Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1943, Page 24

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1943, Page 24
400 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verðlaunamyndagáta Lesbókar VIÐ RÁÐNINGU þessarar myndgátu verður að gæta þess sérstaklega að útlend nöfn eru „stöfuð" hér eíns cg þau eru borin fram í daglegu tali á ísíenzku, en ekki eins og þau eru rituð. Ráðendum til léttis er rétt að taka fram, að ráðningin er einskonar annáll ársins, að þessu sinni. Ráðendur muni, sem fyrr, að ekki er gerður greinarmunur á i og y og að innbyrðis afstaða myndanna kemur til greina við ráðninguna. Með þetta í huga ætti ráðningin að reynast auðveld. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rétta ráðningu, ein á kr. 75 og tvenn á kr. 50. Ráðningar séu sendar til blaðsins í lokuðu umslagi fyrir 7. jan. merkt „Myndagáta".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.