Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 5
LESBÖK MURG UNBLAÐSINS r,i 3. & uamaáon: - • 1111n■ i• 111m111• i■ ii■ iiiimm• • n«11im1111ni Si an cjreui MIHtlllllHllllllltlliniUIIHHHIHtlllHIIII Endurminningar um Guðmund Guðmundsson skáld i Guðmundur skólaskáld var svo ljóðrœnn, að jeg hef engan þekkt þvílíkan. Um leið og kvæði varð til söng það innan í honum, ef svo óskáldlega mætti að orði komast. Sjaldan eða aldrei orkti hann svo kvæði, jafnvel ekki erfiljóð, að hann ekki færði það lun leið til lags, reyndi við ],að einhvern þekktan lagboða og raulaði síðan kvæðið einu sinni eða optar, til þess að prófa hrynjanda þess og form. Var Guðmundur mjög vandlátur á slíka hluti, og sum kvæði sín fór hann yfir hvað eftir annað, þangað til hann varð ánægður. Ilann kvað kvæðin þegar andinn var yt’ir hon- um, eins og margir munu kannast við, er til hans þekktu á yngri dög- \un, en vandvirkni hans óx með aldr inum. Ekkert vildi hann láta frá, sjer fara, ef á því var blettur nje hrukka, og sízt góðkvæðin, sem voru honum sem perlur og gimsteinar, og víst niunu suni þeirra lengi lifa. Þess hefir verið getið opinberlega, að Guðmundur mitni hafa skrifað nokkuð uni stjórnmál, meðau hann var ritstjóri Dags, en það eru get- gátuvísindi, sem við lítið eiga að styðjast. Guðmundur var hreinn landvarnarmaður og þótti allt of sþammt geng.ið með l'ppkastinu. 'l'ók liann rækilega í þann streng, njeð nokki’iini greinum. Að öðru leyti var hann frábitinn pólitísku þjarki,, og hlífði sjer við að taka þátt í því, hvort heldur var í ræðu eða riti. Ilaits hugðarmál voru skáldskapur og bókmenntir, og jafn- an sat skáldskapurinn í fyrirrúmi. Átti hann margt erlendra ljóðabóka, og þýddi allmörg erlend kvæði. Eru suinar þýðingarnar snilldar vel af hendi leystar. Af íslenskum skáldum mat Guð- mundur engan til jafns við Jónas 1 lallgrjmsson, listaskáldið góða, eins og hann nefnir Jónas, en at’ sam- tímaskáldum mat Guðinundur mest, Ilannes Ilafstein, Þorstein Erlings- son og Einar Uenediktsson, þótt all- ir væru þeir honum ólíkir að nrörgu leyti. Þá dáði hann og mikið Fjalla- skáldið, Kristján Jónsson, og flutti um hann fyrirlestur á Isafirði, sem síðan var prentaður. i Nokkuð þýddi Guðmundur skáhl af erlendum söguin, þar á meðal Ivamelíufróna, eftir Alexander Dum- as; þirtist sú saga í Degi, og ýmsar sipærri sögur. Nokkuð af söguþýð- ingum Guðmundar var og gefið út í sjerstöku hepti, er nefndist, Bif- reiðin. Skyldi þar verða framhald á, en að eins eitt hepti koiu út. Dvalartími Guöniundar á ísafirði var blómatími 'haiis sem skálds. Þar orkti hann sín beztu kvæði og lagði grundvöll að kvæðaflokkum. sem hann fiillgerði eptir ,að hann flutti suður hingað til Iieykjavíkur. Síð- ustu dvalarárin á tsafirði var Guð- mundi tekið að leiðast, að þokast ekki nær átthögum síhum í Rang- árvallasýslu, því hvergi þótti honum himinn jafn blár og fagur sem þar, og blómin yndislegust. Margir gaml- ir vinir hans höfðu þá líká flutst búferlum frá Isafirði, þar á meðal Lárus Thorarensen, sem orðinn var prestur í Vesturheimi. Má sjá af kvæði einu, sem orkt er rjett fyrir brottför Guðmundar frá Isafirði, að honum hefir þótt bæriiyi ski])ta um svip frá því sem áður var, og kveðjan er kaldranalegri en eg veit efni standa til.’ Guðmundur naut skemur jarð- dvalarinnar hjer syðra en hann og flestir ætluðu. II$mn, anclaðist 19. marz 1919. Náði sjer ekki eptir spönskuveikina 1918. Var löngurn heilsuveill, og þoldi ekki hretviðrin eða áfelli. En hann var umvafinn yl og kærleika ástríkrar eiginkonu og barna, og var að því leyti sannur hamingjumaður. Skömniu eptir að Guðmundur skáld gipti sig, gerð- ist hann Templar — og tók strax l upp starf í stúku sinrii, varð virkur og áhugasamur Temjilari Eptir að hann kom suður hingað, hjelt hann þeim störfurii áfrain, og var einn þeirra, sem einarðast og ótrauðast barðist fyrir bindindishugsjónina. A þeim tímum, sem nú stánda vfir, þýkír þáð máskc hálfgert hneyksiisriiál að nefna hugsjón (ideál). Yfir slíká draUmóí'a eigi alveg að stryka. Um það skal eigi þráttáð hjer, því það liggur 'álveg utan við tilgang þessarar greinar. Ilitt .m'á óhætt scgjá, og umlirstr.vka

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.