Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1942, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1942, Blaðsíða 8
208 LESBÖK MOILGUNBLAÐSINS Nunnur að vísindarannsóknum Oasis Olub í Florida var einu sinni þekt um allan heim. Þangað fóru þeir ríku til að skemta sjer og njóta hvíldar, Nú starfa þ ar nunnur úr Dominican-reglunni að vísinda- rannsóknúm. — Meðal þess, sem þœr hafa fundið upp eru smyrsl, sem græða undursam- lega vel brunasár, aðferð til að lækna sykursýlri án innsprautinga, ný aðferð til að hindra útbreiðslu berklaveiki o. fl. En aðalrannsók narefni þeirra er á sviði krabbameinslækn- inga. Hafa þær náð þar talsverðum árangri, einkum með rannsóknum á sjávardýrum. — Stofnun þessi nefnist Institutum Divi Thomae og er grein af Ameríska Kaþólska háskól- anum. —Á myndunum sjást nunnurnar við rannsóknarstörf sín: 1) Systir Mary Basilia athugar sjávargróður. 2) Vinna í rannsóknar stofunni. 3) Systir Maria Jane Hart athugar lifur í hákarli, en lifrin er notuð til græðis myrslagerðar. 4) Systir Mary Redempta at- hugar vísindatæki.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.