Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1945, Blaðsíða 4
K94 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS V I T R U N - EÐA HVAÐ? ÞETTA GERÐIST í fyrra héims- stríðinu. Kaldan og gjóstugan vetr- ardag lagði breskur kafbátur úr llarwieh-höfn til þess að halda vörð í Norðursjónum. í nokkra sól- nrhringa helst sama veðrið og öld- lirnar skóku kafbátinn miskunnar- laust. ,.Þetta er ljóta veðrið“, sagði kafbátsstjóri við einn af foringjum fiínum, sem Brandt hjet. „Það er rjettast að fífí'a í kaf og liggja á þotninum þangað til óveðrinu slot- ar“. Eftir morgunverð gaf hann svo- hljóðandi fyrirskipun: „Einn maður heldur vörð við djúpmælirinn. Allir aðrir gangi til hvíldar og hafi frí þangað til kl. 10 í kvöld, þá förum við aftur upp á yfirborð sævar“. Kafbáturinn fór nú niður á hafs- botn og lagðist þar. Allir skipverj- ar, nema sá er vörð helt, fóru að Jiátta og urðu hvíldinni fegnir. Brandt gekk til hvílu eins og aðrir, þn svefn hans varð undarlegur. Jlann tók að dreyma, og þóttist Vera staddur í skotfæraverksmiðju. Þar var fjöldi kvenna. Þær voru allar í samfestingum. Þær keptust við að fylla sprengikúlur með þrúð tundri. Salurinn var gríðarstór og í hinum enda hans sá Brandt klefa með glerrúðum, og yfir dyrunum ptóð: „Eftirlit“. Brandt þóttist ganga þangað og horfa inn um gler rúðu. Þar inni sá hann systur sína. Þlún horfði í áttina til hans. en það var eins og hún sæi hann ekki. Síð- an þóttist hann sjá í gegn um klef- ann og inn í annað herbergi og þar Jjeku eldtungur inn vegginn, sem Var milli þess herbergis og hins stóra salar, þar sem kvenfólkið var að fylla sprengikúlurnar. Brandt reyndi að kalla til syst- ur sinnar, en gat ekki komið upp neinu hljóði. Hún sat þar við skrif- )>orð, og var engu líkara en að hún ^iefði sofnað í stólnum. Brandt þótt ist þá ætla að hlaupa til hennar, en Igat ekki hrært sig úr stað. I satna Ibili kvað við ógurlegur vábrestur af sprengingu. Veggirnir hrundu bg alt varð myrkur, svæla og reyk- ur. Ilúsið hrundi ?neð braki og þrestum. Brandt þóttist gera örvílnaða til- raun til að komast úr sporunum —1 og vaknaði við það að hann rak höf uðið hastarlega upp undir rúmið fvrir ofan. Ilann áttaði sig þá á því, að hann var ekki í hinni þrundu skotfæraverksmiðju, heldur í kafbátnum sínum. „T)ff, þetta var óhugnanlegt“, mælti hann hátt og glaðvaknaði þá fyrst er hann heyrði rödd sjálfs síns. Honum varð það þá fyrst fyr- ir að líta á úrið' sitt. klukkan var rúmlega 10. Tíu? En þá átti kafbát urinn að vera kominn upp á yfir- borðið. Ski]istjóri hafði ma*lt svo fyrir. Brandt stökk á fætur. Ilvern, jg stóð á því, að hann hafði ekki verið vakinn? Ilann rauk til varðmannáns, en bann svaf eins og steinn. Brandt jhristi hann óþyrmilega, en hann Valt við það út af stólnum og vakn aði ekki. Brandt rauk þá til kaf- bátsstjórann, en hann svaf svo fast, 'að ekki var unt að vekja hann. Þá leist Brandt ekki á blikuna. Ilann náði sjer nú í fulla vatns- fötu og helti úr henni yfir nokkra af fjelögum sínum og á þann hátt tókst honum að vekja þr.já. Þessir fjórir unnu nú að því í sameiningu að koma kafbátnum upp á yfirborð. Þá opnuðu þeir og sáu að úti var bjartur dagur. Þeir höfðu legið á hafsbotni í heilan sólarhring, í stað þess að liggja þar í 12 stundir, þins og kafbátsstjóri hafði ákveðið. ÍLoftið í kafbátnum hafði orðið svo þungt af allskonar eim, að þeir 'gátu ekki vaknað. Brandt gaf skipherranum skýrslu !um málið, og sagði honum um leið frá draum sínum: „Ef sprenging- an, sem mig dreymdi, hefði ekki vakið mig, þá værum við nú allir |af“, sagði hann. NOKKRUM dögum seinna kom kafbáturinn í höfn. Þá fekk Brandt brjef frá systur sinni. Hún sagði þar: „Það varð hræðiLegt slys hjerna í verksmiðjunni í dag. Óeurleg sprenging varð í skálanum þar sem konur voru að fylla sprengikúlur. Þrjáíu og þrjár konur fórust og jhundruð annara særðust. Fyrir sjer staka tilviljun komst jeg af ómeidd, Þetta skeði klukkan rúmlega 10 um morguninn. Jeg er vön því að fara í eftirlitsferð um alla verksmiðj una klukkan 10, en í fyrsta skifti hafði jeg nú sofnað í sæti mínu. jt)g mig dreymdi — dreymdi.að jeg var kominn um borð í kafbát, og jþar lágu allir skipverjar eins og (dauðir, og þú líka. Jeg reyndi að ivekja ykkur, en jeg gat ekki komið upp neinu hljóði, eða þú heyrðir ekki til mín — og svo vaknaði jeg ivið sprenginguna.“ Brandt rjetti skipherra sínum brjefið en sagði ekki orð. Þegar skipherrann hafði lesið það, spurði þann:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.