Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1942, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1942, Blaðsíða 8
176 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS að vita hvaðan hún var, því að hún hafði aðeins dvalið á gisti- húsinu nokkra klukkutíma og hafði ekki útfylt gestaskýrsluna. Þess vegna hafði Ned verið orðinn vondaufur um að fá nokkurntíma að sjá hana aftur, en oft hafði hann hugsað til hennar. Hún hafði haft va»anleg áhrif á hann þessa stuttu stund sem þau höfðu verið saman. ★ Nú sátu þau þarna hvert á móti öðru — læknirinn hafði sagt, að hættan á lungnabólgu væri liðin hjá — og Nancy var að segja honum hvers vegna hún hefði horfið svo skyndilega þarna forð- um. t. — Jeg fór ekki vegna þess að jeg væri reið við ’rður, sagði hún, heldur af því að jeg fann, að jeg varð sífelt hugfangnari af yður. Og það vildi jeg forðast .. þá .. — Þá ? .... En hvernig er það nú? spurði Ned. ★ Jeg þarf ekki að spyrja yður hvort þjer hafið getað komið þessu máli í kring, sagði útvarpsstjór- inn hlæjandi, þrem dögum síðar, þegar Ned kom aftur. Mjer er nóg að sjá hve glaðlegur þjer eruð á svipinn. — Já, svaraði Ned, — þetta tókst ágætlega. Og þetta var áríð- andi mál. Jeg hefi aldrei fengist við mikilsverðara mál á æfi minni. iiniiiiiiiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiMiui FJ AÐ RAFOK Tmmmmiimmmmmimimmii;n;mi ji mHmHiimiimiHmmimimiimmiil sagði hún og stöðvaði bílinn fyr- ir framan gistihúsdyr. — Hjerna? sagði Ned hlæjandi. — Hjerna? Og jeg á líka heima hjerna! Skrítin tilviljun. Og svo urðu þau samferða inn. —- Lykillinn minn! sagði hún við ármanninn. — Nokkur brjef til mín? spurði Ned og deplaði augunum til ár- mannsins. Hann skildi bending- una. Herra Joes á nr. 33, tautaði hann. Nei, engin brjef í dag. — Þökk fyrir, sagði Ned og leit þakkaraugum til ármannsins fyrir að hafa hjálpað honum. Þau drukku coctail saman niðri og Ned varð æ hrifnari af henni. Hún þurfti að fara út áður en hún borðaði miðdegisverð og Ned hafði líka eitthvað að erinda. Hann ætlaði að sækja dótið sitt á gistihúsið, sem hann hafði verið á til þessa. Þegar hann kom aftur, spurð- ist hann fyrir um nafn stúlkunn- ar. Ármaðurinn sagði að hún hjeti Nancy Paddington. Ned fór upp 1 herbergið sitt og hafði fataskifti fyrir miðdagsverðinn. Svo ljet hann senda eftir konfektöskju, sem hann ætlaði að gefa Nancy. En enginn svaraði þegar hann barði að dyrum hjá henni. Ilonum datt þá í hug að lauma öskjunni þegjandi inn á borðið hjá henni og láta hana koma á óvænt. Um leið og hann setti öskjuna á borðið heyrði hann fótatak. Líklega stofu stúlkan, hugsaði Ned — hún má ekki sjá mig hjer. Og hann flýði inn í innra herbergið. En þetta var nú Nancy sjálf og hún varð æfareið. Ned benti á öskjuna til að afsaka sig. — Það er alveg ástæðulaust að ryðjast inn í herbergi til kvenna, sagði hún reið. Jeg felli mig ekki við karlmenn, sem það gera. Viljið þjer gera svo vel að hypja yður út sem skjóíast! Ned fór út eins og sneyptur hundur. Hann ætlaði að skýra málið fyrir henni síðar um kvöld- ið, en hún ljet honum engan kost á því. Hann1 sá hana ekki í mat- salnum og þegar hann spurði um hana, varð hann þess vísari, að hún væri farin af gistihúsinu. Hann gat ekki einu sinni fengið Þrír hermenn frá Kanada sváfu saman í tjaldi í tjaldbúðum í Englandi. Eina nóttina vöknuðu þeir við geysilegan sprengingahá- vaða. i — Var þetta sprengja eða þruma? spurði einn þeirra. — Sprengja, var svarið. — Hamingjunni sje lof, sagði sá þriðji. Jeg var farinn að ótt- ast að hann hjeldi áfram að rigna. ★ • Flugliðsmaður: — Getur þú les- ið hugsanir mínar? Flugliðsstúlka: — Já. Flugliðsmaður: — Jæja, haltu áfram. Flugliðsstúlka: — Nei, haltu bara áfram sjálfur. ★ Lögregluþjónn mætir dauða- drukknum manni klukkan 3 um nótt: — Hvert eruð þjer að halda maður minn á þessum tíma næt- ur? — Ha? Jeg? Á fyrirlestur. ★ Símastúlkan: Símtalið kostar tvær krónur. Maðurinn; — Er ekki hægt að fá sjerstök kjör ef maður bara hlustar? Jeg ætla að hringja kon- una mína upp. Jóhannes endaði rifrildi sitt við frú Sigríði með þessum orð- um: „í hvert sinn sem jeg horfi á yður finst mjer jeg hafa svikið ríkið um skemtanaskatt". ★ Rithöfundurinn:' Jeg fjekk 25 krónur fyrir síðustu smásöguna mína. Vinurinn: Jæja, hver borgaði? Rith.: Vátryggingarf jelagið. Það brann hjá mjer handritið. * ★ — Fjekstu ekki ávísunina, sem jeg sendi þjer? — Jú, blessaður vertu. Fyrst frá þjer og síðan frá bankanum. ★ Nýja vinnustúlkan var úr sveit og hún var að venjast störfunum í kaupstaðnum. Alt í einu hringir síminn. Stúlkan svarar og hús- móðirin kallar á hana og spyr, hver hafi verið í símanum. — Það var ekkert. Það var ein- hver stúlka sem spurði: „Lands- sími frá Akureyri?“ Jeg svaraði, að jeg byggist við að það væri landssími þangað og hringdi af. ★ Hann: — Þarna er stúlkan, sem jeg var með síðastliðið ár. Hún: — Hvað hefir hún, seni jeg hefi ekki? Hann: — Bankabókina mína.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.