Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1942, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1942, Blaðsíða 8
. 376 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE Smælki Mörg spil vinnast eingöngu á því, að mótspilari er spil- aður í klípu (squeeze). Til þess að það sje hægt, verður spilft- maðurinn að telja á höndunum, álykta af spilum og sögnum um legu spilanna, og oft verður hann að spila sínu síðasta tromfi, en það er mörgum illa við, það er eins og þeim finnist, að þeir missi þá vald á spilinu. N—S eru í hættu. S segir tíg- ul, V pass, N 2 grönd, A 3 hjörtu, S 4 tígla, N 5 tígla og S 6 tígia. V spilar út hjartagosa. N leggijr upp: S: D, 10, 5, 2 H: 8, 7 T: Á, 10, 3 L: Á, 7, 6, 5 S hefir: S: Á, 6 H: Á, 10 T: K, D, 8, 7, 5, 4 L: K, G, 10 S býst við að tapa slagi í spaða og hjarta og ef til vill í laufi, en gerir þó ráð fyrir, að A eigi drottninguna, úr því hann sagði 3 hjörtu. V N A S 1. HG H7 H5 HÁ 2. T2 T3 S3, TK 3. T6 T10 H2 T4 4. T9 TÁ H3 T5 5. L2 L5 L3 L10 6. TG S2 H9 TD Suður tekur eftir því, að A virð- ist hvorki vilja gefa af sjer lauf nje fleiri spaða en þennan eina. Hjartasögn hans gefur í skyn, að hann eigi spaðakóng, og sennilega á hann þá eftir kóng annan í spaða, hjartahjón og drottningu þriðju í laufi. Það er best að sjá, hverju hann kastar. 7. S4 S5 IID T8 8. S7 L6 HK T7 Nú stendur hjartatía og A fær aðeins spaðaslag. Eftir 8 slagi voru þessi spil á höndunum: „Jæja, sonur sæll“, sagði faðir inn við son sinn eftir fyrsta dag- ann hans í vinnunni, „mundu það, að þú getur aldrei gert of mikið fyrir góðan húsbónda". „Jeg ætla heldur ekki að gera það“, svaraði sonurinn. ★ Sannur vinur er sá, sem veit alt um okkur, en geðjast samt vel að okkur. ★ Skipsdrengurinn stóð í brúnni hjá skipstjóranum stormanótt eina. Skipstjórinn þurfti að skreppa niður og sagði við dreng- inn. „Hjerna, drengur minn, taktu við stýrinu á meðan jeg er í burtu, og ef þú stefnir á þessa stjörnu þarna, mun alt vera í lagi“. Drengurinn tók við stýrinu, en fór brátt út af rjettri leið, svo að honum virtist stjarnan vera komin beint yfir höfuð sjer. Hann kallar því niður til skip- stjórans: „íGerið svo vel, herra, að koma og benda mjer á aðra stjörnu, sem jeg get stýrt eftir. Jeg hefi þegar siglt fram hjá þessari“. ★ Jeg hitti Jóa í gær. „Halló“, sagði hann, „það er langt síðan jeg hefi sjeð þig“. „Já“, segi jeg. „Jeg hefi ekki komið út fyrir dyr í þrjá mán- uði“. „Það var leiðinlegt“, segir hann. „Hvað var að?“ „Ekkert“, segi jeg, „en lög- reglustjórinn var ekki á sama máli“. Síðan sagði hann: „Geturðu lánað mjer 5 krónur?" „5 krónur?“ segi jeg. „Það er mikið fje“. „Já“, segir hann, „en mig vant- ar þær voðalega". „Og hvað myndirðu gera, ef jeg lánaði þjer þær?“ „Jeg?“ segir hann. „Jeg gæti best trúað, að jeg dæi úr hrifn- ingu og þakklæti!“ Jæja, hvað sem öðru líður, bjargaði jeg lífi Jóa. S: 9, 8 H: 6, 4 T: — L: 4 S: K, iG H: — T: — L: D, 9, 8 Það er ljóst, að nákvæmlega stendur á sama, hvað A gefur í 8. útspil. Ef hann gefur laufáttu, tekur S 2 laufslagi, spilar A inn á hjartakóng, og A verður að spila út frá K, G í spaða. það til að horfa á morgunverðar- eggin og fara í síðbuxur og veiði- túr á hverjum laugardegi. Hún horfði fast á hann. Hann fletti blaðinu. Hann sagði af dýpstu hrifningu: „Nei, hjerna er skemtileg grein, Janet. Einhver náungi í Eort Wayne------------r Þetta er vel spilað, en hreint ekki eins vandasamt og virðist í fljótu bragði. En alt byggist á því, að muna sagnirnar og spilin, sem komið hafa á borðið. „Hvað á jeg að gera til þess að maðurinn minn verði heima eina nótt?“ „Fara út“. ★ Mennirnir eru eins og íiskam- ir, þeir myjidu aldrei lenda í nein- um erfiðleikum, ef þeir lokuðu munninum á rjettum tíma.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.