Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Side 24

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Side 24
642 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Aldargömul íslandslýsing IMMI •■••11111111111(11111111111 IIIIIIII1111111111111 IIII 111111111II111111111111 tllllllMlltlllllHltlllltllllMIHIIItMIMtttllMllllllltltlllttlltlM 1111111111 tl MMMtltllllll I HINN 25. ág. 1838 skrifaði Jónas Hallgrímsson stjó«a Bókmentafjelagsins í Kaupmannahöfn og stakk upp á I I því að fjelagið kvsi nefnd manna til þess „að safna öll um fáanlegum skýrslum, fornum og nýum, er lýsi íslandi i § eða einstökum hjeruðum þess, og undirbúa svo til prentunar nýa og nákvæma lýsing á íslandi, er síðan verði = i prentuð út af fyrir sig á fjelagsins kostnað". Sama dag v ar þetta samþykt á fundi Hafnardeildar Bókmentafjelags- í i iris og nefnd kosin 21. sept. s.á. Hlutu kosningu: Jónas H allgrímsson, Konráð Gíslason, Magnús Eiríksson, Jón Sig- i j urðsson og Finnur Magnússon. Nefndarmönnum kom saman um það „að haganlegast og best væri að byrja á því [ ; að safna lýsingum sókna og sýslna sjer í lagi, svo mörgu m sem fá mætti og væri til þess best fallið að senda brjef i j til allra presta og allra sýslumanna og treysta á góðvild þeirra, að þeir sendi fjelaginu lýsingar, hver yfir sína I j sókn eða sýslu". Um veturinn voru svo þessi brjef send til allra, og hafði Jónas samið þau. Fylgdu brjefum til j j prestanna 70 spurningar, er þeir áttu að svara eins ýtarl ega og unt var, en brjefum til sýslumanna fylgdu 12 j j spurningar. Jafnframt var biskupi skrifað þá um vorið og einnig stiftamtmanni og amtmönnum og þeir beðnir að = = ljá málinu fylgi. Eiskup sendi síðan (5. júní) umburðarbrjef til allra prófasta á landinu og bað þá að stuðla að því, j j að prestarnir gæfu þær upplýsingar, sem um var beðið „svo greinilegar, fullkomnar og áreiðanlegar sem þeim | j er mögulegt". I Ekki verður annað sagt. en að prestar og sýslume nn hafi byugðist vel við þessari málaleitan. Eru nú allar j j lýsingar þcirra geymdar hjer í Landsbókasafninu, fjögur stór bindi í folio. Er hjer um að ræða eitt hið merkasta É : heimildarrit, eigi aðeins um landfræði Islands, heldur ein nig um búskaparháttu, atvinnuvegi, hlunnindi, tíðarfar j \ þjóðháttu, heilsufar, menningu o. s. frv. Sá er ókostur á handriti þessu, að pappírinn er í mjög misjöfnu broti og l | því hættara við skemdum af volki. Er hætt einu auganu og þyrfti því endilega að taka afrit af öllum lýsingunum j j og hafa það til afnota fyrir þá. sem leita þar heimilda, en geyma frumritið sem .dýrmætan fjársjóð til minningar j = um vísindalega hugkvæmni Jónasar Hallgrímssonar, og góðan skilning íslenskra embættismanna á þeirri tíð á j I því, hvert nytjaverk hjer var verið að vinna. Að vísu eru ekki allar lýsingarnar jafn fullkomnar eins og vænta má, og skara ýmsir prestar fram úr í skiln- = | ingi á því, hvernig svörin áttu að vera. Verður það best ráðið af lýsingunum í heild. En þó skulu hjer nú birtir j j stuttir útdrættir úr þessum sóknarlýsingum, sem sýnishorn af þessu merka handritasafni. • Úr sóknarlýsingu Rafnseyrarprestakalls eftir síra Sigurð Jónsson. -----VElÐISKAPlltlNN til s.jáv ar er sóttur á vorin út til uesja við fjarðarmynnið. Hjeðan úr sókn gera menn út ski]> að Kópanesi, sem er í Selárdals kirkjusókn. Þar eru Jeigðar búðir, sem eru þar meðfylgj- andi kirkjunnl, eður hennar invent- arium, fyrir 2 fjórðunga fiska eftir hvern mann. Þaðan er sóttur fisk- ur til hafs með haldfæri, tvær eður jirjár vikur undan landi. Þar eru líka stundaðar lóðir norður í fjörð- inn og iniðað á landsteinum, e:i miðin get jeg ekki verið að upj)- skrifa, ekki heldur mið á hafí. j>au máske uppteiknast frá Selárdal. — Hrognkelsanet eru þar líka brúkuð, við landsteina og veiðist vel af þeim á stundum. Hákarlalóðir voru og þar fyrrum brúkaðar og hepnað- ist stundum nokkuð, en síðan þil- skip fóru að liggja fyrir hann, er sú veiði frá, því við það gengur hákarl óðar ofan í hafsins djúpála og öræfi, hvar þilskipamenn sökkva honum niður. Við vorveiðiskapinn er verið frá sumarmálum til |>ess 12 vikur af sumri. Þá fara menn að afla kola og byrja slátt og heyskap; við hann er verið stundum, þegar votviðri ganga. fram undir Michaelsmessu. Þá er byrjuð öniiur vertíð. Leggja menn sig út á sveit norðanvert við fjörðinn og sæk.ja vestur í álinn með lóðir, hverjar ætíð eru fluttar með s.jer í land aftur oþ' beittar á nætur. A |>ær fiska menn þorska og ýsu. Þessi vertíð stendur stundum.. undir jólaföstu, eftir því vetrarfar legst að seint eða snemina. l'm ]>að leyti tíðai'innar fer hinn svokallaði vöðuselur að hlaupa inn á fjörðinn; kemur hann í smáhÓp- um eða á stangli, einn og tveir, rig hleypur inn í fjarðarbotn fyrst. l-'ái hann þar átu, sem er helst kóp- síld eður marflær, staðnæmist hann þar um tíma í stórum hóp, sem menn nefna vöðuhrot. Þá sækja þeir til þessa veiðiskapar, sern færir eru um að skutla hann. Eru !5 ínenu valdir til þess á Ijettum og litlum pátum. 2 menn sterkir til róðurs, og einn. sem tamið het’ir sjer ]>á konst að harpunera. Við þennan veiðiskap er verið þá færi gefst alt að einmánuði; þá hverfur selur all- ur í burt ti1 hafs út. Eru þessar veiðar hjer einna arðsaniastar, þá vel heppnast, en það er sjaldan að þær hepnist vel, þVí háhyrning- ar koma tíðum af hafi flokkum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.