Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 16
432 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þau eru á leið í sveit BÖRN Lundúnaborgar hafa orðið að yfirgefa heimili sín vegna hættunnar af svifsprengjuárásum Þjóðverja. Hjer á myndinni sjást þau hópast á járnbrautarstöðina, þaðan sem þau verða flutt til ör- uggari staða upp í sveit. Það var komið að jólum og börn- in á skosku heimili voru að telja upp, hvað þau vildu að jólasveinn- inn færði þeim. Faðirinn hlustaði á með athygli, svo stóð hann á fætur og sagðist ætla að ganga út stund- arkorn, Skömmu seinna heyrði fjölskyld- an skammhyssuskot og varð mjög hvert við. Litlu síðar kom faðirinn inn mjög alvarlegur og sagði: * — Kæru börn! Því miður verð jeg að tilkynna ykkur, að jóla- sveinninn er búinn að fremja sjálfs- morð, hann skaut sig áðan. ★ Það var fjársöfnun í kirkju í Englandi. Að henni lokinni tilkynti' kapelláninn að inn hefði komið 12 pund og þrjú hálfpenny. — Jeg ræð af þessum hálfpennyum að hjer sje Skoti viðstaddur, sagði kapell- áninn í spaugi. — Ne’. við erum þrír, var svarað á aftasta bekk.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.