Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 15
LESBÚK MORGUNBLAÐSINS 71 ]a‘tfð frá brúnni. Er við íoruni, frám hjá stöðinni heyrði jeg að Jim œpti upp. Jeg hljóp til hans og sá, að hann var viti sínu fjær af ótta. Ilann benti út í sortann, og er jeg leit þangað, greip mig sama skclfingin. Úti á brautinni birtist mjer aft- ur sama risavaxpa konan, sem jeg hafði sjeð áður. Stundum var hún kyrr, en aðra stundina steig hún tryllingslegan dans. — „Frank“, muldraði Jim. „Farðu ekki út á brúna! í guðs bænum, gcrðu það ekki. Farði ekki fyr en búið er að ganga úr skugga um, að öllu sje óhætt!“ Jeg stóðst ekki freistinguna, og stöðvaði lestina eins fljótt og mjer var frekast unt. Varla hafði lestin staðnæmst, þegar jeg heyrði nið- inn í vatnaflaumnúm í Rock Creek rjctt franuindan, Lestarstjórinn kom til mín, þegar jeg kom út úr vagninúm. „Jlvað er að? Ilvað er þetta?“ spurði hann. Jeg var gersamléga gáttaður. Nú sást engin risavaxin, svört kona. Bað sást ekki nema inni og hvergi var hægt að koma cinn eða tvo mctra fram eftir braut- auga á neitt sjerkennilegt. Jeg sagði þá: „Jcg veit ekki hvað þctta getur verið, cn jeg þóttist koma auga á stóran svartan anda, sem baðaði út hijndunum, og gaf mjer ’ mcrki um að fara ckki lengra“. Yagnstjórinn leit á mig alveg hvumsa. „Ertu genginn af göflunum Frank?“ spurði hann. — „Maður gæti látið freistast til að lialda það. En við erurn rjett lijá ánni og getum rannsakað málið“. Við náðum í ljóskcrin okkar og lögðum af stað. En þegar við höfð- um gcngið nokkur skrcf, stirn- uðum við uþp af skelfingu. Fram- undan fótum okkar var hyldjúp gjá, þar sem áin veltist franí bólg- in af vorregniuu. Er við suenuu okkur við, sáum við svartan konU- svip, sein dansaði æðisgengin fram og aftur. Lestarstjórinn lcit lit, í hylinn aftur. „Var það þetta, sem þú sást þcgar þú stöðvaðir lestina?" — „Já, — einhver dularfull öfl hafa bjargað okkur í nótt frá bráðum bana“. Fullir undrunar gengum við að lestinni og vorum í þungum þönk- um. Nokkrir farþcgar komu í móti okkur og meðal þcirra var átjáu ára gamall piltur frá ('hicago, scm hafði meira hyggjuvit, en nokkur hinna. Er liann sá svörtu konuna, gekk hann að eimreiðinni og gáði inn í lugtirnar framan á henni. — „Iljerna er svarta konan okkar“, sagði pilturinn. Þarna var einmitt sama flugan og þjer sjáið hjerna undir glerinu. Þegar jeg opnaði lugtina, flaug hún að Ijósvarpan- um“. Svona er sagan, hcrfa. Þegar flugan flaug að rafljósinu, varp- aði það sk'uggámýnd af henni, svo að hún líktist konu mcð útbreidda arma. Við vituui ekki, hvernig hún komst inn, en sénnilega hefir það vcrið þegar Jim athugaði lugtirnar á vatnsstöðinni.- .Hvcrnig sem því cr varið, varð hún til að bjarga lífi mínu með þessu móti. Þetta cr orsökin til að þessi litla fluga er lijer undir glerinu og inn- rÖmmuð. Það minnir mig stfelt á, hvcmig þetta lifla skordýr bjargaði lífi mínu. Já, þjer álítið þetta til- Viljún, cn jeg trúi því, að hún haíi. vcrið scnd af æðri máttarvöldum-“. „Alt tilbúið!” kallaði lcstar- stjórinn unr leið og liann kom út úr símastöðinni með blað í hendi. Jim kyndari kom inn í vjelar- rúuiið og jcg íór til vagns míns. . Ab. þýddi. Fjaðrafok Skipstjórinn (við nýjan ljctta- drcng): — Gamla sagan, vandræðá- barnið í fjölskyldunni sent til sjós. Drengurinn: — Nei, nei, skip- stjóri, þetta hefir allt breyst síðan þjer voruð ungir. Tailgaóstyrk gömul kona var dauðhrædd um að skipið, sem lmn var farþegi á myndi faeast. Ilún lcr því til skipstjórans, „llvað ínyndi ske?“ spurði hún, „ef að á vcgi okkar yrði st.óf ís- jaki?“ „Við myndum fara frain hjá ís- jakanum eins og ekkeft hefði í skorist“, sváraði skipstjórinn. Konan róaðist mjög við þctta, og virtist ckkert óttast cftir á. ★ Læknirinn: — Þjcr hafíð vatn í hnjáliðnum. Sjúklingúrinn: — Vatn — néi, það er óinögulegt, vatn smakka jeg aldrei, en mjer þætti líklegt. að. ]>að ef til vill gæti vcrið bfennivín. ★ Kérling var við járðarför í næstu sókn. Hún siijeri' sjér a'ð vinkonu sinni og sagði: „Ilver vcnja ci; hjerna hjá ykkur, er grátið strax í kirkjunni eða ekki fyr en við, gröíina“. ★ Tveir kifkjugestir talast við cft- ir niessuna. Annar: — Það cr maður, sem kann að halda ræðu, presturinn okkar, hann talaði s\o Ijóst og kunmiglega; í stólnum ídag um hclv., að það var cins og liann væri þar fæddur og uppalinn. llinn: — Þó að það sjeu ef flL vill ýkjur, að hann sje alinn þar upp, þá var samt auðheyrt, að hann er dável kunnugur þar neðra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.