Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1944, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1944, Page 1
31. tölublað. Sunnudagur 3. september 1944 XIX. árgangur. (s&foldarpr«oUmlð)a b.i ARNI OLA: FRÁ SIGLUFIRÐI í FLJÓT Steinsteypu- stíflan hjá Skeiðfossi í smíðum. Niðurlag. FRAM af Austur-Fljótum gengur dalur eu lokast bráðlega af ein- keiunlegi'i og hárri hólagiröingu, sem up])liaflega mun hafa verið kölluð Stífla, en nefnist nú Stíflu- hólar. Þar fyrir framan heldur dal- urinn Jengra suðaustur í fjölJin. og er nú í daglegu tali nefiglur Stífla. Hefir þar fyrrum verið stórt vatn, en það braut sjer framiás vestast í hólunum og hefir smám saman sorfið djúpt gljúfur þar. Þvarr vatnið smám saman eftir því sem gljúfrið dýpkaði og er nú lítið eftir af því. Þarna í gljúfrinu et* foss, sem kendur er við bæinn Skeið og nefnist Skeiðsfoss. Af honunt fóru Jitlar sögur utan sveitar þangað til fyrir rúmum 2 árum að Siglu- fjörður tók að reisa þar rafstöð handa sjer. Er það liið mesta raann- virki. Höjgaard & Schultz hafa tek ið verkið að sjcr og hefir þar jafn- an unnið fjöldi mauns. nú í vor og sumar um 150. Rafstöðin sjálf verður neðst í liólunum, en vatnsstífla í gljúfrinu rúmum G00 metrum ofar. Er það hin mesta stífla hjer á landi, verð- ur hærri en turninn á Reykjavíkur Apóteki, þegar hún er fullgerð, eða 29 metra. Það var enginn hægð arleikur að koma þessari stíflu fyr- ir í gljúfrinu. Var það þröngt og beljaði áin eftir því gljúfravegg.j- anna á milli. Varð fyrst að höggva og sprengja úr öðrum hamrinum og gera þar djúpa hliðarrás sem vatn- ig gat alt farið eftir á meðan verið var að ganga frá undirstöðu stífl- unnar í gljúfurbotninum. Botninn var ekki hreinn þegar til kom, cins og menn höfðu búist við og var þar þykt lag af möl og sandi, seni' fyrst varð að koma burt. Síðan var höggvin um 2 metra djúp rás niður í grjótbotninu og þar í steypt undirstaða stíflunnar. Þar of an á er svo hinn mikli steinsteypu- veggur, styrktur á marga vegu, enda gerist þess full þörf, því að vatnsþunginn, sem á honum hvílir, er gífurlegur. Vatnsstokkurinn, cða pípan, scm frá stíflunni Jiggur niður í rafstöð- ina, er ekki smíðuð úr timbri cins og pípurnar hjá Elliðaánum og Lax fossum, heldur er hún steypt í mörg. um bútum. Er fyrst Jráin til grind úr járni og steypumót sett innan í hana. Síðan er steypt í þetta og not’ aðar sjerstakar vjelar til að þjetta steypuna og gera hana sem jafn- asta. Er leiðsla þessi hið mesta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.