Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1945, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1945, Blaðsíða 13
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 615 lektor í fornensku við Oxford há- skóla. Ilún skrifar einnig og talar íslensku og hefir komið hingað til lands. Eiga þau hjón einn son, er her nafnið Thorlac. Ileitir hann í höfuð Þorláks helga Skálholts- hiskups. Turville-Petre leggur alla krafta ______ sína fram í þágu íslenskra vísinda- starfa. Ilann hefir einnig flutt fyr- •irlestra um Island, til kynningar landi og þjóð. Áhugi hans á nor- sögu. Islandi er mikill fengur að starfi slíkra manna sem Turville- Petre. Með kyrlátu starfí sínu og fræðsluiðkunum fá þeir miklu ork- að til kynningar og viðurkenningar á þeim verðmæt., sem frámar öllu öðru hafa skipað Islendingum í sveit menningarþjóða. Þessir menn mega gjarnan vita það að íslend- ingar meta starf þeirra að verð- leikum. Þess vegna fylgja hinar bestu óskir okkar hjer heima, því merkilega starfi, sem Turvilíe-Petre er nú að vinna í Oxford. -DACHAU rænum- og íslenskum fræðum er einlægur. Hann hefir þýtt Guð- mundar sögu Góða á ensku. Ehn- fremur hefir hann skrifað ítarlega ritgerð um YígaGlúmssögu og var sagan síðar gefin út á ensku í Ox-. ford. Hann tilheyrir sama College í Oxford og Guðhrandur Vigfússon. Er bókasafn Guðbrandar geymt þar. Turville-Petre á töluvert safn ís- lenskra hóka og reynir að auka það eftir föngum. Nu fjTÍr skömmu hef ir hann skrifað ritgerð um Gísla^ sögu Súrssonar. Hann sagði mjer að við flesta enska háskóla væru nú einhverjir fræðimenn, sem hefðu áhuga fyrir íslenskum fræðum. Sú skoðun ryddi s.jer nú æ meira til rúms meðal enskra fræðimanna að Islendingar væru öndvegisþjóðin á sviði nor- rænna fornbókmenta. Hann er nú forseti The Vikings Society, sem er útgáfufjelag norrænna bókmenta. Var Eiríkur Magnússon, sem lengi dvaldi í Cambridge meðal stofn- enda þess fjelags. Jeg er þess fullviss, eftir að hafa kynst Turville-Petre lítillega, að hann er maður, sem við íslending- ar eigum þegar mikið að þakka. En hann er nú kornungur maður og á lífið fyrir s.jer. Allar líkur henda til þess að hann eigi eftir mikið starf á þpim vettvangi, sem hann^hefir valið sjer, en það er kensla, kynning og rannsóknir á sviði íslenskra fornbókmenta og Framh. af bls. 613 .ið eða dauðann — baráttunni mn eymdarlíf degi eða viku lengur dugðu hvorki stjórnmálaskoðanir, embættiseiðar lækna nje sameigin- legt þjúðerni. Hið eina sem dugði til þess að ákvarða breytnina, var sál hvers einstaklings. Það sem skildi heilagan mann frá stórsynd- ara var lífsneisti innra mannsins, aðvörunarorð hjartans — samvisk- an. Það reyndist rjett sem Charles Kingsley sagði einu sinni: „Sá einn sem vill vera hreinn, verður hreinn' ‘. Fórnardýrin 1 fangabúðunum komust brátt að raun um, hverjir í þeirra hópi voru sannir menn, og hverjir tilfinningalausir gervimenn. fíkýrslur, sem af þeim voru teknar, hera með sjer, að þeir hötuðu ekki alla Þ.jóðverja, því að í þeirra hópi voru Þ.jóðverjar, sem hlífðu og Þ.jóðverjar, sem voru hlífðarlausir. Það voru helgir menn og hetjur meðal þessara varnarlausu vesal- inga, en bleyður og villimenn voru þar líka. Þetta sást, þegar á ein- staklinginn reyndi: „Ekkert lifir dauðann nema persónvdeg skap- gerð“. sagði AVhitman eitt sinn. Ekkert sker úr, þegar kvöl og dauði hlasir við nema sálargöfgin sjálf. Dachau kennir, að hvorki vís- indi, tækni, stjórnmála- eða fje- lagsmála-kerfi, þjóðerni, kynþáttur, efnahagur, lærdómur nje önnur menningarskilyrði fá bjargað mann kyninu undan hruninu ni^ur í spill ingardíki villimenskunnar. Það eina sem bjargað getur, er nákvæm og nærgætin þroskun göfugustu hvata. Jeg spurði gamlan vin minn, sem þrælað hafði um tuttugu mán- uði í Mauthausen, og var líkari skrælnuðum smyrlingi en menskum manni, er hann losnaði þaðan:- „Hverjir hegðuðu sjer best meðal fanganna ? Kaupsýslumenn ? Eða mentamenn? Ilvaða þjóðflokkur? Hvaða stjórnmálaflokkur? Eftir langa umhugsun svaraði hann: „Prestamir' ‘. , Jeg mun alla ævi geyma þetta svar í minni. En jeg get jafnframt gefið því víðtækari merkingu: Þar sem búið var að níða lífið niður á lægsta stig dýrseðlisins, reyndust þeir sannastir menn, sem þjónuðu þeirri fyrirmynd og hugsjón, sem hærri er því, er mennimir hafa náð hæst, hugsjón, sem ein gefu'r mann- lífinu gildi og þýðingu. Það voru þeir, sem vissu, að maðurinn er maður vegna þess, að hann er ó- dauðlegur andi. Lausí. þýtt úr „Journal", í sept. 1945. & María: — Svo þið Kohbi talið ekki saman lengur. Hvað hefir kom- ið fyrir? Sigga: — Við vorum að rífast um það, hvort okkar elskaði hitt meira.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.