Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Side 4
140 LESBÓK MOROUNDLAÐSINS Ferðasaga Árna Magnússonar: í vist með grænlenzkum Fvrir citt -pílujárn í'ær liumi kaupnianni fjögra sela spik. Pílu- járnið kostar sex skildinga. Þegar Grönlemlerinn hefur so mikið spik sem hann brennir í lampa sínum, hefur og nóg til fæðu^ því senr tr til baka, hefur hann ekkert gott af. Því eg vissi, þegar eg var í land- inu og grænlenzkir höfðu fangað, að þegar þeir fyrir krapis kiuinu ri koma til hans (kaupmannsins), varð spikið ónýtt um vorið, þegar vér komum til þeirra, því krapís eru ^þeir hræddir fvrir, því það hefur við borið, að þeir hafa orðið að láta sitt lif við sömu leligheö. En hvað mikið brim sem gengur virða þeir að litlu, því ef sjórinn velti bátnum, eru þeir eins glaðir, so lengi þeir missa ei ár sína. því þegar einn drengur er 10 til 12 ára að aldri, þykir honum mesta ganian að vera þar, sem boðar ganga yfir eitt sker, og láta boðann slá sér yf- ir skerið. Þá veltur skinnbáturinn utn koll, kannske tvisvar, þrigvar. Þar af hefur hann gaman. Ellegar þeir koma til skipsins, þegar það liggur á höfninni, og þeir dönskn þiðja þessa drengi að velta bát þeirra um koll, gjöra þeir gjarnan fyrir eina saumnál, eg má víst segja tíu sinnum, því )>egar höf- uð er undir, snúa þeir sér upp með árinni. og ekkert vatn kenutr á ]>á, því allt er þétt. "Þeir Itita vel þvalbeinshnappa upp í nasir sér, gn munninum halda þeir saman. Nokkrir af dönskum fóru að . róa í'þessum bátum og kunnu ei læra það. Guðmuhdur Guðmunds- son vildi og læra þessa list, hvar fyrir hans vinstri armur gekk úr liði og varð aldrei jafngóður til hans dauða. Þetta skeði hjá okkur á i-'riðriksvon, Síðan sagði Wulf, hver aí okkur, seni reri í skinnbát, skyldi straffast á kroppnum og gefa fátækrapeninga, en ]>að dirfist eng- inn, því til þess þarf daglegur barns vani. Líka so að skjóta með pílum. Þar skal daglegur vani. Þó græn- lenzkir sjái ekkert fyrir augunum, sem fanga kynni^ skjóta þeir samt, so að þeir skyldu vera tnssari upp á hendur sínar, þegar á þyrfti að reyna. Þeir hafa og brúkað pílu- boga. Vængirnir voru af hvalrifi og örvarnar af hvalbeini. Eg talaði með einn gamlan Grænlending. ílann sagðist hafa skotið tvö hrein- dýr i einu skoti. Þaug höfðu verið hvört hjá öðru. Nú ertt þessar bvss- ur upp kornnar, sem hver einn brúk ar. Einn drengur 10 ára er so viss uppá byssn sent sína pílu. Eg tala ei um, ef þær væru að gagni. Á Frið- riksvon voru so margir drengir, sem út gengu fyrir oss að sk.jóta til jóla rjúpur og hara með vorum eigin byssum. Stundum fengu þeir góðan afla. Þessir drengir gengu hjá kokknum. Þeir urðu glaðir að njóta þeirrar æru fyrir alls ekkert. Danskir voru aldrei so góðir sem þessir drengir. Vor assistent, Rod- erigo, deyði á rjúpujakf, varð úti í kafaldi litlu fvrir jól, varð keyrð- ttr á sleða heim og sex hundar fyrir. Við keyrðum títt með þeim upp í Ifvannaf.jörðinn, sem var 12 mílur að lengd, þegar þar fiskaðist heila- fiski. Stundum fiskuðu grænlenzkir karfa. mikið stærri en hér fiskast, á 120 faðma djúpi. Þeir gjörðu snjó- hús við vakirnar, höfðu hvalbarða fyrir færi, hnýttu endunum saman, sem var ei g.jört í hast. Heilafiskið var mest svart á báuð síðum, var mikið feitt, því þegar það skyldi matreiðast^ varð það að súpu saman blandað við soðið. Eg fékk þar og smáþorsk. llann var mikið magur á sama dýprt. Kort að fortelja: Þar var ekkert fiskirí hjá okkur utan marhnútar og þessi síl (loðna), sem eg hefi um tal- að. Eggver og ei heldur. Eg keypti einu sinni sjö andaregg af einttm grænlenzkum á þeirri Góðu von. Ro( heitir sá kaupstaður. Ilann var sá fvrsti, sem Friðrik fjórði inn- réttaði. Hann vildi vita, hvert el gæti kristnað landið. Þá fengu slaver eður fangar þá skipun, að þeir skvldu, ásamt kven- fólki frá spinnhúsinu mæta í sol- dátakirkjunni í Kaupinhöfn, — og var bttndið fyrir augu þeirra, — að hver slave skyldi taka sér konu, af þessu kvenfólki, sein og skeði. Þeir fóru til þessa kaupstaðar, sem eg um talti, en þegar þangað komu, varð landið þeim allt for kalt að lifa þar uppá slava fæðu. hvar fvrir þessir aumingjar dóu þar út, og þeirra legstað hefi eg séð. Það var í ungdæmi mínu. Eg lievrði um getið, að fólk skyldi út takast frá Islandi til Grænlands. Það var til þessa sama plátz. Þessi Góða von var betri kaup- xtaður en sá, eg var á. Þar var .Híra Egill Þórhallsson prestur og prófastur. Þar var og Guðmundur Guðmundsson. Þar er mikill æðar- fugl og erfiðisfólk hafði stóran ábata á eggjum og dún, því Guð- jnundur sendi Stykkishólms kaup- manni æðardún. Þá óreglu afskaff- aði Egill Þórhallsson, af fáum vel jupp tekið, því það kom hönum ei

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.