Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1944, Blaðsíða 7
LESBÓK MOBOUNBLAÐSINS 143 höfðu óhreinkað sig, og hræktu so lit af munni sínum. Þó þú sjáir einn grænlenzkan uppá áttatíu ár? skaltu ei sjá skegg á hans andliti meir en á mínu hand- ni'baki. Það uppreitist með rótum fi'á fyrstu tíð, það lætur sig sjást, og þar til brúka þeiv kníf. Græn- lenzkir eru litlir að vexti með söð- ulbakað nel'. svart hár og gulleitir í andliti. Þar eru þeir, sem eru stórir sem kóngsins lífgardarar (hermenn í lífverði konungs), en þeir eru fáir. Þar eru og margir blendingar, sem eru af iitlenzkum þjóðum, því það þykir þeini vii'ðing að liggja undir útlenzkum, þó giftar séu, og kannske maður konunnar bjóði hana fram fyi-ir Htinn betaling, því það sagði \-oi' kaupmaður til okkar, þegar við vorum á spikreisum og hann lá hjá þeim um nóttina og við í bátnuni, því þar var phitz fyrir fjóra menn, sem var eins og káveta aftur í l)átnuni. Þessir giftu metin vildu koina sér í meiri vin- áttu og virðingu hjá kaupmanni, að hans kona fengi börn af kaup- manni gjörð. Þó við aðrir vildum fá þær grænlenzku stúlkur til frillu- lifnaðar, kynni gjai'nan ske, en það er verst, að þær vilja ei yfir því þegja við þeirra vini, sem eru þær aðrar stúlkur. Þær af heimsku .og análæði kunna ei slíkt dyl.ja fyrir grænlenskum, Sá fyrsti, er það íieyrði, tekur l)át sinn og fer til kaupstaðarins, fortelur þetta prest- inum, ef kaupmaður er ei heinia, og jafnvel þó heiina sé, skulu báðir þessa ávirðingu fá að heyra, að sá sekaði fái sín laun, það er straff af kaupmanni og harða leysingu af prestínum í allra viðurvist í kirkjunni. Því þeir sögðu oss, og meina prestur og kaupmaðui', að f f' við ættum börn við þeim heiðnu grænlenzku stúlkum, kostaði oss kóngsins ævarandi slaverí — for- brdningin var oss ei opinberuð, — fn ættu við börn við þeim skírðu grænlenzku stúlkum, kostaði það tið vér skyldum taka þær til eitta cg vera þar í landinu vora lífstíð, vera í kompagníets þénustu so Jengi erfiða kynnum, og þá vér ei! kynnum, þá lítið til lífsuppheldis. Margir íslenzkir dóu í minni tíS af í'yrc um töldum skyrbjúg. Þar til var mesta orsök of mikið salt- fæða og lítil, sem vér Islender erum ei vanir 1.il, mest það mjólkin er burtu og það bara vatn að drekka, frostin meiri þar en hér, og eg má segjá, eg drekk meira vatn í Græn- landi en öl. Ilvað lengi skylda eg vera um að drekka 3 merkur öls um daginn, sem eg brúkaði mest til að vai'ma og drekka mér til hita. Þar er mikið erfiði, sérdeilis þegar vér erum á spikreisum. Kunnum ei öl með oss hafa, þó heCðum. llöfum ei annað en tvær svartbrauðskök- ur um daginn og Htið smjör til, sem eru þrjár merkur um vikuna og tvær merkur át saltgamalkýrketi bæði seigu og mest horuðu. Grjón og baunif f;ium við ánægjanlega af, þegar heima erum. Laun vor eru þrjátíu ríkisdalir um árið. Þar fyrir kaupum vér léreft, peysur íslenzkar á sjö mörk, duggarasokka, klúta um hálsinn og allt vort tóbak, nú krtit og blý, ef ske kynni við fengjum' rjúpur eður hara til hjálpar og» drýginda við vorn litla kost. Þegar heima erum, finnur kaup- maður uppá eitthvað erfiði fyrir oss, sem er um veturinn að hjálpa timburmanni með hans timburmanns verk, beykirnum með hans tunnui', sem eru til ætlaðar undir spikið, að fylla þær upp með vatn, moka snjóinn frá öllum húsum, sækja vatn fyrir kokkinn og brugga öl, ]>egar þess við þarf, með öðrum til fallandi erfiðis útréttingiim bæði heima og með sleðaferðum, þeg ar ísinn lagður er, til grænlenzkra eftir spiki eður rjúpna, ef kaup mannsins skyttur hafa fengið, sem eru kannske langt burtu. Það er so vandasamt að vera í þeirra þén- ustu, sérdeilis þegar þeir mega ráða og regera sem þeirra stoltheit þeim fyrir skrifa, og þeir eru ó- hultir, að engnn þorir að tala þoim í móti, so sem eru í Grænlandi. Þa;- eru þeir sem kóngar og herrar o'r hafa öngva yfir sér. Þenkja græn- lenzkir. að þeir séu guðir á jörð- inni, og heiðra þá sem sinn kóng. Meira. Fjahrafok Gamall maður var lengi búinn að ganga með vont kvef. Ilann ákvað loks að fara til læknis til þess að leita ráða hjá honum. „Hvað á jeg að gera. hr. læknir, til þess að losna við kvefiðf' spurði hann. „Fá yður heit fótabóð", svaraði lækniriun, f,og gæta þess vel að þ.ier vöknið ekki í fæturna". • Tannlækniriitn: — Af hverju viljið þjer láta taka úr yður þrjár tennur, þegar aðeins tvau- eru skemdar? Klæðskerinn: — Ilvernig ætti og annars að ná í andvirðið fyrir Imxurnar, sem eg saumaði handa vður ? • Hann var í miklum vanda stadd- ur, jafnvel þó hann væri staddur í París. Ilann stóð á götuhorni í djúpum þönkum: — Konan mín bað mig að kaupa eitt glas af ,.Eau de Cologne" hjer í París, on hver fjáran heitir nú „Eau de Cologne" aftur á fönsku.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.