Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 12
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS % G02 - B R I D G E - LAUSN Á BRIDGEÞRAUT: Slæm villa hefir stolist inn í seinustu bridge þraut. Vestur hefir 14 spil á hendi, og laufsex er bæði hjá Norðri og Suðri. Við þurfum að taka laufsex Norðurs, og láta hann hafa lauf þrist Vesturs í þess stað. Sem betur fer sáu víst allir, að Vestur hafði einu laufi of margt. Þetta hefir auk þess engin áhrif á lausnina, og það er að- alatriðið. Við tökum fyrsta slag á tíguldrottninguna og trompum lágt út ög tökum á trompás. Við sjáum nú, að Austur mun fá trompslag. Spil- um ás og kóng í spaða og trompum þann þriðja. Síðan spilum við tígul- ás, og næst tígulkong og trompum blind. Spilum trompkong og tökum næst á trompdrottningu og gefum síðan Austur slag á trompgosan. Vest- ur má ekki gefa spaðadrottningu i seinasta trompið, og á hann því auk hennar eftir laufgosa og sjö. Norður gefur í spaðasjöið og á því eftir lauf- drotningu, tíu og þrist. Austur verður nú að spila út frá laufkong, áttu og fjarka. Spili hann láglaufi, gefur Suð- ur og Vestur verður að láta gosan undir drottninguna, en síðan fellur laufkongur í millihönd. Gefi Vestur lágt í tekur Norður á tíuna og spilar út drottningunni og kongurinn fellur á sama hátt. Spili Austur út laufkong tekur Suður með ásnum, og Norður tekur siðan hina tvo slagina. Þetta spil var spilað í kepni: Það hefði verið auðvelt að vinna spilið eftir að blindur trompaði hjart- að í fyrsta slag. Til þess þurfti Suð- ur aðeins að tryggja sjer vinninginn í öðrum slag. Spila lágtrompi úr blind og gefa sjálfur! Vörnin er nú alveg vonlaus, því að blindur stöðvar hjart- að, og Suður getur auðveldlega kom- ist inn, og tekið út trompin, sem eft- ir eru, og allur tígullinn stendur. Andstæðingarnir geta aðeins náð ein- um slag á spaða, og með því að taka hann strax. Það er í spilum eins og þessu, sem sjálfsagt er, að tryggja sjer spilið strax. Það er aðeins sýnilegur einn tapslagur utan tromps. Aðalatriðið er því, að gefa strax einn slag í trompi, til að tryggja sjer spilið. Það verður að gerast strax á meðan seinasta tromp blinds stöðvar hjartað. Spaði: K G 6 3 Hjarta: — Tígull: K D G 8 5 3 Lauf: 9 5 2 Spaði: 10 9 5 Hjarta: Á K 10 6 Tígull: 9 6 2 Lauf: G 5 3 Spaði: Á D 8 4 2 Hjarta: D 9 8 2 Tígull: 10 Lauf: D 10 7 - Molar,- Bolivía er fimmta stærsta ríki Suð- ur-Ameriku. Var ríkið lengi undir yfirráðum Spánverja, en heimti fullt frelsi árið 1825. Spaði: 7 Tígull: G 7 4 Tígull: Á 7 4 Lauf: Á K 8 6 4 3 Sagnir: s. V. N. A. 1 lauf 1 hjarta 2 tíglar 2 spaðar 3 lauf 3 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu S lauf pass pass pass Vestur spilaði út hjartakong, en Norður trompaði og spilaði út lág- tígli og tók með ásnum. Næst tromp- aði hann hjarta í blind með lauf- fimmi. Síðan spilaði Suður ás og kong í trompi í von um að trompin lægju 2:2. Það stóðst ekki og Suður spilaði tígli og tók á gosann. Austur tromp- aði ekki gosann, en tók tígulkong með trompi. Síðan tók Austur á hjarta- drottningu og spaðaás og Suður tap- aði sögn sinni. Hvaða skyssu gerði Suður? Kómenta er gamalt orð, sem þýddi að skreyta eða fegra. Mahtama Gandhi stofnaði og stjórn- aði Rauða-Kross-deildum í Suður-Af- ríku meðan á Búa-stríðinu stóð. Bandaríkin keyptu Virgin eyjarnar í Vestur-Indíum af Danmörku árið 1916. Argentína er annað stærsta land Suður-Ameríku, bæði að flatarmáli og íbúatölu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.