Alþýðublaðið - 04.02.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 04.02.1922, Page 1
Alþýðublaðið OeflÖ út aí Alþýflaflokkinai 1922 Lttugardaginn 4. febrúar. 29 tölublað Atvinnuleysi. Samsöng heldur söngfélagið .Bragi* í Fríkirkjunni f Hafnarfirði sunnudaginn 5. febrúar ki 7>/a síðdegis. — Aðgöngumlðar seldir í brauðsölubúð Garðars Flygenrings og kosta 2 krónur. og fáið alla inn f aiþýðufélags | Einhleypui maður sem skapinn, er þar eiga að veral býr innarlega á Laugavegi, óskar eftir þjónustu hjá Aiþýðuflokks kvenmanni. — Afgreiðsla vísar á. Atvinnuleysi er sýking í þjóð- hkamanum, sem stafar af því að einstakir menn eiga framleiðslu tekiu. Ef þjóðin ætti þau, mundi atvinnuleysi ekki þekkjast. Þvf í raun réttri er það tain mesta fjar- stæða, að menn, sem vtlja vinna, skuli ekki fá að gera það. Þvf það eru verkéfni nóg að vinna. En meðan franleiðslutækin eru í hóndum einstakra manna, þá er ekki unnið annað en það, sem þeir, þessir fáu menn í auðvalds- stétt, álfta að borgi sig fyrir þá. Það er ekki farið eftir þvf, hvers ihagur almennings krefst, eða hag- ■r þjóðarinnar. Og það er óiköp eðlílegt, þvf atvianurekendur eru rnena eins og aðrir, og þsð er Se tum eðlilegt að taugsa mest um sina eigin h«g. En það er einmitt á þessu, »ð flestum er það eðlilegt aB hugsa mest usk sinn eigin hag, . að jafnaðarmenn byggja vissu .sína um sigur steínunnar Ena sem komlð - er, er jafnsð- - arstefnan ung, og ennþá er margt seui hindrar það, að alþýðan sjái að húa hefir mestan hag af þvf, að henai sé komið á, að frara leiðslútækin. séu gerð að þjóðar- • eign En það getur ekki dregist leogi, sð öl! alþýðan skilji þetta. Og atvinnuleysið ættí að vera eitfc af því, sem hjálpaði raönnum til þess að skilja hvílik fjarttæða þetta er, að iáta einstaka menn •-eiga framleiðslutækin. Átvianuleysi mua aldí'ei eiga 'sér stað þegar þjóðin á sjálf fram ieiðslutækin — getar beiaiínis ekki átt sér stað þá. Og langt geíur það ekki orðið þar til framleiðilutækín verða gerð að þjóðareign. Ea því ákafsr sem hver og eina alþýðuaiáður heidur fram niálstið alþýðumiar, því fyr skilur alþýðan öií þetfá snál Og þá er sigur uniin:-. Áfrarn nú fé- lagar I Útbreiðið blöð alþýf uhnar, Alþýðublaðið og Verkatx- nninn, SóUvarnirnar á jVUnjn. Háttvirti ritstjórii Vegna þess, að eg býst við að margskonar sögur gangi um at burð þenna, þá hefir mér dottið í hug, að biðja yður íyrir nokkr- ar línur. Þ/iðjudaginn 31. janúar ki. um 6 f. rn komum við inn tii Hafn- arfjarðár og fórum við beiot upp að brygeju. Á meðan við vorum að leggjast að bryggjunni, þá gaf skipstjórinn merki með skips flautinní, að hann óskaði eitir iögreglunni um borð. Eftir nokkra stund kom lögregluþjóan niður að skipi og beiddi skip tjóri hann að ná strax í lækni Eftir svolitla stund kom læknirinn. um borð. Kalisði hann á alla skípverja upp í brú skipsins og leit á okkur og spurði, hvert við værum frísklr, og hefðum við verið þ. ð sfðan við fórura frá Englandi Kváðum vsð já við því. Einn'maður kom þó ekki til skaðunar, feann varð lítilsháttar lasiun áður en iæknirinn kom um borð og hafði iagst fyrir, Eftir að læknirinn hafði athugað manninn, hvaS hann það ekki inflúenzu — engin einkenni heniaar. Vildi hann þó ekki leyfa okkur skipverjum landgöngn En leyíði þó manni af öðru skipi, sem að komið hafði iras borð strax þegar við komum og hafði haft sam- göngu við flesta sklpverja, að fara yfir f skip sitt og f land. Sömu- leiðis leyfði hann, að menn œættu fara tim borð að vinna við af- hteðslu í lestinni. Sem nærri má geta, höfðum við satngöngu við þessa menn, því við urðum að hjálpa þeim til að setja upp vfra o fl, til að nota við aihleðsluna, Nú voru svo fjölda margir búnir að hafa samgöngur við skipið, að við gátum ekki skoðað þetta sera neina sóttkvf, þess vegna tókum við uþp á okkur sjálfir að fara heim, þvf sem nærri má geta, þá þurfa menn að komast að heimili sínu, þegar þeir eru búnir að vera fleiri vikar án þess að koma heim. Og mér fyrir mitt leytl finst ekki svo raikið frí bjá manni, að það séu gerandi gyiiingar til þess, að haida manni um borð lengur, en Ifkur eru til að þörf sé á, úr því maður fær frí frá störfum skipsins. — Og þar sein við álitutn þetta húmbúkk eitt, þá fengum við okk- ur bfl, og fórum heim tii okkar. Þegar við höfðum verið heima litla stund kom iögreglubi'llsra og sótti .okkur, og var okkur efcið é Sóttvörn. Sagði lögregbn að við yrðum þar að vera til þess frekar yrði ákveðið hvað gera skyldi. Sátum við nú þarna og leið okkur ágætlega vel. Nógur hiti og mátur og ágæt ifðan að þvf leyti, sem fólk þar gat að gert. Fengum ekkert ákveðið að vita. — ólafur Jónsson læknir kom að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.