Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1945, Blaðsíða 1
 27. tölublað. JII*t9tttiM*&*itt* Sunnudagur 8. júlí 1945. XX árgangur. {Ortjiileihir ^JobiasSon menulashólah z&iinan: Nótt hinna þinglausu ára 1800 — 1845 ALÞING íð nýja! Það minnir á, að til hai'i vcrið annað Alþing — hið forna. Verður vart skilmerki- lega.sagt i'rá stot'uuu íns nýja þings öðruvísi en rekja tihlrög hcnnar, og t'cr þá vcl á--því að niinnast i'áin orðum ins forna þings. hvernig á því stóð að festin slitnaði. Alþing ið forna afnumið. SÍÐUSTU áratugi 18. aldar var Alþing orðið landsfólkinu lítilsvirði. Því lengra sem Jeið á öldina, því minni varð sókn til þingsins, Lög- rjettan hjelst og yfirr.jetturinn. og þar voru birt lög. — Sá maður. scin barðist niest allra íslcndinga fyrir gprhreytingu á inni fornu ski|)iiu kirkjustjórnar, rjettart'ars og skóla- uiála. cftir -Móðuharðindin, var Magnús Stephensen lögniaðnr. Á iólnlostu J799 (12. desbr.) skipaði konungur fjóra mcnn í neind til þess að scmja skýrslur um skóla- niál og rjettaríarsástand á íslandi og gera tillögur til hagkvæmrar framtíðarskipunar á þeim niálum. Nefndarmenn voru þessir: SteFán anitniaður Thorarensen, Joachim ('liristían "Wibe, anitmaður í Vestur amtinu. Slagnús lögmaður Stephcn- sen og Grímur jústizráð 'J'horkelín Jcyndarskjalavörður (Lovsamling for Island VI, 414—415. Kauccllíið skrit'ar Magnúsi Steph- ciiseu lirjcl' 7. júní 1800. þar sciu það tilkynnir iionuin, að koniingiir liafi (>. s. ináu. fallist á, að stofnað- ur verður landsyí'irrjcttur á íslaiuli, og skuli hann koma í stað yl'ir- rjcttarins og lög|)inganna og vera, í scni nánustu samræmi við stifts- yfirrjettina í Noregi (Lovs. VI, 443—447). Tilskipun uiu landsyfirrjettinn Br gcl'in út 11. júlí 1800. Þar cr tekið frani. íð yfirr.jctlurinn og lögþingin ;í íslanili skuli vera at'numin, og í stað ]>eirra stofna almennan yfir- r.íctt l'yrir land alt. cr ncl'nast skuli Jandsyfirr.jettur. Þar ;i cl'tir keinur |)cssi málsgrein: ,.Einnig skal Al- þing ,við Öxará vera afnuniið". — Þannig var Alþingi ið l'orna, eða lögþingið, (Lovs VI. 4G4—473) eins og það var nei'nt síðasta áfangann, úr sögunni, þcgar nítjánda öldin rann úr djúpi tímans. Drýgstan þáttinn í allri þessari skipan . um aldainótin 1800 átti Magnús Stcplicnscn, er nú varð æðsti dómari ins nýja rjettar. Kkki vcrður vart mlkils saknaðar nieðal Jslenilinga útaf afnáini Al- Ji'mgis. ,og var þess varla að va'tita, slíkur svipur scm það var orðinu hjá sjón fyrri tínia. Sr. Jón Hjaltalín lætur gctið þessa atburðar í Tíðavísum sínum um 18. öldina : ,.Alþingi frá Öxará. ¦ ofan í Reykjavíkurstað, i'lutti hún, og íjekk svo ]>á foruri venju umturuað. Lögrjettuna lagði af, laga stytti mæliþráð, yfirrjctt einn aftur gáf. assessora og justizráð". Erfiðir tímar. erfiðleikarnir mu f,jaii- Jiáir í fang íslendingtitn á fyrstu áratugum 19. aldarinnar. Árferði var öðrum þræði mjög slæmt. styrj- öld, scni .hafði í för með sjer vöru- skort, vegna na>r því stöðvaðra við- skifta landa iiiilli, rún og annað oi'beldi útlendinga (þ. á. m. Jörgen- sens-ófögnuðurinn), og allslíonar niðurlægingu. Fjárhagslegt tjón. Jciddi af ófriðnuin, m. a. vegna ríkisgjaldþrotsins danska, ög koni

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.