Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1945, Blaðsíða 6
«96 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 150 ÁRA MINNING SKULA FOGETA: SJÖUNDA GREIN. Ritstörf Skúla og vinir hans Var Skúli þó bönnim sínuin gnð- ar, og heíði ekki blakað hendi við, dóttir sinni fyrirekki meiri sagir, ef þetta hefði ekki verið honum hjart- ans mál. — Einnig mætti draga af ]>ví ályktiui, nni holl uppeldisáhrif ;i heimili |)eirra hjóna, að systur- sonur Skúla. Geir ..góði" Yídalín, er ástsælastur hefur orðið allra biskupa hjer á landi á síðari ölduiti. dvaidi á unglingsárum síinun lang- dvöluin í Viðey og mótaðist þar, Og kostaði Skúli utanför hans. einnig Kar Sigríður systir hans (nióðir jÞórarins Öfjörð, sem Bj. Thor. kveð ur svo fallega um ! alin upp í Viðey. og gaf Skúli henni heiinanniund til jafns við dætur sínar. Ritstörf Skitfa. Jðjumaður var Skúli ineð afbrigð nm, enda segir Magn. lýshim. Ket- DMa sem ]>ekti hann allra nianna best: ..Ilann var erfiðissamur í niesta lagi. svo hann gat varla iðja- Jaus verið". — Kru og brjefaski il't- ir hans og álitsgerðir ekki lítið verk, er ]>að talið skil'ta hundruðum eða jafnvel þúsundum. Þá voru máls- skjölin í hinum mðrga inálum. er hann átti í innaiilands og utan. ekki Jieldur smáræðisverk, niyndu |>au. ef prentuð værn. verða mörg bindi Eru þau talin einstaklega vel úr garði gerð. rökfímin oir lagaþekk- ingin sjerlega mikil. Á landshók-i- safninu er mesti sægur handiita el't- ir Skúla, brjef, at'skriftir og fleir.i. Þar er og handritið af verðlauna- ritgerð, er hann senrli danska land- búnaðarfjel. og }>ág að launum fvr- ir verðlaunapening úr gulli: ..Kor- sög til en Beskrivelse ovei- Island" (Prent. í Kaupm.h. 1944). — N'okkr ar ritgerðir eftir hann eru prentað- ar í ritum ..„Lærdóms-listafjelags- Eftir S.K. SteindÓTs ins" og í ,,Sunnanfara" eru tva'r eða |>ijár ritgerðir el'tir hann. í f.Safni til sögu landnáms lngólfs" (l!i:;r>— '.'!(>) birtist niikil ritgerð t-ftir Skúla: ..Ijýsing (íullbringu- og K jósarsýslu", Kom einnig út í Kaupm.h. 1944. Var hann 7:> ára er hann ritaði þessa merku ritgerð. Þá samdi hann og .Tarðabók. í ö bind- um og þýdili á dönsku Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín, er öllum seni handleikið hafa það rit l.jóst hvílíkt feiknaverk ]>að hefir verið. — Af ölln þessu má s.já, að Skúli v;ir ekki ])ennalatur maður. Vinir Skúla. Kaustn og höfðingsskap Skúla var viðbrugðið, íneðan hanii var nyrðra : og hjelst sá háttur hans eftir að hann flutti til Viðey.jar. vftir |>ví sem aðstæður leyfðu, en Viðey er ekki i þjóðbraut, svo gesta konia |)angað hefir nauinast verið m.jög inikil nenia sjerstaklega stæði ;í. Kn á al|>ingi á Þingvölluin, h.jelt hann vinuni sínum og stuðnings- ínönnum, einatt miklar veislur. \'ar Skúli manna skemtilegastur í vina- ]'óp, kýininn og orðheppinn. Ilann \ar i'iven.julega traustur maður: —i ..\infastur, trölltryggur og iindir- byggjulaus", segir Magnús Ketils- son. — En vinavandur var Skúli og ekki allr'a, sem kallað er. Meðal íslenskra vina sinna, telur hann Jón Kiríksson fremstan í fh>kki, og seg- ir að hann hafi verið s.jer á við rnarga, en fáeinir aðrir sem hann í brjefum kallar vini sína. voru Sig- urður lands(>ingsskrifari á Illíðar- rnda. Jón sýslumaður Jakobsson. Magnús sýsluniaður Ketilsson og Þorbjörn bóndi líjarnason í Skild- inganesi. — Margir helstu ráða- ineiin í stjórnarrnði konungs, voru og fullkoinnir viuir Skúla, og |>að ekki lökustu meniiirnir. N'efnir hann fáeina |)eirra. svo sein greifana Thott og Molke og Norðmanniniv lleltzen (sem á sínuin tíma kom því til leiðar að Skíili varð landfógeti). i— Alla tíð var Skúli viuur og vernd ari hinna snauðu og minnimáttar. Meðan hann veitti ..Imir.jettingun- lim" forstöðu. koin starfsfólkið ein- att með einkainál sín til hans og greiddi hann úr öllu eftir getu. — K.jör leiguliða á konungsjörðum. inildaði liann eftir ]>ví sem við varð koniið, og koinst hann í harðræði við stiftaintmann af þeirn ástæðum. ¦— Kr fyllilega rjett sein Jón sýslu- maður Jakobwon wgir í latínu- drápu um Skúla látinn: ,,Kkk,jur, niunaðarleysingjar og fátækir bænd ur niunu lengi sakna ]>essa maiiiis". Grímuklædd bakmælgi. En fjarri fór því, að Skúli ætti alment vinahótuni að fagna, ]>ví ó-: vinir hans voru margir og suniir þeirri niikilsháttarmenn Og tnikil- hæfir sem tnargt er vel um, ]>rátt j'yrir það, ]w að ]>á skorti skilning fi hlutverki sínu, að fylg.ja Skúla íið ináluni til fremdar latuli og þ.jóð. Áður hefur verið niinst á hinar <)drengilegu árásir á Skúla. frá þeinii Jðni Marteinssyni og sjera Sæmundr Jlóliu. en |>ær birtust un<lir nöfuuin og mennirnir seni að þeiin stóðu. vom heldur lítils nietnir. En um ]>ær inundir er Skúli \ar að færast yfir á áttræðis aldurinn, koni út í Kaupin.h. nafnlaus ])jesi „Lokalæti"

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.