Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 7
LESDÖK MORO UNBLAÐSINS 127 VENUS - ^ó&ir áótarinnar IRÚAR JARÐARINNAR vcrða stundnm varir við, að á himinhvolf Jnu sjost stjarna — skærari og: Stærri on allar aðrar. Sjerstaklega vorður vart við hana á morgnana og kvöldin, og jafnvol við dagsljós. 3'otta or VENUS. Vonus hefir frá ómunatíð vakið á sjor mikla athygli manna. Oliætt piun að fullyrða, að það var ein af fyrstu stjarnfræðilegu uppgötvun-. um um, að þossi kvöld- og morgun- stjarna væri oin og hin sama — þegar morgunstjarnan sást rjett tfyrii* sólaruppkomu, sást engin kvöldstjarna og öfugt. Venus varð 'oinskonar tákn fegurðar og blíðu þg því ekki nema mjög eðlilegt að þún fengi nafn ástargyðjunnar. Nú, þegar menn horfa á Venus, dettur þeim sjaldan ástargyðjan í liug, en stjörnuspámenn vilja hafa það fyrir satt, að þeir sem fæðist undir Venus sjeu heppnir í ástum. En hvað sem því líður, stöndum við enn og störum á hana fullir undr- unar og aðdáunar. Þegar Galilei horfði á Venus í þeptembermánuði í gegnum hinn (frumstæða stjörnukíki sinn, sá, hann sjer til mikillar undrunar, að. Ktjarnan leit ekki út eins og hiáng- laga skífa, heldur líktist hún tun.gl-. inu, eins og það lítur út nokkrumi dögum eftir fyrsta kvartil. Þá vissi Ihann, að Venus var ekki sjálflýs- pndi, hún var ekki fastastjarna, heldur fjekk hún ljós sitt frá sól- |nni. Aðeins sú hliðin, sem snjeri, að sólu lýsti og þessvegna leit hún •úf eins og tunglið. Hann orðaði Uppgötvun sína með þessari skáld- legu setningu: Cynthiae figuras tiemulatur mater amorum — móð- fr ástnrinnar er oins að lögttn og, tungliö. — Cynthia er eitt af nöfn- unum á tunglinu og „móðir ástar- Jnnar“ er auðvitað Venus. Galilei jhafði rjett fyrir sjer. Það geta all- ir, sem horfa á stjörnuna í stjörnu- kíki. sannreynt. EN HVERNIG stendur á hinu breytilega útlitif Venus er hnöttur, sem gengur í kringum sólina eins þg jörðin. Þvermál Venusar er 12 Jiús km., eða hokkru minna en jarð- arinnar og þyngdin er 9/10 a^ þunga jarðarinnar. Venus er nær bólu en jörðin. Fjarlægð hennar ifrá sólinni er aðeins 72/100 af fjar- lægð jarðarihnar. Það er að segja, þegar jörðin er 150 milj. km. frá þessum mikla orkugjafa, þá er Venus „aðeins“ í 108 milj km. fjar- lægð. í Venus-árinu — það er tíminn, semj Venus er að fara í kringum hólina — eru 225 dagar. — Þegar Venus er lengst til vinstri frá sól- ínni skín hvin hjer sem kvöldstjarna, en þegar hún er lengst til hægri sjest hún hjer rjett um sólarupprás. Þegar Venus er búin að skína hjer sem morgunstjarna, verður hún „dag', stjarna“ og geislar hennar hverfa !okkur sjónum. Ef við gætum stað- ið út í himingeimnum myndum við sjá, hvernig hún hlevpur á milli sólarinnar og jarðarinnar. Svo þegar hún nálgast sólina aftur, sjest á kvöldhimninum og síðan hleypur hún „á bak við“ hana. Af þessu ,má ráða, að fjarlægðin frá Venusi til jarðarinnnar er mjög breytileg. þegar hún er á milli sólar og jarð- ar, er fjarðlægðin „aðeins“ 42,000- 000 km., en þegar sólin er á milli VENUS — eins og hún lítur út í stjömukíki. jarðarinnar og Venusar, er f jarlægu in milli þessara tveggja reikistjarna, yfir sex sinnum meiri, eða 258,000- p00 km. Venus fer í sömu átt í hringferð sinni kringum sólina og jörðin. Að meðaltali líða 584 dagar þess á, piilli að þær komast aftur í sömu afstöðu í himingeimnum. Á sam^ tímabili skiptir stjarnan um kvartil. Þegar hún er lengst til vinstri frá hólinni, lítur hfin út eins og tunglið í fyrsta kvartili, en lengst til hægri líkist hvin tunglmp í síðasta kvartili. Þegar Venus er á bak við sólina og við sjáum hana ekki, snýr hvin ’allri þeirri hlið sinni, sem er lýst upp, að okkur o’g þá er hún „full“, en þegar hún er á milli jarðarinnar íog sólarinnar, snýr hún dimmu jhlið sinni að okkur, og við sjáum þana alls ekki. Og þó — en afar sjaldan — sjáum við hana þá. Það er þegar hún gengur yfir sjál fa, Sólskífuna. Þá lítur hún vit eins og lítill kringlóttur díll, sem gengur yfir sólina á nokkrum tímum. En slíkt er ekki daglegur viðburður. Það kom síðast fyrir 6. desember 1882, og næst skeður það 8. júní 2004. Meira skal ekki farið út í þá sálrna. Þar sem fjarlaegð Venusar frá jörðinni er svo breytileg, virtisfc hún ekki altaf jafnstór hjeðan sjeð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.