurstu stúlkunni á eynni hinni rósahlíðu Ta-ta. Fakal gat veitt sjer þennan munað, því að hann var rikari en allir aðrir eyjar- skeggjar. Hann var eigi aðeins sjerlega duglegur perlukafari, keldur kunni hann líka þá list að selja perlurnar sínar með góðum hagnaði. En — ástin spyr ekki um pen- lnga. Hún vill æsku og unað. Og Fakal var farinn að verða hæru- skotinni Og þegar maður bar hár- saman við hrafnsvart hárið kennar Ta-ta, þá virtist það vera kvítt. Þess vegna var það ekki tiltökumál, að ári afbrýðiseminn- ar næði tökum á Fakal og slepti konum ekki. Fakal varð oft að Veva að heiman vegna starfa síns °g þá nístu kvalir afbrýðiseminn- ar hjarta lians. Hver veit nema a^ bún Ta-ta hans væri nú að gantast við erlenda sjómenn und- lr agavetrjánum. Allar fallegar stúlkur á Havaj földu sig undir agavetrjám þegar þær voru í þess káttar stússi. Og þegar hann kom keim, var hann vanur að horfa rannsóknaraugum á Ta-ta. '— Hefir þú verið mjer ótrú ^eðan jeg var að heiman? spurði hann fyrst um sinn í gamni. En SQiámsaman varð þetta gaman að ^einloku. Framan að tók Ta-ta þessu í alvöru og vann dýra eiða sakleysi sínu, en síðan hló hún að honum og sagði: — Víst hefi jeg haldið fram hjá þjerl Með hverjum? ■ Með öllum, flissaði hún og SVo hljóp hún á burt og hláturinn söng í henni. ^etta var að gera Fakal vit- iausan. f>að voru sjerstaklega þrír Un?ir menn í nágrenninu, sem hann hafði grunaða. Það var Búknl, fimur kafari, með leiftr- andi augu. Einu sinni hafði Fakal komið honum að óvörum, þegar hann var að stinga blómi í hárið á Ta-ta. Annar var Bakóta, hann var náungi, sem Fakal gatst sjerstak- lega illa að. Hann var altaf á höttunum kringum Ta-ta. Og hann gat dáleitt höggorma, skotið fugla með vindbyssu og barist við há- karla og drepið þá með hnífnum sínum. Meinhættulegur þorpari, hann Bakóta. Og svo var það loks hann Baró, sem ljek svo vel á ukulele og kunni ljóð, sem Ta-ta hlustaði hug fangin á. Einu sinni þegar Fakal kom heim á óvart fyrir tímann, í rökkr inu, þóttist hann ekki geta sjeð betur en að skuggi hyrfi vit í myrkrið fyrir ofan hreysið hans, En hundarnir geltu ekki. Þess vegna hlaut þetta að vera einliver af nágrönnunum. Hann æddi inn og jós skömmunum yfir Ta-ta. En hún gerði bara gys að honum og sagði, að þetta, sem hann hefði sjéð, ihundi líklega hafa verið sjálfur ári afbrýðiseminnar í eigin persónu. En í þetta sinn afrjeð Fakal, að hann skyldi ekki láta hafa sig fyrir fífl. Ilann fór beina leið til Sjúró galdramanns, sem var jafn gamall og hann var fjölvís og þuldi raunatölur- sínar fyrir hon- — Það er einhver þessara þriggja, sem hún á vingott við. Og nú þarf jeg að vita hver þeirra það er, sagði Fakal. i — Ætli maður hafi einhver ráð b . i með það, svaraði Sjúró, — við ■j skulum spyrja ára ilLra hvata — >''■ skyldi hann ekki vita nafnið á 'í hrappinum. Farðu heim til þín og Jjskerðu þrjú kefli úr agavetrje, og á hvert kefli ristir þú nafn þessarn þriggja keppinauta þinna. Og svo laumar þú öllum keflunum í bólið konunnar þinnar í kvöld. Keflið með nafni þess, sem hún á vingott við, verður orðið þumlungi lengra í fyrramálið. En þú verður að segja Ta-ta, að þú ætlir að gera þessa tilraun — hver veit nema að hún meðgangi þá góðfúslega. Fakal fór að þessu viturlega ráði. Hann skar sjer þrjú kefli og risti nöfnin á, — Búkul á eitt, Bakóta á annað og Baró á það þriðja. Og svo lagði hann öll kefl- in í bólið konunnar um kvöldið, að henni aðsjáandi. — Hvaða tiltektir eru á þjer núna? spurði Ta-ta. Hana fór að gruna margt. — Þjer væri holiast að með- ganga undir eins, sagði hann, — þetta kemst hvort sem er alt upp í fyrramálið. Ta-ta hlustaði ólundarlega á hann, en svaraði engu og sneri sjer til veggjar. Morguninn eftir kom Sjúró galdramaður til þess að rannsaka keflin, en ekkert þeirra hafði lengst um þumlung. — Þarna sjerðu, Fakal, sagði Ta-ta og setti á sig blíðusvip. Jeg er trú eins og gull. Ári hinna illu hvata hefir sannað það. En Fakal var ekki grunlaus enn og sagði að árinn hefði ef til vill sofið. Hann heimtaði nýja til- raun. Sjúró reyndi að sefa hann. — Ef konan þín hefði átt vin- gott við einhvern af þessum mönn um, þá hefði hún eflaust haft vit á að skera þumlung af keflinu hans og komið upp um sig með því. Þessi rökfærsla mín hefir aldrei brugðist hingað til. Eitt keflið hefir altaf styst um þuml- ung á einni nóttu. Fakal var nauðugur einn kost- ur að beygja sig fyrir ""þessari miklu viskn. Og nú hjet hann því að láta afbrýðisemina aldrei fara með sig í gönur framar. Og Ta-ta beygði sig líka fyrir Sjúró galdramanni, sem þekti svo vel fláræði kvennanna. Enda hafði hún líka skorið þumlung af öllum keflunum um nóttina.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.