Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 16
LESBflK MORGTTNBLAÐSTNS — Guðmgndur Guðmnudsson Framh. af bls. 62. En þriðja erindi minninparkvteð- isins er svona: Enginn grætnr íslending, um )>ig sjálfan kvaðstu forðuni, þar varð síst að áhrínsorðum : Allir gráta Islending, þann sem vakti list og ljóð. lýsti og glæddi allt hið bjarta. veitti blíðyl hverju hjarta, hæst ljet guðdómsblysin skarta vfir sinni eigin þjóð. -Níjer er ekki í hug að setja (tuð- m.und í skáldasess Jónasar Hall- grimssonar, enda myndi hann ekki kjósa slíkt sjálfur. En lýsing (íuð- nuindar í þessu erindi á ekki síður við sjálfan hann en .Tónas. Guð- mundur var fram eptir árum utan- garðsmaður í þjóðfjelaginu, fremur en -Tónas, og þá stundum bölsýnn, eins og gerist og gengur. En báðir báru sömu þrá í brjósti. frjálst land og frjálsa þjóð, vakandi í listum og ljóði, hugfangna af fegurð, dáð og drengskap. Þessi guðdómsblvs kveiktu báðir. listaskáldið og ljúf- lingsskáldið, hvor á sinn hátt, en af sameiginlegri rót. Báðir dáðu feðrafoldu og fyrir hana starfa vildu. Astin gej-ði Guðmund sterkan. Aldrei verður Ólínu Þorsteinsdóttur fullþakkað, að hún endurheimti Ijúflingsskáldið fyrir þjóðina. Það væri viðurkenning skvldugs ]>akk- lætis, að þingið sýndi henni aukna í'ausn á efstu árunum. Konunni sem óhikað trúði á mátt kærleikans og fórnarinnar — og gerði trú sína að voldugum veruleika. Sjerhver góð kona er meira en húsmóðir og móð- ir. TTún mótar líka förunaut sinn: vekur og viðheldur því bezta í fari hans og hvetur hann til þess að nota alla krapta í viðfangsefnum þeim, sem hann þarf að leysa. Þau- eru margar íslenzku konurnar sem eiga heiður og þökk skilið fyrir slík störf, en hljótt er yfir látið í blöðum eða málsölum. En starf frú Olínu verður ekki miniia fyrir það og það var eins og vera bar, mest dáð af eiginmanninum og skáldinu Guðmundi Guðmundssyni með )>ess- um ljóðlínum, tileinkuðum konu hans: l’esta konan, sem ísland á. eigðu Tjóðin mín. 27. nóv. T ÍT4.T. Arngr. Fr. Bjarnason. ★ ATTI. Tilefni ritgerðar )>essarar eru ummæli í ritgerð um ísfirska blaðamensku. sem birst hafa í tímaritinu Jörð. Síðan þetta var ritað hefir Al- þingi hækkað eftirlaun frú Ólínu nokkuð frá því. sem var, eða tun 300 krónur. En utn það mvndi rnarg- ur ntæla eins og strákurinn sem sagði: Smátt skamtar faðir minn smjörið. Aragr. Smælki TTermaðurinn: — Jeg er nógu svangur til þess að borða hrossa- kjöt. Liðþjálfinn: — Það er einmitt það, sem við fáum eftir 10 mínútur. ★ Slarkarí: — Er það nokkuð ein- kennilegt, þótt tvífætt skepna detti í forarpoll? Annar slarkari: — .Teg veit það ekki. en jeg skal veðja. ★ Salverson kandidat var nýkominn heim úr rannsóknarferð um miðja Afríku, Hann var beðinn að halda fyrirlestur um ferð sína. því menn þóttust vita. að hann hefði frá segja. Á einum stað í ræðu sinni komst hann svo að orði: „Það er merkilegt um þennan hálfvilta þjóðflokk, að þar er miklu meira af karlmönnum en kven- mönnum. .Teg viTdi því ráða okkar ógiftu konum“, bætti hann við bros- andi, „til að ferðast þangað.“ Gömul piparmey þyktist við ]>etta og hre,vtti úr sier ónotum. Að því búnu snaraðist hún til dyra. ..Bíðið augnablik. jómfni", sagði ræðumaður, „mjer datt ekki í hug, að ætlast til að þjer legðuð strax af stað". Þetta vakti svo mikinn hlátur að ræðumaður varð að hætta góða stund. ★ Tlann: — Mynduð þjer hafa nokknð á móti því, að ieg bæði móður yðar að verða tengdamóðir ' n min í TTún: — Nei, alls ekki — ef jeg ætti svstur. LEIÐRJETTING NOKKRAR meinlegar villur slæddust inn í kvæði Páls á TTjálms- stöðum „Við lát Þorgrím í Laugar- nesi", sem birtist í Lesbókinni 30. jan. s.l. — Þriðja lína í annari vísu á að vera ]>annig: „veikum ung- viði“. — Seinni helmingur þriðju vísu er ]>annig: glaðan, gunnreifan, gætinn, hvgginn, vitran, víðsýnan vegfaranda. Sjötta lína í fjórðu vísu á að hljóða þannig: „og teygði járn". Önnur lína í síðustu vísunni á að vera: „hollvin látinn" og siötta Jína í sömu vísu „í fjarskans bláma" i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.