Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1945, Blaðsíða 8
LESBÓR MORGUNBLAÐSINS 368 að drepið hjá blindum og tÍRul- iw-6 opilaS út, ef Austur gefur er \ : aestum örugt, að hann hefur *kiii t.gulásinn, en spaðaásinn. — Iívepi Austur aftur á móti tígul- kó.iginn, hefur hann ekki spaðaás- inn. Suður ákveður þannig, rjetta svínun á spaðanum, eftir að hafa sjeð hvað Austur gerir við tígul- kónginn. iótt hinna þing lausu ára Frarnh. af bls. 564. ar trúar, að hafa tvö ár samfleytt eða alls átti þá fasteign, er útheimt- íst til að hafa kosningarrétt, að hafa haft aðsetu full 5 ár í konungsins löndum í Norðurálfu og að vera 30 ára að aldrí. þegar kosning fer fram. Bæjarfógetinn í Reykjavfk og sýslumenn, sem eru kjörstjórar, hyer í sínu embættis-umdæmi, eru ekki kjörgengir í embættis-umdæm- um sínum, en fyrir utan þau eru þeir kjörgengir. Kosið er á einum stað í hverju kjördæmi. — Fyrst um siun á Alþing að haldast í iteykjavik. — Nú hafa bakarinn og kjötkaup maðuiánn neitað að lána mjer leng- ur. ■— En sú ósvífni. Halda þeir góðu herrar, að við getum lifað á loftinu • ★ Leikarinn: —. Þegar jeg ljek hjerna í fyrsta sinn, rjeðst fólkið á að göngumiðasöluna. — Fjekk það peninga sína end- urgreidda. Ekki ósnotur Þessi Iaglegheta kvenmaður var kosinn fegurðardrottning við sjóliðsforingjaskóla í Bandaríkjunum. Éé — Það, sem jeg sá Framh. af bls. 367. svo sungu þau fyrir mig og fyrir umheiminn, nálægt vírgirðingunni í kringum fangabúðirnar innan ura bera trjástofna. Nokkur rússnesk börn frá 9 til fjórtán ára sungu rússneska söngva, sem þau kunnu frá( því er þau voru heima. Og nokkrir hollenskir drengir og stúlk- ur, sem voru í umsjá rússneskrar konu, sungn söngva til heiðui's Bretum, sem höfðu frelsað þá og höfðu gefið þessum litlu börnum færi á að liía lííinu aftur eins og menn. ntíur — Kalli: — Mamma mín er farin að stunda garðyrkju. Hún fjekk sjer kassa, fyllti hann af mold, sáði fræi»í hann og setti hann upp á húsþakið. En hvað heldurðu að hafi komið upp ? Palli: — Það veit .jeg ekki. Kalli: — Jú, það voru tveir lög- regluþjónar, sem koniu upp og sögðu: Farðu með kassann þinn aftur, kerling. ★ Kennarinu: — Ilvernig stendur á því,*að dagarnir eru lengri að sumrinu ? —- Ætli þeir þenjist ekki út við hitann eins og annað. ★ — Hvað er lystibátiyinn þinn stór ? — Hann rúmar 10 kassa af öli. ★ — Hvenær ætlið þið Anna að giftast ? — Brúðkaupinu hefir verið frest- að um eitt eða tvö ár. — Hvers vegna? — Jú, hún giftist öðrum. ★ Hún: — Ertu nú alveg viss um, að þ>ú elskir mig. — Hann: — Hvernig spyrðu? Heldurðu, að jeg gæti annars setið og hlustað á þig í heilt kvöld? ★ Stofustúlkan í hótelinu: — Hve nær óskið þ.jer að vera vakinn? Gesturinn: — Klukkan átta, og með kossi, ljósið mitt. Stúlkan:.— Jeg skal segja burð- arkarlinum frá því. ★ • Lögregluþjónn: — Hvar eigið ]yer heima? 1. flækingur: — Hvergi. .Lögregluþjónn: — Og þjer? 2. flækingur: — Beint á móti hon um.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.