Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1942, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1942, Blaðsíða 10
106 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ÍKVEIKJUSPRENGJA. Magníum-íkveikjusprengfja vegur um 1 kg. Hún er fylt málm- salla, sem brennur ákaft við mikinn hita. öll sprengjan brennur, nema stálhaus og uggar. Glóðarefnið termit er blanda af aluminíum og járnsýringi, sem brennur við 1250 stiga hita, og er kveikt í því með forkveikju (forsprengingu). Glóðarefnið kveikir síðan í magníum-hleðsl- unni, sem er aðalkjarni sprengjunnar, og brennur við 1800 stiga hita. Ef sprengjan fellur úr 6000 metra hæð fer hún í gegnum venjuleg þök. Á trjególfi brennur hún í málmpolli, sem breiðist óðum út. Þýskar íkveikjusprengjur eru stundum hlaðnar sprengiefni til að gera eld- varnaliði erfitt fyrir við slökkvistarf. ast sprengjur. Þau hrundu, er þau urðu fyrir biðsprengjum, en í slíkum sprengjum er kveikju- tapinn stiltur þannig, að sprengj an springur ekki, fyr en sprengj an hefir brotið sjer braut í gegn um þök og gólf. Þau hrundu einnig, ef sprengja kom nálægt þeim, vegna jarðrasks. Nýtísku steinsteypuhús úr járnbentri steinsteypu standast áhrif sprengja miklu betur. Gluggarúður brotna og það mol- ast úr útveggjum af sprengjubrot um. En biðsprengjur ættu ekki að gera neitt tjón að ráði fyrir neðan fjórðu—fimtu hæð í slíku húsi. Vel járnbent steinsteypu- hús standast enn betur sprengj- ui en hjer er gert ráð fyrir. En athyglisverðasta staðreynd in í þessu stríði er sú, að það hef- ir komið í ljós, að loftárásir á borgir eru ekki mikilvirkar hern aðaraðgerðir. Jafnvel í þjett- bygðum borgum eins og London og New York er rúmlega 50% borganna óbygð svæði. Sprengju kast af handahófi á borgir fer því að hálfu leyti til ónýtis. Önn ur 30% af landsvæði þjett- bygðra borga eru götur og torg og á þeim verða ekki stærri skemdir en svo í loftárásum, að gera má við á tiltölulega stutt- um tíma. Besta sönnunin er tala þeirra, sem farist hafa í loftárás um í Englandi: 43,000 manns á tveimur árum. Sprenging varð er sprengjan snerti þakið. Sprengja, sem sprungið hefir fyrir framan hús.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.