Lesbók Morgunblaðsins


Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 1
32. tölublað. JH*fgtuiirIftb*itt0 Sunnudagur 12. ágúst 1945. XX árgangur. FYRSTU ALÞINGISKOSNINGAR 1 REYKJAVÍK Eftir Pjetur Sigurðsson háskólaritara ALÞINGl var endurreist nieð „Tilskipun um stiptun sjerlegrar ráðgei'andi samkomu fyrir ísland, cr á að neí'nast Alþingi" 8. niars 1843. t tilskipunimii eru þessi skil- yrði m. a. sett uni kosningarrjett : „Rjettindi til hluttöku í kosinga alþingismanna bera einungis slík- um íasteignar haldenduni, er airu- aðhvort eiga jörð, að minnsta kosti ai' 10 hundraða dýrleika, ellegar múr- eða timburhús í Reykjavík eður einhverju öði'ii landsins versl- unarplássi, sem mcð löglcgri virð- ingu í minnsta lagi het'ur verið met- ið til 1000 ríkisbankadala andvirð- is, — cllegar og svo þcini, cr aL' op- inberu cður beneíiceruðu gózi halda jöi'ð mcð Ht'st'estu. í minnsta lagi al' 20 Iiundraða dýrleika------------". Þá er tilskilið, að kjósendur hafi ót'lekkað mannorð, hsifi náð 25 ára aldri og „að sá fullkonini myndug- leiki, sem honum ettir hansaldri ber. ekki af ncinni annari orsök s.jc skertur". Kosningarrjetturinn var þannig allþröngur, þegar tilskilið var eigu- arhald ;i fasteign eða lífsábúð á einhverri jiirðeign ríkisius. cr virt \:cri til 2<J hundraða. Stoðaði ckki þó að mcnn a'ttu jafnmikla cigu eða meiri í öðru. rciðut'je eða gang- andi griputn. Kjóseudur voru )>ví nijög fáii', t. d. enginn í Vcstmanna- eyjum, og varð því ckki kosið í því kjördæmi fyrr cn eftir að kosning- arrjetturinn hafði verið rýmkaðurár ið 1857. Arið 1844 cru íbúar Keykja víkur talddir íMJ7, cn á kjörskrá voru aðeins 24 kjósendur. Þó«fækk- aði kjósendum síðar: árið 1852 voru 8 á kjörskrá, cn 10 árið 1855. Al'tur ;i móti \'iir kosningarrjcttur ríflegri til Þjóðl'undarins 1851. ag voru þá 171 á kjörskrá í Keykjavík. Svo er fyrir mælt í tilskipuniimi, að „einnig eiga, þar sem kringum- stæður leyfa, skrárnar að prentast. og eitt slíkt prentrit á ])á. svo fljótt seni mögulegt verður. að t'ást sjer- hverjum rjettum kjósanda í hend- ur." Samkvæmt þessu var prentuð ..Kosningaskrá fyrir Reykjavíkur- bæ árið 1844." Kn þctta vor var prentKmiðjan flutt úr Viðey til Reykjavíkur, og uiun í'átt hafa prcntað vcrið h.jcr í bæ, á uudau kjörskránuni. Kjörskráin cr þannig: (S. n. bls.) Þetla voru þá „háltvirtir k.jós- cndur" í Reykjavík árið'1844. Verð ui' nú gerð stutt gre'in fyrir þeim og gctið „kosningar- o'^kjörstot'na" þeirra. Carl Franz Siemsen \ -a r ] ><sk u r og hafði verslað hjcr síðan 1840. Ilann var föðurbróðir Frans Siem- sens sýslumanns. Hús ])au, scm hann byggði, voru i'yrir aust ¦iirenda Ilat'narstrætis og standa cnn að nokkru leyti (versluuailiús Jes /imsens, nú eign Hins íslcuska steinolíul'jelags). Sigurður Sívertsen Var sonur Bjaraa riddara Sívertgeus í llafnar- firði, föðurfaðir Sigurðar prófes- sors Sívertsens. Húseignfr hans voru svoncl'nt Isaachsenshús, l>ar seni mi er .lárnvöruvcrslun .les Zimsens, og var þar sölubúð hans, en íbúðarhús hans var sunnan IlafnarstræUs og stcndur enn, en hel'ir þó verið stækkað allni.jög. Það. var jafnau kallað Sívertsenshús I Ilafnarstræti 22, „Smjörhúsið").