Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1942, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1942, Blaðsíða 1
bék 14. tölublaS. 3M®T8Mmblwbmm8 Sunnudagur 24. maí 1942. XVII. árgangur. Olfert Ricatd: Hvítasunna (ztcíaerdir neiwas anda í mrfciu Ö/urists. Texti: Post. 2 : 22—41. Vjer skulum byrja á því að íhuga það, sem gerðist hinn fyrsta Hvítasunnudag. Vjer vitum, að þann dag kom heilagur andi, eins og aðdynjandi sterkviðris „og fylti húsið", þar sem lærisveinarnir sátu. Og vjer vitum einnig, að heilagur andi hafði verið til fyrr en þetta. Hann sveif yfir vötnunum, þegar heim- urinn var skapaður. Hann kom yfir spámennina á dögum hins gamla sáttmála. Hann steig niður í dúfu líki, þegar Sonurinn var skírður í Jórdan og bjó í honum i ótakmarkaðri gnægð. En þegar spámennirnir og Jesús töluðu uni hann, þá töluðu þeir mest í lík- mgum og með táknum og töluðu oieira um aSgerSir hans en sjálfan hann. Hann var eins og eldur- mn sem lýsir og vermir og hreins- &r. Hann var eins og vindurinn sem enginn hefir sjeð, en mátt hans þekkjum vjér þó. Hann er eins og regnið, sem frjóvgar jörð- 'na. Hann kemur eins og dúfan, með skilaboð ofan að. Og á þann ) Trmgangí-'oroum rðn for-.iKÍ!:. að ræðu þessari er slept hjer hátt kom hann og hinn fyrsta Hvítasunnudag. Sjálfan hann sáu þeir ekki. En þeir urðu hans var- ir í stormþytinum og hinum eld-" legu tungum. Jeg spurði einu sinni fermingarbörn mín, hvernig þau vildu gera grein fyrir heilög- um anda? Eitt þeirra svaraði: Jeg mundi tákna hann sem andþrung- inn mann. Jeg furðaði mig á þessu viturlega svari. Þessu er einmitt þannig varið. Vjer vitum, að andinn er sjálfstæð persóna, þar sem hann er nefndur í skírn- arskipuninni við hlið tveggja merkra persóna. En sjálfur hann dregur sig í hlje, og verður hans ekki vart öðruvísi en í áhrifum. í Pjetri — þeim, sem vjer sjáum standa uppi í þakinu frammi fyrir búsundum manna, býr hinn nýi andi. Það sem nýtt er, er það, að upp frá þeirri stundu býr hann í öllum sem trúa; áður kom hann aðeins yfir einstök mikilmenni. Það sem nýtt er, er þa"ð, að nú er honum ætlað að búa í mönn- unum að staðaldri, áður kom hann yfir menn stund og stund oa; yfirgaf þá svo. aftur. Það, sem nýtt er, er það, að hann kemur sem gjöf, er Jesús sendir frá foSurnurr: fio* þeír sTt ijn. pos1- ularnir, að nú er samband aftur komið á við hinn uppstigna frels- ara, nú byrjar nýr sigurleiðangur: heiminn á að vinna Jesú til handa. Hinn heilagi eldur logar í orðum postulans, er hann vitnar um líf og dauða Jesú. Stormþytur and- ans hvín í ræðu hans, þar sem hann boðar upprisuna. Regnúðinn cfan að fellur hljótt til jarðar, þar em hann vitnar til hinna gömlu sálma og spádóma um Mess- ías. Dúfurnar koma með vængja- þyt, með skilaboð ofan að, þar sem hann lýsir því, er skeð hafði um daginn, sem kveðju frá hinum uppstigna frelsara. í fám orðum: Hinn heilagi andi er Guð sjálfur, eins og hann býr með kirkju sinni nú. Hinn umgetna morgun var söfnuðurinn aðeins lít'll hóp- ur lærisveina sem lifðu í endur- minningunum og í voninni. Þeir fundu það vel að þetta var um- skiftatímabil, hið gamla var liðið og horfið þeim að eilífu og hið nýja, sem þeir áttu í vændum, var enn ekki komið. En að kvöldi þessa dags var til orðin kristin kirkja hjer á jörðu, með rúml. 3000 sálum, kristin kirkja, ný- bygð, skínandi hrein, grundvölluð af Pjetri, en andinn hafði skapað hann. Þoitn vnr tiTtphr? V''¦ ír'í' tíma, saga kirkjunnar byrjnði. s;i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.