Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1943, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1943, Blaðsíða 8
32 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ®M BRIDGE M Spllalok Mörg spil vinnast — eða tap- gengasta aðferðin er að gefa ast — með því að reyna að andstæðingi slag (sem óhjá- svína háspil af andstæðingi. Oft kvæmilegt er að gefa honum fyr verður ekki hjá því komist, að eða síðar) á rjettum tíma, svo fara þessa leiðina, en slyngir að hann geti ekki spilað út aft- spilamenn finna oft aðrar leiðir, ur nema sjer í óhag. þar sem vinningurinn er ekki _..- ____ . ... ,. . . _,. , Tokum auðvelt dæmi: undir hendmgu kominn. Ein al- S: Á, G, 5. L: 4. S: L: D, 8, 4. 7. V N S A S: L: 9, 7, 6, 3 S: L: K, 10, 2. 6. Suður er inni. Ef hann spilar heppnast, nema spilamaður sje út lauf sexi, þarf hann ekki að hárviss um að hafa talið rjett, giska á, hvernig á að spila spað- hvaða spil eru farin. Ef hætta anum; V. leysir hann úr-öllum. er á, að mótspilari hafi of mörg vanda. fríspil á hendi, er rjettara að Slík spilamennska getur ekki svína. S: 9, 5, 2. • H: K, D, 6. T: K, D, 4, 3. L: K, D, 2. N: V: A: • B: S: K, G, 7. H: 5, 4. T: G, 10, 9, 8, 5. L: 6, 5, 3. _________ S: Á, D, 6. H: Á, G, 7, 2 T: Á, 7, 2. L: Á, G, 9. Suður spilar 6 grönd. Báðir í hættu. V N A S V 1. TG T3 T6 TÁ 7. L5 Suður giskar á, að V hafi 8. L6 langan tígullit. 9. S7 V N A S 10. T9 2. H4 HD H3 3. H5 HK H8 4. L3 H6 H9 5. T5 S2 H10 6. T8 TD L4 S: 10, 8, 4, 3.' H: 10, 9, 8, 3. T: 6. L: 10, 8, 7, 4. S sjer, að V hefir haft 5 tígla og 2 hjörtu. S H2 H7 HG HÁ T2 S: T: N L2 LD LK TK A L7 L8 L10 S3 S LG LÁ L9 T7 S getur nú talið á hendi V. Hann hafði upphaflega 3 lauf og 3 spaða, en á nú eftir 2 spaða og 1 tígul: 9, 5. 4. S: K, G. T: 10 V N S S: 10, 8, 4. S: Á, D, 6. Suður spilar því T 4 úr blind- Athugið, að spilið tapast, ef um, og V verður að spila frá S svínar spaðanum. Ennfremur, K-G í spaða. að kasti V 2 spöðum og haldi eftir Spaðakóngi og G, 10 í tígli, kemst S í slæman bobba. Hann veit, að V á 2 fría tígla, og þá má hann ekki koma honum inn á tígul. Á hann að svína spaðan- um, eða er hugsanlegt, að V hafi haldið kóngnum einum eftir? Hann var heppinn að þurfa ekki að ráða fram úr þeim vanda. a nvársaótt Framh. af bls. 29. sem einsog allur átrúnaður fyrri manna, var að mestu leyti misskilningur, og því gagnslítil. Og framtíð alls mannskyns er tengd íslenskri framtíð. Mann- kyninu verður ekki bjargað, ef ísland getur ekki í sannleika orðið landið helga, landið þar sem verið er nær GuðLen í öðr- um stöðum á þessari jörð. En einmitt þessu hefir spáð verið. Og jafnvel þann stuðning hefir forsjónin veitt þjóðinni sem býr í landinu, þar sem íslenskum spámanni mundi veita erfiðara en öðrum, að það eru ágætir út- lendingar sem hafa spáð því, að ísland muni óðrum löndum frem- ur verða nefnt landið helga. 1. jan. 1943. Helgi Pjeturss. HATTUR!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.