Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1944, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1944, Blaðsíða 1
Mh 31. tölublað. JttorgmtHfitotii Sunnudagur 3. september 1944 XIX. árgangur. ti&foldHrprantamlðjk b.4 ARNI OLA: FRÁ SIGLUFIRÐI í FLJÓT Niðurlag. FRAM af Austur-Fljótum gengur ilalur cn lokasl þríðlega al' ein- kennilegri og liárri hólagirðinsru, scmii upphaflega nuin liafa verið kiilluð Stília. cn nefnist nú Stíl'lu- hólar. Þar fyrir framan heldur <lal- ui'inn lengra suðaustur í fjöllin. os' Vf nú í daglegu tali nefiy.lur Stífla. Hefir þar f'yrruni verið stórt. vatn, en ]>að braut s.jer íranirás vcstast í hólunum og liefir smám saman sorfið djúpt gl.júfur ]>ar. Þvarr vatnið smáni saman eftir því scm gljúfrið dýpkaði og cr nú lítið cftir at' því. Þarna í gl.júfrinu er foss, sem kendur cr við bæinn Skeið og nefnist Skciðsfoss. Af honum fóru litlar BÖgur utan sveitar þangað til fyrir rúmum 2 áruin að Siglu- i'.jörður tók að reisa þar rafstöð Jianda sjer. Er það hiö mesta mann- virki. Höjgaard & Schultz hafa tek ið verkið að sjer og licfir þar jal'n- an unnið f.jöldi manns. nú í vor og sumar uin 150. RafstöðÍQ sjálf verður neðst í liólunuin. en vatnsstífla í gi.júfrinu rúmum b'00 metrum ofar. Er það hin mesta stíí'la hjer á landi, verð- ur hœrri en turninn á Reykjavíkur Steinsteypu- stiflan hjá Skeiðfossi í smíðum. Apóteki, þegar hún er fullgerð, eða 29 mctra. Það var cnginn hægð arleikur að koma þessari sííflu fyr- ir í gljúfrinu. Var það þröngt og beljaði áin eftir því gljúfravcgg.j- anna á milli. Yarð fyrst að höggva og spreng.ja úr öðrum hanirinum og gora þar djúpa hliðarrás scm vatn- Ig gat alt farið eftir á meðan verið vai' að ganga frá undirstöðu stíl'l- 111111111' í gljúfurbotninum. Botninn var ckki lireinn ])Cgar til koni, eins og monn höfðu búist við og var þar þykt lag al' möl og sandi, scni' fyrst varð að koma burt. Síðan var höggvin um 2 metra djúp rás niður í grjótbotninn og þar í steypt undirstaða stíflunnar. Þar o£ an á cr svo hinn niikli steinstcypu- voggur, styrktur á marga vegu, cnda gerist þess full þörf, því að vatnsþunginu, scm á honum hvílir, er gífurlegur. Yatnsstokkurhm, eða pípan, scm. frá stíí'lunni liggur niður í rafstöð- ina, er c.kki smíðuð úr timbri cins og pípurnar h.já Elliðaánum og Lax fossum, heldur er hún steypt í mörg iini búluni. Er fyrst búin til grind úr járni og stcypumót sett innan í hana. Síðan er steypt í þetla og not aðar sjerstakar vjclar til að þjetta steypuna og gera hana sem jafn- asta. Er leiðsla þessi hið mesta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.