Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Page 6
LESBÚX MORGUNBLAÐSINS Í14J ina, óð bæði sjó (vötn) og bleytu sér í mitti og var með mikillri söng- list. sem enginn af dönsku fólki kunni skilja. því hennar tungumál var ei skiljanlegt fyrir þá dönsku.' Nú. sá bóndi, sem hún til kom, mátti færa hana heim til prestsins aftur. A veginum var hún alltíð syngj- andi. og bændur sögðu mér, að það hefði títt verið, að hún hefði tekið J'á í hrvgginn og hi-ist þá. Þó sögð- v.st beir hafa verið mest hræddir fyrir h.níf eður öðrum voða. Þessir gjörningar höfðu skeð oft. eftir það jómfrúin • hefði þar komið. Þó mátti hann láta konu sína ráða uppteknum hætti og reisa heim til síns föðurlands, fyrst til Kaupin- hafnar og þaðan yfir 600 mílur til ,sjós, allt upp á sinn bekostnað. Og að henni hurt reistri kom hisk- upinn að vísitera og heyrði um, þetta talað. Hótaði hann prestin- um. að sitt kall missa skyldi, ef ei sína konu aftur fengi. Þetta skrifa eg til bevísingar uppá mína, ræðu, þegar talaði um stífsinni grænlenzkra kvenna. Nú vík eg hér frá og fer að tala um þann grænlenzka spámann, sem eg fvrr um talaði við víkjandi hans embættis útréttingum í gift- inga sökum. Þegar einn yngismaður vill gifta sig einni stúlku, senx fyrst er undirtalað þeirra á milli, þó heimuglega, hann fer til spá- mannsins, fortelur hönum sinn á- setning og óskar hans nærveru og embættis útréttingar í þessum hjóna hands undirbúningi. Og so er þar viss tíð upp sett, sem spámaðurinn lofar sér þangað komnum að vera. Dagurinn kemur og margir gra*n- lenzkir þangað safnast, sérdeilis vinir og ættingjar. Nú eru giftar konur fyrir sig og giftir menn, stúlk ur fyrir sig og yngismenn fvrir sig. Þar verða nokkur orð töluð, sem eg skildi ei, þar til eg sá, að Jjessi ungi maður gengur þangað, sem þær mörgu stúlkur voru, tekur eina af þeim í hárið og dregur hana til spámannsins og segir: ,,Þessi er sú, er eg vil hafa“. Nú mega aðrar stúlkur sjá, að hún nauðug má af- brjóta stúlkna selskapinn. hvar fyr- jr þær kunna henni ei reiðar vera, því þetta er á móti hennar vilja, sem þær sjá mega, að hún með harðneskju er slitin úr þeirra sel- skap. Þessar persónur koina fram fyrir spámanninn. llann talar mörg orð með fingranna bending til sólar^ stjarna og pláneta. llann henti og' til jarðarinnar undirdjúps, sem var Tornnsuak. Það er að segja, hann talaði um guo hi'mnanna og djöful helvítanna fyrir þeim. Aðrir græn- lenzkir sáu mikið uppá hann. Að síðustu segir hann þeim þeirra lukku og ólukku, þeirra lán og ó- lán til sjós og lands, þeirra harna- fjölda og langlífi, hvert Jæim sé ætl- aður langur aldur eður ei, hvert af þeim fyrst burt kallist og fyrir hvern sjúkdóm, og hvað lengi það síðara lifi og fyrir hvern sjúkdóm í burtu kallist, eður og, ef það er maðurinn, sem lengur lifir, hvert. hann sig afíur gifti. Þetta hcfur hann allt þeim fyrir sagt i sd marg a nanna viðurvist sem orð hans heyra. í minni tíð voru ei utan tveir í Grænlandi, sem eg heyrði um talað, annar norðui’ á landinil og annar suður. Þeir kunna að reisa 80—90 mílur upp á þetta gjöglerí. Þeir hafa og bevísað þeirra sann- sögli. sem mönnum er kunnugt þar í landinu. Eftrr allt þetta er i'arið að halda gestaboðið með áður sögð- um qiatar tilbúningi, og so neftóbak Þessir aumingjar vita ei af hetra að segja en sagt hefi, eru so vcl ánægðir með hver annan utan kíl's og haturs. En gamanvísur hrúka þeir, hverjar þeir kveða á sam- komum um ný tíðindi, so sem um| giftingar, cí ungur maður á gamla ikonu eður gamall maður á unga konu, eður um þann, sem ei fangar gotselinn eður missir sín veiðar- ^æri af ógáti eður gleymir þeim. (Þetta gefa þeir spilamanni til vit- itndar, sem slær það á trumbu sína, pg allt kvenfólkið syngur nndir, þegar vísurnar eru útlærðar. Þetta ,gjöra þeir sér til gamans með öðr- jum leikum, sem þá upp koma, so sem er trekkja króka með fingr- unum eður að vita hver er sterkastur í andlits og augna brögðum. Líka þver kann vcra sterkastur í hand- Jeggjunum og ki'ækja handleggjun- )im saman um olbogabótina. Sá, sem getur upp rétt annars handlegg, jiann hefur unnið. Einn er leikurinn þessi, að þeir taka einn skinnhöggul á vetrartímanum og fylla hann upp .með hey, þegar Jieir koma að sunn- an og norðan. Þar skulu vera álika niargir í hvörjum hóp. Þeir kasta þessum skinnböggli með fætinum. Verði hann að síðustu norður upp á, hafa Jæir norðlenzku unnið, e i verði hann suður upp á, hafa þeir sunnlenzku unnið. Þetta gjöra þeir sér til gamans, en ei til illinda. So þegar leikurinn er úti, l'ara þeir tiL kaupmanns og íortelja hönum tíð- ii din. Hann gefur þeirn tóbaks- pumhing fyrir Jieirra sigur. K -enfólk hefur og leikfang með því, að sú eina heldur í höndina á þeirri annari og gjöra sem kvíar, að Jegar sú síðsta út gengur,. hana fanga þær. Þær hafa og skolla- leik og hnappleiki. Aðrp man eg ei að segja. Alla tíð eru þcir, kátir og lyst- ugir, mikið nýtnir uppá fæðu. Þeg- ar Jieir eta selket, kroppa þeir so vel af beinunum, að bað er ei mögulegt bctur að gjöra. Það sýnd- ist mér verst að sjá, þegar þeir átu lýsnar af sér, bæði karlmenn og kven fólk, og það annað, að þær sleiktu börn sín með tungunni, þegar þau i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.