Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 5
595 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS $ „Fari vol faðir Skúli fari heill of völl þara, fari vel freiudarmálum, fari með heill óspara. Fyrir aðra blæs blóði bramlandi í mörgu svainli: Sýni menn sig í raunum slíka bjargvættu margir“. A útleiðinni hrepptu þeir hin verstu veður og voru mjög hætt koinnir. llefir Skúli verið: Gram- Ur, þreyttur og dapur í bragði, sem sjá má af nokkrum vísum hans, úr þessari för: „Friðinn, landið, faldagná, fólk, embætti, dætur. Ýfirgefa alt eg má ei veit hver það grætur“. Kemur nokkur beiskja í Ijós hjá Ihonum, sem vonlegt er eins og sjá má af þessari vísu: „Ýmsir kúga innbyrðis einninn þrúga vinum, falsa, ljúga mæla mis merginn sjúga úr hinum“. Er til Kaupmannahafnar kom, voru reikningar „Innrjettinganna“ yfirfarnir og fór svo, sem vænta mátti; að engipn blettur fjell á sæmd Skúla. Gátu öfundarmenn þans því ekki notið þeirrar gleði, sem þeir höfðu vænst, að reiknings skilin yrðu holium fótakefli, og að Bkúli yrði afhhjúpaður sem æru- Jaus sakainaður. — Ekki var róg- urinn þó áhrifalaus með öllu, því að hylli Skv'da í kóngsgarði stóð lekki eins traustum fótum eftir sem fiður. „Innrjettingarnar“ og verslunin. VAR NÚ nokkuð rætt hvað gera Hkyldi við „Innrjettingarnar“, og kom Olafur Stephensen með þá upp ástungu um leið og hann sagði af sjer störfum í þjónustu þeirra, að Lær yrðu sameinaðar konungsversl uninni. Vaj* Skúli ekki svo mjög jnótfallinn þeirri ráðstöfun, en mót inælti eindregið þeirri kröfu stjórn arinnar, að landsmenn ættu að end- lurgreiða meiginhluta af fjárfram- lögum þeim sem konungur h’afði lagt til „Innrjettinganna“. i—Kvað Skúli, sem og rjett var, það hafa veriö gjöf, senx ekki væri aftur- lcræf. — Varð því ekki úr breyt- ingurn að sinni. Eins og áður getur, var taprekst- iur á konungsversluninni, og þó að konungur ætlaði sjer ekki að græða 6 versluninni, var hitt ofurauðskil- jið, að hann væri ófús að reka versl unina ár eftir ár með stórtapi. — Enda fór svo, að árið 1763, barst sú fregn hingað, að nýtt fjelag: „Almenna verslunarfjelagið“ hefði tekið Islandsverslunina-á leigu. Var þetta geysi voldugt og auðugt fje- lag. Voru flestir meðlimir gamla Hörmangarafjelagsins , stofnendur þessa nýja fjelags, en til viðbótar margir af helstu áhrifamönnum Kaupmannahafnar. * Þeim Skúla fógeta og Magnúsi amtmanni vat* nú falið að fara ut- an, fyrir „Innrjettingarnar“ og Jkynnast þeim viðhorfum, er skap- ast höfðu við þessa breytingu. — Var Skúli eindregið mótfallinn því að verslunarfjelagið fengi „Inn- rjettingarnar“ til umráða. Fann liann gjörla Ilörmangaraóþefinn af fjelaginu. — Ekki gaf það heldiy góðar vonir uin framtíð „Innrjett- inganna“ ef fjelaginu tækist að sölsa þær undir sig. Svarið sem Skúli fjekk hjá einum af ráða- mönnum fjelagsstjórnarinnar, er þaíln spurði hvert verða myndi hlut skifti „Innrjettinganna“, ef þær yrðu sameinaðar verslunarfjelag- jnu: — „Við ætlum að kveikja í þeitn og brenna þær upp til kaldra kola“. «— En hvort sem þetta hefir verið sagt í gamni eða alvöru, var Skúli minnugur þess, að öllu gamni, fylgir nokkur alvara og viídi hann koma í veg fyrir að framtíð „Inn- rjettinganna" yrði teflt í nokkura tvísýnu með því að sámeina þær verslunarfjelaginu. Fór þó svo að Skúli varð .að beygja sig og láta undan. bfai’ margt til þess. Vinir hans í, stjórn- Snni voru fyrir löngu orðnir dauð- þreyttir og leiðir á pllum þeinr jó- þægindum og olnbogaskotimr,. sym þeir urðu fyrir, sökum. þes^ að þiörgum fanst að þeir drægu um þf taum Skúla í íslandsu.iálum.. Á: hugi konungs fyrir „Innrjettiuguu- um“ var og að mestu ,þ<prfinnt En síðast en ekki síst brást. MaSúÚs amtmaður. Var hann koipinn á ,þá » Frh. á bls.,,600. v

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.