Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 3
LESBÓIv MORGUNBLAÐSINS i 59 giftar og ógiftár nOrskar konur í Bretlandi, sem eru á aldrinum 18 til 40 ára, að undanteknum þeim, er eiga börn yngri en 16 ára. Nor- egur er eitt af þeim fáu ríkjum bandamanna Breta, sem þar hefir stjórn, sem hefir skyldað kvenþjóð- ina til hernaðar- og þjóðvarnar- starfa, og samkvæmt áðurnefndum lögum, hafa allar norskar konur, er uppfylltu áðurnefnd skilyrði, ver ið settar til að vinna að hernaðará- takinu. Annaðhvort eru þær bein- iínis tengdar hernum, eða settar til að gegna allskonar hjálparstörfum, eða þá íengið í hendur þýðingar- jnikil störf á öðrum sviðum, svo þær geta losað karlmenn við að þurfa að vera utan hersins. Margskonar störf. Mikill fjöldi norskra kvenna er nú tengdur hernum. Hjálparsveit norskra kvenna, samsvarandi A.T.- S.-stúlkunum bresku, — var stofnuð sumarið 1942, og hjálparsveit fyrir sjóherinn var sett á laggirnar í ágúst sama ár, cn samskonar sveit lil aðstoðar flughernum snemma á síðastliðnu ári. Margar konur vinna við hérstjórn hinna ýmsu norsku herdeilda, og eru klæddar einkenn- isbúnirigum, sem í ýmsu líkjast þcim er breskar konur klæðast. Áður cn þær byrja þjónustu sína, taka þær þátt í ströngum æfingum urti stuttan tíiiia. I>ar læra ]>ær í aðalatriðum í hverju rtútímahcrnaður er fólginn,, hafa æfingar í vopnaburði og her- göngum, læra að fara með kort, áttavita og merkjasendingar og þær sem eru tengdar sjóliðinu, verða líka að kunna að róa. Ef' innrás vérður gerð í Noregi, fá allar þess- ar konur og stúlkul þvðingannikil verk að vinna heima á norskri gritnd T>að er fjölbreytt, starf þeirra, þær eru í eldhúsum, í léýniþjónustunni, þær eru ritarar, símagæslustúlkur, bifreiðastjórar, vinna í mötuneytum liðsforingjanna, í birgðastöðvUnum, hermannaeldhúsunum, sjúkrahúsun- um og í skipunum. Þær fá heiðursmerki. Skip margra hinna norsku kvénna, sem starfa á sjónum, liafa verið skotin í kaf, og einar 10 af konum þessum hafa fengið norska hernað- arheiðursmerkið í'yrir urinin störf., Ein kona hefir íengið Ö heiðurs- merki, þar af tvö norsk, þ. e. a. s. St. Olafs heiðurspeninginn og hérn- aðarheiðursmerkið, og eitt breskt B.E.M. (Heiðurspening breska heimsveldisins). Bresku viðurkenn- inguna hluat hún í des. 1942, cr húrt var á norsku skipi er lá í Mnlta, . þegar verstu loftárásir Þjóðverja dundu þar yfir. l>að eru líka allmargar nórskar konur, scm gcgna loftskeytamannastörfnm í norskum skipurn. Ein af þeim fór allt umhvcrfis jörðiná, til þess að bjóða sig fram til staría. Hún lærði síðan loftskeytafræðina á námskeiði í Kanada, en þar hafa Norðmértn loftskevtaskóla. og hefir hún atla tíð síðan sturfað á norskUm skip- um. Hjúkrunar- og líknarstörf. Afar mikilsvert hefir starf þeirra norsku kvenna verið sem eru læknar tannlæknar, hjúkrunarkonur og að- stoðarstúlkur við hin mörgu norsku sjúkrahús, hressingarheimili, lækna- og tannlækningastofur, sein norska stjórnin hefir sett á stofn víðsvegar í löndunt bandamanna. Því miðitr hefir ekki verið æskilega mikið af konum til þess að gegna þessutu, störfum, og þær sem að þessu vinna eiga við mjög þreytandi vinnu að búa, sein tekur á taugarnar. En þær leysa mjög þýðingarmikið starf af höndum fvrir þjóð sína. Skortur hcfir t. d. verið nijög mikill á hjúkr unarkonum, og er hjúkrunarkonur heima í Noregi frjettu uni þetta, voru margai' af þeim, sem ákváðu að flýja land, fil þess að geta þjón- að þjóð sinni á þessu sviði. Margar þeirra komust úr landi, og hjálpaði þeim hinn öflugi léynifjelagsskapur. Aðrar k'omUst burtu á cigin spítur, og komust þær yfir Norðursjóinu á ýmsum smáskipum. Eftirfarandi sa'ga er táknræn fyrir áluiga kvenn- anna í þessu cfni: Tvær ungar hjúkrunarkonur gengu á skíðum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.