Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1943, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1943, Blaðsíða 2
178 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Brynjólfssyne erliga og greidug- lega ad afhenda, þad fyrsta hann medþarf og tilkallar, og hallda honum þui til þarfa og goda sem eg sie og veit hann ma gott af hafa, so hann sie vel og ærliga afhalldinn fyrer vtann alla of- neitslu og óhóf, og standa hon- um skil a öllum þessum pening- um og þeirra verde, so vel þeim seinasta penings sem þeim fyrsta, Halldore Brynjolfssyne ad skadlösu og omakslausu j all- ann mata, og ábyrgiast þessa peninga fyrer mynum völldum, enn þeim skada ecki sem vppa kann ad falla an myns vilja og vitundar, hvar fra Gud vardveite. Kanne so til ad falla ad Gud kalle Halldor Brynjolfsson fyrre burtu, enn hann eydir þessum peningum öllum, þa trulofa eg og vnderbindst ad standa god og ær- leg skil a þvi sem oeydt stendur epter þar af, biskupenum M. Brynjolfe SS. edur hans erfingi- um ef biskupenn er þa ecki til, edur hvorium þeim sem löglegur medtökumadur giörest til med- töku a fyrsögdum oeyddum pen- ingum, fyrer vtann allar kröfur og lögsokner j allan mata, þad fyrsta Gud ann mier næst þessu hingad aptur til lands ad koma, og j allan mata hier so med fara, þad framast mögulegt er sem ærlegum og radvöndum manne og fuhnadar handsöl vid biskup- en M Brynjolf SS, ad so stad- fastlega af mier halldast stad- festu vppa allt þetta adurskrifad set eg myna eiginn handskrifft her vnder, bidiande heydurlega votta og vidurvistarmenn, Odd Ejolfsson skolameistara j Skál- hollti, Teit Torfason og Teit Pet- ursson synar eigenn handskrift- er asamt minne her vnder ad sieta til sanninda merkiss stad- festu og vitnissburdar vppa allt þetta fyrrskrifad. Skálhollte 1664 26 Junij. Sig- urdur Ingemundarson med eh. Oddur Eyolfsson meh. Teitur Torfason egh. Teitur Petursson eh. dóri peninga, hefur hann beðið Sigurð Ingimundarson fyrir brjef til hans. Það hefir aldrei verið tekið upp í brjefabókina, en frumrit þess er til í Lbs 172 fol; týnt er fyrra blað brjefsins, og skert það blað, sem varðveitst hef ir, einkum að neðanverðu. Ut- anáskrift: Halldore Brynjolfs- syne vonande ad sje á Englande ef liv'er, nærre eda í Jarmuth, einfaUdlega til handa med god- um oskum. Fra Skálholte á Is- lande med Sigurde Ingemundar- syne þann Gud vel vardveite! Um brjefkaflann til Halldórs segir útgefandinn: Um leið og biskup sendi Hall- BRJEFKAFLINN. ...... ef Herrann villde þad efter mjer láta, hvad hanns föd- urlegr(e nád) og forsjón bifalad sie. Því verd eg þig nu ad áre inn aftur i lan(ded) ad kalla, ef Gud enn þjer lífs og heilsu, nema eg bid þig ve(l) ad sja ad þu farer med godu folke og á gódu skipi hing(ad til) lands, og sjert var um þig og gætenn og drekker ekke he(lldur) hjer í lande, því ekke eru þeir aller hier viner þo i augun hlæge og blídt late. Hjer er falskt fólk óheilt og umsæted, veiter opt ákaflega til ad veida og henda ord epter drukknum m(önn)um bera sidan ut, og ljuga vid helmingenum. Þad var- ast þ(u) og sjá vid, enn Gud gæte þín best bæde hjer og þar. Nu med því þú átt ekki leingre þarveru von enn til vorsens, sem n(u) er skrifad, þá ber þjer því betur stuttan tíma þjer i nyt ad færa til ad læra nokkud gott med- ann átt kost á bæde m(á)led ad tala lesa og skrifa, og taka epter ordum og skikkun godr(a) göf- ugra og vitra manna, og athuga vel allt hvad fyrer sjóne(r) og eyru ber og betra er ad muna og kunna enn gleyma og hjá ad leggja. Eirninn villda eg þu lærd- er ad fikta og skjóta og ætte(r) bæde kordahníf og byssu góda med því ollu sem henne tilheyr- er, enn farer varlega med. Enn yfer alla hlute fram óttast Gu(d) og elska hans heilaga nafn af hjarta án hræsnis, og bid hann um nád og heilagann anda opt og innelega, og stunda ætid honum ad þjona og þokknast, enn var- ast hann med vitanlegum synd- um ad styggja. Þar næst idka þig vel i dygdum og mannkostum, svo þu mætter ó .. » elegur verda hjá þinum líkum. Hallt þig i um- geingne hja gódum mönnum, af hvorjum þu mátt nokkud gott og gagnlegt læra, enn varast vod- ann og ljettferdugann selskap, dryckjuskap svall og lausung alla. Vert og ekke leingur barn, heldur tak þjer mannsged fyrer, og huxa um þad, sem þér má til gagns eda skada verda i framtid- enne, helldur enn þad sem um litla stund ma gledja, enn sidann verda ónytt. Og bid heilagann anda Guds ad kenna þjer best og færa þig i allann sannleik og efla þig og avagsta i öllu gódu, enn vardveita þig fra öllu illu, sinu heilagasta nafne til æru, enn þjer sjalfum til góda. Þeirre hei- lögu guddomsins þrenningu bifel eg þig nu og alla tíma til bestu heilla og velferdar bæde sálar og lífs, mitt astkæra barn i Jesu Christi nádar nafne amen og amen! Skálholte þann 25 junij, anno 1664, þ(inn) f(ader) Brynj- olfur SS Reh. Sigurd Ingimundar son hefe eg nu beded þjer lid og holl rád ad leggja, og vid ad vara því sem skada má, i stadenn Bjarna heit- ens, því hefur hann vjer lofað. Því vil eg þu hlydir hannz hollum rádum og annara gódra manna ......heilsa þínum husfödur og hlyd hans heilradum, kom þjer vel vid alla, vara þig vid óllu ósæmilegu. Eg hefde skrifad þessum Mester Flitt til, þó ó- kenndur være, hefder þu lated (mig) vita hans skírnarnafn, máske þú hefder þess helldur n(o)ted en gollded hefde eg hon- um tilskrifed, nu verdur þess á mis ad fara og þíns tæpa grand- leysis ad gjallda. Nu Gud hjalpe þjer til góds og vere þjer med ad eylífu amen. Br. SS Reh. „Skemmtirðu þjer vel i ferðalaginu um Sviss?" „Já, sjerstaklega vel. Það er sama hvar maður kemur þar, því að alls- staðar er mikið til af ákaflega falleg- um mynduxa".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.