Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 8
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 6D8 Við malbikun Hverfisgötu. Verið að hvolfa bikuðum mulningi yfir götuna og dreifa úr honum. langar og frá Reykjavík austur í tuiðjan Flóa. Af þessari götulengd eru 22 km. nú malbikaðir og frá þeim gengið til franjbúðar. Er það helmingur götulengdarinnar, sem hjer var ár- ið 1940. En síðan hefir bærinn þan- ist út og margar götur komið til sögunnar. Undanfarna mánuði hafa 400 manns unnið að gatnagerð í bæn- um, að malbikun og að holræsag. í hinum nýju bæjarhverfum, m. a. í Kaplaskjóli og við Sundlaugaveg, og að viðhaldi gatnanna. 1 Sam- bandi við gatnagerðina rekur bær- inn bæði grjótnám og sandnám inn við Elliðaárvog. Er það einkennileg og að mörgu leyti hentug tilviljun, að góð sandnáma og grjótnáma eru |>ar með stuttu millibili. •Gr.jótnám hefir lengi verið rekið í norðanverðu Rauðarárholti, norð- anvið Sjómarmaskólann, sunnan jSuðurlandsbrautar og er enn. En það verður brátt lagt niður og vjel ar þær, sem þar eru, verða fluttar inn að Elliðaárvogi og n^taðar þar. Gríðarmikið þarf af grjóti til gatnagerðatinnar. 1 götu, sem er 7*4 metri á breidd milli gangstjett- anna, fara 3 teningsmetrar a£ púkk grjóti í undirlag götunnar, fyrir hvern metra í götulengdinni og 1 teningsmetri af mulningi. Eii þó að bærinn þurfi sjálfur á miklu a£

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.