Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 9
LESBÓK MOKGUNBLAÐSINS 65 O’JJ. enr y; s maáacja „PENDÚLLINN“ „ÁTTUGA8TA og ,'fyrsta gata“, hrópaði bláklæddi hirðirimi við stýr- ið. Stór lijörð af mannanna börnum klifraði út og önnur, álíka stór, inn. Ding-ding! Svo hjelt Manhattan- lestin sína leið með hávaða miklum og skrölti, en John Perkins lallaði í hægðum sínum heim á leið. llægt fór liann vegna |>ess að í orðabók- inni yfir hans daglega lít' var ekki til neitt orð í líkingu við ,,máske“ rða „kannske/. Það bíður ekkert ó- vænt ]>ess manns, sem hefir verið giftur í heil tvö ár og býr í leigu- íbúð. Þegar John Perkins gekk á- fram, dróg hann upp? með sótsvartri kaldhæðni, mynd í lniga sjer, af viðburðum þeiin, er óhjákvæman- legir yrðu, á hinuin tilbreytingar- lausa degi. Þegar hann kæini heim, myndi Ivata koma á móti honum, mökuð i cold-kremi pg gefa honum einn koss. Ilann færi úr frakkanum, og settist á grjótharðan legubekk, og læsi í kvöldblöðunum um Rússa og Japana, er slátruðu hverjir öðruni af dugnaði miklum. Þá borðaði hann sinn óumbreytanlega kvöldverð, og Kata mundi sýna honum dagsverk sitt (nokkur spor í krosssaumspúða) sem honum fannst heldur Htið og auðvirðilegU Kl. hálf átta brciddu l>!l'i dag- blöð yfir öll húsgögnin, til l>ess að ]>au ekki skemdust af því, sem hrundi úr loftinu, þegar fciti mað- urinn í íbúðinni fyrir ofan byrjaði’ Hkamsæfingar sínar. Nákvæmlega. klukkan átta mundi Ilickey & Mooney, er bjó í íbúðkini við lilið- ina á þeim, gefa upp alla vörn gegn hinum notalegu áhrifum deliri- um tremens, og taka til að snúa við stólum haldandi að llammer- stein væri að elta sig með samning um 500 doílara á viku. Heiðursmað- urinn, í glugganum hinum megin við portið myndi draga upp flautu sína og leika nokkur hugnæm lög. John Perkins vissi að allt þetta mundi ske. Hann vissi einnig, að þegar klukkan væri fimmtán mín- útur yfir átta, myndi hann taka í sig fejark og seilast eftir hatti sín- um, og kona hans myndi segja nöldr andi: „Jeg heföi gaman af að vita, hvert bú ert að fara núna, Jöhn Perkins«“ „Jeg býst við að ganga við hjá McCloskey", myndi hann svara, og spila eitt eða tvö spil við strákana“. í seinni tíð hafði þetta verið vani John Perkins. Ilann mundi koma aftur um ellefu leytið. Stund- um var Ivata sofnuð, en stundum beið hún eftir honum, reiðubúin til ]>ess að bræða í deiglu reiði sinnar dálítilli málmþynnu frá hinum undnú stálkeðjum hjónabandsins. Ainor verður að bera ábyrgðina á öllu þessú, þegar hann stendur fyrir dómstóli rjettlætisins með fórnardýr um sínum frá Frogmore-leiguíbúö- unum. Það lá við að John Perkins fengi slag, svo undrandi varð hann þegar hann kom lieim. Engin Kata kom á ínóti lionum, og kysti haiiu ást- úðlega. tlniðin var í hinni mestu óreiðu. Dótiö hennar lá út um allt, skórnir á miðju gólfinu, krullu- skæri, hárklemmur, púðurdós, hár- greiða.... allt þetta lá á víð og dreif um íbúðiua. Það vár ekki Ííkt Ivate að ganga svona um. John varð stöðugt þyngra um hjartaræturnar eftir því sem hann stóð þarna leng- ur og horfði kring um sig. Á borðinu lá samanbrotinn miði. John greip hann. Ilann var frá Kate: „Kæri John“, skrifaði hún. „Jeg var rjett í þessu að fá skeyti uni að mamma væri mikið veik. Jeg fer með 4.J0 lestinni Það er kalt kjöt í kæliskápnum. Jeg vona að þaö sje ekki hálsbólga að henni aftur. l>org- aðu mjólkurmanninum 50 cent. Ilún var svo slæm síðastliðið vor. Gleymdu ekki að skrifa fjelaginu uni ‘gasmælinn og nýju sokkarnir þínir eru i efstu skúffunni. Jeg skrifa á morgun í flýti Kate“. John og Ivatc höfðu aldrei verið aðskilin svo nvikið sem eina nótt í þessi tvö ár, seni þau höfðu verið gift. John las aftur og aftur það sem stóð á blaðinu, eins og hann skildi ]>að ekki vcl. Slíkt og þvílíkt hafði aldrei skeð áður, og var hanu því alveg orðlaus. Þarna hjekk rauði sloppurinn. með svörtu dílunum, sem hún var vön að vera í, þegar hún bjó lil niatinn, s\h> hryggilcga einn og yf- irgefinn. Ilún hafði hent fötunum sínum liingað og þangað í flýtinum. Allt í íbúðinni bar vott um að sál hennar væri horfin, og John Perkins stóð þarna, á meðal hinna dauðu leyfa, og kenndi undarlegs tómleika í sál sinni. Ilann byrjaöi að taka til í her- berginu, eins vel og hann gat. Þegar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.