Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1942, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1942, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 147 því að bæta aðferðir til að strá- ^repa menn hrönnum saman, er S1ðferðileg ónáttára, sem gerir vís- 'ödamennina, þjóna lífsins, að merkisberum dauðans. Frá sjón- armiði siðareglu vísindamanna er slík ranghverfing dauðasök jafnt °S þau svik, að falsa sannleikann °S spilla dómgreind manna, að b°ði þeirra, sem völdin hafa. Það mun erfitt að fela það gleymsku, ab þeir með glöðu geði ofurseldu nasistum æðstu siðvenjur heiðar- leika og sannleiksástar. Ákafi Þeirra, er þeir tóku að sjer híð ógöfuga verkefni að setja í kerfi hotnlaust moldviðri kynstofna- kenningarinnar og áhugi þeirra a því að breiða háskólakápur sín- ar yfir illvirki stjórnandanna verð Ur í sögu vísindanna talinn með 'erstu verkum. Það að svíkja hið eilífa vegna hins tímanlega er s*ærsta afbrot í andans ríki, því a6 það er afneitun meginkenn- *ngarinnar um sannleikann. ^annsóknarandinn. ^ísindamenn, fræðimenn og lista ^enn ættu að muna, að þeir eru 1 andans ætt komnir beint af blnum fornu löggjöfum, er mót- anda og samvisku mannanna, spámönnum, er sögðu konung- 11111 til syndanna, af hugsunar- störungum, er lögðu líf sitt í hffittu sökum sannfæringar sinnar. ^>eir. sem stunda vísindalegar rann s°knir, verkfræðingar og tækni- menn, ættu að hafa það hugfast, a^ vísindatæki þeirra eru ekki a^eins endurbættar útgáfur af lrim upphaflegu steinöxi, heldur °g sigurmer]ij) er menn hafa hrifs a^ frá náttúrunni og mörkuð eru lnösiglj hins einlæga rannsóknar- anda meg orðunum: „Jeg sleppi t)jei’ ekki, nema þú blessir mig“. ®agan um vísindaarf liðinna alda er enginn skemtisaga um auð- ^eldan ávinning og auðgun. Auk P^ss, sem saga vísindanna segir ^ra þróun sjertækrar hugsunar, er hún mikil hetjusaga um and- egt áræði, æfintýri, hreysti, þol um fram alt, um hugprúða ollustu við hugsjón sannleikans. isindin eiga sína píslarvotta og Slna belgu menn, og dýrgripaskríii vísindanna geymir ekki aðeins hinn dýrmæta þekkingararf, held- ur og helgar minjar andans hreysti. Uppruni hinna andlegu auðæfa mannkynsins gerir þeim, sem nú eru forráðamenn þessarar arf- leifðar, skylt að bera að sínum hluta ábyrgð á henni. Vísinda- maðurinn, sem finnur ráð til að bæta efnahaginn, listamaðurinn, sem mótar mannssálina svo að hún skilji fleiri blæbrigði hugsana og tilfinninga, kennarinn, sem æfir huga barna og unglinga, svo að þau geti fært sjer í nyt andleg og efnaleg auðæfi mannanna — allir eiga þeir að gera meira en að setja fram meginreglur sínar og uppgötvanir. Þeir hafa auk þess, hver og einn, þá skyldu við mannfjelagið að hjálpa til að tvyg&ja það, að árangurinn af starfi þeirra, sem er arður af hinum sameiginlega arfi vorum, verði sem mestur og komi sem flestum að sem bestu gagni. Það verður t. d. hlutverk hag- fræðinga hins nýja lýðræðis ekki aðeins að finna bestu rekstrarað- ferðirnar við ummyndun hráefn- anna, framleiðslu, dreifing og neyslu, heldur og að sjá um, að þær aðferðir, er þeir mæla með, verði teknar upp í framkvæmd- inni. Höfuðsmiðurinn, sem gerir nýjar áætlanir um húsagerð, um skipulag sveita og bæja, uppeldis- fræðingurinn, er ber fram tillögur um bættar aðferðir við kenslu og uppeldi, læknar, er mæla með um- bótum á læknaskipaninni — allir hafa þeir þá skyldu við mann- fjelagið að berjast fyrir því, að skerfur þeirra verði þáttur í menn ingu vorri'. Vísindin í víðustu merkingn þurfa að verða afl í þróttmiklu lýðræði. Það er heiður og skylda vísindamanna og fræðimanna að reyna að láta til sín heyra og afla skoðunum sínum fylgis, hvar sem verið er að gera fyrirætlanir um framtíðarþróun mannfjelagsins. Vísindamenn, fræðimenn, lista- menn eru ráðagerðamenn með ágætum. í starfi þeirra eða em- bætti sannar dagleg reynsla þeim, að rökrjett aðferð, jafnvægt form, hnitmiðað samræmi hefir ómetanlegt gildi. Væri þá til of mikils ætlast, f að þeir finni í sálum sínum blund andi fjelagshvatir sinna frægu fyrirrennara,, taki höndum saman, skipi sjer í fylkingarbrodd mann- kynsins og lýsi því leið út úr óskapnaði nútímans? Maðurinn er ekki óæðra efni til mótunar en steinn eða stál, og að fullkomna friðarverkið er æskilegra en að brýna öxina til að eyðileggja það. Mætti þá ekki gera sjer einhverja von um, að úrvalsmenn andans í Bretaveldi, Bandaríkjun- um, Sovjetríkjunum og öðrum sameinuðum þjóðum komi saman til þess að stofna framkvæmdaráð andans, alþjóðasamband vísind- anna ? Yfirstjórn friðarins. Starf slíkrar yfirstjórnar frið- arins, er hugsaði upp meginað- ferðirnar við endurreisn lýðræðis- ins og hefði eftirlit með fram- kvæmd þeirra, mundi verða ómet- anlegt. Hún mundi koma í veg fyrir, að stjórnmálamennirnir settu ódýra plástra stjórnasamn- inga á sár heimsins. Hún gæti kent oss að reisa höll mannkynsins svo, að hún riðaði ekki við hvern minsta kipp frá kauphöllunum. Hún gæti kent oss að sigla voruin dýru snekkjum um höfin sjö án þess að vera á valdi svipulla versl- unarvinda. Hún gæti sýnt oss, hvernig skipta mætti sanngjarn- lega náttúrugæðum jarðarinnar milli þjóða heimsins og hvernig miðla mætti starfi og launum í rjettu hlutfalli milli allra meðlima mannfjelagsins. Hún gæti hjálpað börnum vorum til að kynnast hin- um miklu ríkjum andans og elska það, sem þau þekkja. Látum þá ekki aðeins áminna og tilkjmna, heldur halda vörð dag og nótt, svo að boðskapur þeirra glatist ekki og lögmál þeirra verði ekki vanrækt. Það er þeirra að minna þá, sem völdin hafa, á skyldur þeirra og ábyrgð, þeirra er að sjá um. að rjettlætið sje ekki fótum troðið, sannleikur- Framh. á bls. 151. *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.