Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1942, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1942, Blaðsíða 9
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 57 Bandaríkjamenn herða nú skipasmíðar sínar sem mest þeir mega, og ekki líður sá dagur að ekki sje nýju skipi hleypt af stokkunum. Á efri myndinni hjer til vinstri sjest Elanor Roosevelt, kona Banda ríkjaforseta, vera að skíra skip, og eins og venja er til við slík tækifæri, mölvar hún kampavínsflösku á stefni skipsins um leió og hún gefur skipinu nafn. — Litla mynd in hjer að ofan er af ensku knnungsdætr- unum, Elisabeth og Margaret Rose. Efri myndin á síðunni til vinstri er af apaketti vestur í Hollywood. Neðri mynd- in er úr japönsku sjúkrahúsi, þar sem særðir hermenn dvelja, en japanskar ung- nieyjar skemta þeim með söng og spili. Tvær neðstu myndirnar á þessari síðu eru úr stríðinu. Sú efri er tekin af bresk- um hermönnum, svonefndum „Commando ‘ hermönnum, er þeir gerðu nýlega strand- högg á norsku ströndinni. Myndin til hægri er af þýskum hermönnum, sem Rússar hafa tekið til fanga. Þeim virðist vera kalt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.