Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1942, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.04.1942, Side 1
Jfftcrðttttbliifcítnð 9' tölublað. Sunnudagur 19. apríl 1942. XVII. árgangur. lnfulitr^raauallj* fc.l. Páskaför Fjallamanna Eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal Ofsaveður hefir geisað. Hríð- arveggur að sjá yfir brún- Eyjafjalla. — Páskarumban, Segjum við og horfuin hvert á annað með skilningi. f’etta fólk, sem safnast hefir að ^kógum, má kalla fjallafólk, því bað dvelst öllum stundum við skíðaferðir á fjöllum uppi, er það tosnar úr þvingun menningarinn- ar» það eru ávalt sömu andlitin,. er sjást á fjöllunum og margir eru meðlimir í 3—4 fjelögum til kess að njóta skálavistar og fje- Igasskapar. Við köllum þetta ein- 'alalið fjallanna, fjallamenn, ^jallakonur og fjallameyjar. Hinar höfðinglegu viðtökur á ^kógaheimilunum eru okkur mik- virði, og við gleymum biðtím- aUUm við margskonar gaman. ^eir heitfengustu baða sig í ^kógafossi, en sumir príla upp í ”Kattarhellir“ eða um drangana í ^íðunum. Fýllinn er að byrja að- Setur í björgunum, hjónin þenja Stljóhvítt brjóstið og stinga sam- au nefjum. Hinn daginn leggjum við inn á kólheimajökul til þess að skoða kið forna Jökullón og ísborgirn- ar við upptök Jökulsár. Veður- kftðin er svo gífurleg, að ljettara fólk leitar skjóls bak við þá, sem eru í hæsta þyngdarflokki, vind- Urinn er beint í fangið og smá Steinvölur bylja á manni uppi á kömbunum. í varúðarskyni tek jeg af mjer iífðargleraugun og set upp önn- Á austurbrún Gobalandsjökuls. ur með gúmmíþynnum í stað glers. Þúsundir manna fara árlega um Sólheimasand, en fáir eða engir gefa sjer tíma til að skoða jökul- inn og lónið uppi í jöklinum, sem nú er að vísu vatnslaust. Reynd- ar má segja, að varla sje fært upp að lóninu nema með línu og broddum, sökum þess að fara verður yfir djúpar sprungur og brattan ís. Áður fyr, eða þangað til mi fyr- ir 25 árum, þá fyltist lón þetta af jökulvatni, og eftir ágiskun minni mun vatnið, er þar mynd- aðist, hafa verið 35—40 metra djúpt — miða jeg þar við ísjaka, er jeg sá á klettasyllu við vest- urbrún lónsins 1915. Þá urðum við 2 ferðalangar ‘að bíða við ána sökum hlaups úr lóninu, og var Jökulsá þá ekki árennileg. Nú befir áin stöðugt rensli undir jök

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.