Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ skoða okkur kl. um 9 daglnn eítir og sagði, að hann vissi ekki ann að en að okkur yrði ekið beina ieið um borð næsta dag. Hefir nú ekkert frekar frézt um þetta og biðum við átektar. Staddur í Sdttvarnarhúsi Rvíkur 1. febrúar 1922. H. Guðmundsson háseti á Menju. Þess skal getið, að maður sá, sem varð lasinn, komst á fætur eftir hádegi sama dagicn, eftir þvi sem við höfutn uákvæmast frétt um hann. H. G. Leiðrétting1. Að gefnu tilefui samkvæmt um mælum í Alþbl. 31. f. rn. skal þess getið, að Jón Sigurðssoa fyiv. skipstjóri íór ekki inn í 7 kjör- deild þ. 28. f m. með rnfnu.leyfi, þar sem eg f því augnabliki var að aá í lögregluþjón samkvæmt beiðni umboðsmanns B-Iistans í 7. kjördeiid, hr. Benedikts Gíslason ar. Esglaa maður var iíaddur á ganginurn, sem eg gat kailað til óiðstoðar. Eg var dyravörður sam kvæmt beiðni Magnúsar Gunnars son sr og er þetta í 3ja skifti sem eg er dyravörður við kosningar, Og er það aigerlega án stjórn- máiaskoðana atinas, að eg hefi hlotið þann st rfa, sem mörgum er kunnugt um hverjar oíu. Rvfk, 2. febrúar 1922. í 7. kjördeiid við bæjarstjórnar kosningarnar þ. 28. f. m. Sigurbergur Einarsson málari. Sptirning’. Var rangt skýrt frá sæatliðið - sutnar: 1. Að kongur Kristján X. hefði gefið fátækum bæjarmönnum hér 5000 kr. gjöf? 2. Ef þetta var rétt sagt, á hvers lófa eða vasa lenti þetta fé og hver hefir útbýtt því og hvar meðal fátækra? Að þessu spyr margur nú. Ein þeirra. Bréf. Heiðraði ritstjóri! Viljíð þér vera svo góður að ljá raér rúm í Alþýðublaðinu fyrir ofurlitla fyrirspura til hans Steina gamla kuáningja mfns, sem einu sinni hér á árunum í heimastjórn- arbardsganum var xitatjóri Lög- réttu, en nú er eitthv ð við Mogga. í laugardagsblaði Morgunblaðs- ia kaiiar hann sólina ýmist bolsi vika eða óaldarflokk, sem valdi hungurdauða 3)^ hvers nDatln,? í Rússlandi, hvað kailar hann þá sk.par, hesnar og stjórnanda? Vili hatsn Þorsteinu svara mér upp á þessa tpuiningu? G. Th. Um ðaytnu 03 vegini. Slys. Björn Guðmundsson bóndi á SKjaiþingsstöðam í Vopn»firði druknaði ofan um ís í Jakulsá á Brú. Björn var liðíega þritugur að aídri. Kvæntur og átti þrjú börn, Haan var dugnaðarmaður og dreng- ur góður, írentTÍIlur tvær hafa slæðst ina í kvæðið .Internationalinn* f blaðinu i gær, og eru roetan beðnir $ð lagfæra þetta. I íyrstu íjóðlínu /yrsta erindi stendur ,hrjóðir“, á að vera þjáðir, og í áttundu Ijóð Jínu þriðj eritsdí stendur .verái", en á að vera són. Yerkamaðurinn. Þeir, sem gerst hafa kaupundur að Verkamannin- um, blaði Aiþýðuflokksins á Ak- ureyri, eru vinsamlega beðuir að greiða audvirði hans, 5 krónur, svo fljótt sem þeir getá, á afgr. Alþýðublí. sins. Nýir kaupeadur geta skrifað sig þar. Tvö foörn duttu ofan í vatnið í brunarústunum f miðbænum í gær. Af tilviljun var „pólití" þar nálægt og dróg þau upp úr. — Annars engina vafi á þvf, að þau hefðu druknað. ; ,, 15 manna neind kaus Jaínað- armannafél í gær til þess að at- huga í hverju hægt væri að veita alþýðunni f Hafnatfirði aðstoð við Nýr vetrarfrakki úr agætu efni til íölu með tæki- færisverði á afgr. Alþýðublaðsins. næstlomandi kosningar þar, og til þess að standa fyrir, að sú aðstoð sé veitt Kröldjkemtanir. í kvöld held- ur söngíélagið „Bragi" skemtun í Bárunni kl. 8V2. Ágóðinn rennur til fatlaðs manns. Annað kvöld heldur st. Skjald- breið skemtun f Templarahús'nu„ Sjá augl. á öðrum stað. Söngskemtnn heldur .Bragi" á morgun í Frikirkjunni l Hafn asfirði, sbr. augl. á öðrum stað. Kosninganefndin sem Jaínað- armaknaiéiagið kaua í gær, komi á fuud í Alþýðuhúsinu kl. 3 á morgun (sunnudag). Leiðrétting. í siðustu línu greinarirtnar: Nýungar á skóía- sviðinu, stendur „megínlönd", en á kð vera : men'ningarlönd. ■í Hessnr á morgnn. í dóm kkkjuani ki. n séra J. Þ., ki 5 séra B J. — í fr kirkjunni kl. 5 séru Ói. Ól, — í Landakotskirkju hámessa . kl. 9 f. m. og kl. 6 e. h. guðsþjóausta með pxédikun. Næturlæknir: Stefán Jónsson, sími S4- Vörður í Reykjavíkur apóteki. Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6 tii 7 flytur Pálí Eggert Ólason dr. phil. erinúi 1 Háskólanum um frumkvöcla siðskiftanna. Að- gaugur er ókeypis. Hjálparstöð Hjúktunarféiagsicr Líkn er opin seta hér segir: Mánudaga .• . . . kí. iz—12 í„ fe. Þriðjudaga ... — 5 — 6 s. k. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. ,h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h Laagardaga ... — 3 — 4«. k. Sjúkrasamlag Beykjávlknr, Skoðonariæknir próf. Ssasa. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, ki. 2—3 e. h.; gjaidkeri ísieifur skóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi ki. 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.