Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1945, Blaðsíða 7
LESBÓK MGRGUNBLAÐSINS 407 á þjóðskjalasafninu í AVashington um það, hversu margar breytingar- tillögur hefðu komið fram við stjórnarskrána í þinginu, þess efn- is, að takmarkað yrði setutímabil forsetans. Þjóðskjalavörðurinn játaði að hann gœti ekki svarað þessu þegar í stað. Það- tók þrjá sjerfræðinga, sem höfðu hóp skrifstofumanna í þjónustu sinni, þrjár vikiir að finna rjetta svarið. Þeir fóru yfir meira en 3,000 breytingartillögur, sem lagðar höfðu verið fyrir þingið síð- an 1790 og komust að raun um, að minnsta kosti 2G frumvörp, sem fram höfðu verið borin síðan 1823 höfðu miðað að því, að takmarka setutímabil forsetans. Ekkert þeirra var samþykkt. Foster hefir gert eina skyssu EINU SINNI hefir Foster orðið að draga til baka fregn, sem hann var búinn að birta opinberlega —• Hlutfallstalan er einn á móti 10.000! Fregnin var um það, að maður nokkur, sem fyrrum var hershöfð- ingi í ameríska henum hefði tekið upp þá venju að bera fimmstjörnu tignarmerkið, sem nýlega er búið að taka upp. Hann spurði þann, sem liann hjelt að vissi best um þetta atriði, fostöðumann herskóla nokkurs, og fjekk þau svör að til- tekinn hershöfðingi hefði reyndar borið þessar fimm stjörnur. Þegar Foster birti þetta, fjekk hann 500 mótmælabrjef — en það var met. Hann hóf rannsókn í málinu og komst að því, að heimildarmaður hans hafði byggt upplýsingar sínar á mynd af herforingja, sem hann hafði sjeð og var sá með fjórar silf- urstjörnur langsum á jakkaermi sinni og litla gullstjörnu fyrir ofan. Gullstjarnan gaf aðeins til kynna, að hann væri í þjónustu herforingja- ráðsins, en hún benti ekki á neina sjerstaka tign aðra. Fróðasti maður heimsins ÞEGAR IIANN skrifar, byrjar hann að vinna klukkan níu á kvöld in og vinnur stanslaust á heimili sínu í New Ýork til klukkan níu kvöldið eftir. A sama tíma vinna þrír aðstoðarmenn hans með honum og hafa vaktaskipti. Foster þykir betra að vinna að næturlagi, þegar hann er ótruflaður af símahring- ingum. Starf Fosters hefir orðið til. þess, að hann er nú einn fróðasti maður veraldarinnar. Hann er útskrifað- ur frá Columbia háskólanum og hefir unnið að rannsóknum fyrir Columbia útvarpið, Ilearst blöðin og Literary Digest. Hann undirbjó og stjórnaði hjerumbil 100 frjetta- myndum fyrir Pathé frjettastofuna. — Dætur í»á fjekk hann hugmyndina um — Fylgist með tímanum —■ ög kom efni þessu í Colliers, það síðan. Foster er ólíkur i mönnum, sem binda sig við einhliða störf að því leyti, að hann eiskar starf sitt — hann hefir aldrei lang- að til að gerast landkönnuðiir, leikrtahöfundur, kennari eða jdiir- leitt nokkuð annað en það sem liann er, óvenjulega samviskusamur rann- sóknari. - ■ m:1 —- Einhvern tíma vonast jeg fll að geta skrifað ,,satíru“ í frístund- um mínum — segir hann. -s- Um allt það einkennilega fólk, sem ijeg hefi hitt — fólk, sem er miklu ein- kennilegra; en þær fregnir/’sem jeg læt hafa eftir mjer. i ■ . . i'Á-n / T ' • r ;i;n ; . sera hinars Frarnh. af bls. 405. rjett það sem hún hefir skrifað und ir. ritað og fest með vottum: Þegar jeg var ung, kom Ilerdís Einarsdóttir á heimili föður míns á Skálá, og hafði hún þá yfir ljóð- nutli, sein hún hafði ort, og var jeg svo hrifinn af þessu stefi, sem hún kallaði mannsæfina, að jeg bað hana að lofa mjer að skrifa það, og gerði hún það. Er enginn vafi á að hún hefir ort það. Svo hljóðar yfirlýsing Hallfríðar, og vona jeg að næst þegar þessi vísa verður prentuð. þá verði hinn sanni höfundur látinn njóta rjettar síns. Eitt er það viðvíkjandi þessari vísu, sem fróðlegt væri að vita skil á. Vísan er skráð í loftið á einum sal í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn, og eðlilega þýdd þar á dönsku. Hvernig hefir hún borist út yfir pollinn? Jeg hefi oft velt þessu fyr- ir mjer og enga líklega ástæðu fundið aðra, en hún hafi borist með Fjölnismönnum. Baldvin Einarssoti var fæddur á Molastöðum ;■ Stíftu. Hann er nokkru • yngri en Herdís. Gæti hann hafa fengiö mætur áorói- unni og flutt Dönum hana. Þetta ér aðeins lausleg ágisknn frá mjer, án nokkurra raka. Læt jeg svo útrætt um pestdæt- urnar fjórar, en vil þó minnast þess, að þær hafa skilað arfi hagnœélsk- unnar til afkomenda sinna. því þeir eru fjölmargir einkar vel hagorðir, og langar mig í þessu sambandi að minnast Þorsteins ÁsgrírirssonaT, sonarsonar Ilerdísar. Gerði-hann gátu þá, sem hjer fer á eftir, í fyrsta sinn er hann sá saumavjél, og kvað án frekari umhugsunar; rníívðotx. Sá jeg nála nift, næði og máli svift, , t fljótt var.til ferða lyft. , V Aldrei fór hún fet, færðist ekki ur set, i»> rjra.s-. stóð hvar und stóllin hjet. Fleygðist fljóði hjá, ’ .' fetin skjót en smá

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.