Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ £ojt$keytastoÍm á Suðargrænlanði. Stórfenglegt veiferðarmál sjó- manna og aðstandenda þeirra. Stormar þeir hinir miklu, er geysað hafa í Danmörku nú um jafndægraleytið, hafá vakið nýtt líf í hugrnyudiaa um að reisa loft skeytastöð á Suðúrgrænlandi, sér. staklega til þess að fá þaðaa veð urskeyti. Umræðuraar um þetta hafa þó ekki takmatkast við Dan mörku eina, heldur hafa fræði menn víðsvegar út um Norðuráifu tekið til œá's um hve bráðnauð synleg þassi loítskeytastöð sé fyrir veðurathuganir,-. óg þar af vakist ekki iítið uaital. Það •. hefir vetið bent á það af Döaum, að þeím' beri siðferðisiég skylda til þess að reisa þessa rtöð og skýrskotað til . þess, að Norðmenn feari nú reist veðurskeytastödvai- á Svalbaíði og Jan Mayen. Þjónár eifiokuoarkifkun»ar haía þar á móti bent á,v að þott suo kunai að vera, að loítskeytastöð á Suðurgrænlandi yrði til mikiis gagns íyrir veðurfræði og veður. athug^nir aSmeat, þá sé'ekki þar með/'sanhað,' að þcassi stöð ijafi Jsifn mikið^stáðiegtgage fyr'ir Daaæörku, Já méira að segja ytði Dönum vjst'til lítiis -gagus. 'Ea-.það, uem sé feöfuðítriði 'mdsins, &é þó, að (SfjáÖgulegt sé sð aokkur stáimöst ur geti staðist stormaaa við Suð- urodda Græaknds, auk þess, að stöðin . tnuodi siigast undir snjó Qg þvá aæstsé ómögulegt að- senda, loftskeyti frá GrænSandi végna l|óska'stsins; frá Hvitssrk., — Róg- bytjum þessum hefir .International j£odiotelegraf&TelefonCompagai" mótmælt með rökurn,, ea veldi þessarar Græahads sérþekkingar yfir hugum..manna er-'ekki brotið fyrir því. Loftskeytastöð þessi er efkast eitthvert sárasta kaunið á kíáða- húð einokunar verziunarinnar og þess hsrðsnúna liðs, sem vinnur vakið og sofið að því, að haida Grænkadi lokuðu. — Það er vel skiljaniegt, hversn óyfirsjáanlegar afleíðiug, i það gásti h&ft fyrir framííð eiaokunarlanar og Græn- kads, ef hið miida og Goifstrauaas verthda veðurkg Suðvestur Græn- Kvöldskemtun heidur st. Skjaldbreið nr 117 sunnudaginn 5 þessa mán. kl. 81/* f Templarahúsinu. — Til skemtussar vetður: Gamanleikur: .Nafnarnir." Upplestur Gamanleikur: .Óheæjan", eftir Erik Bögh. Gamahvísur: Fröken Gunnþörunn Halldórsd. Aðgöngumiðar setdir í Templarahúsinu í dsg frá kl 5 til 8 e. h. ög eftir kl. i á morgun. — Néfndin. iands yrði dsglega símað út «m nágrannalöndw, En þótt nú þessi stöð kynnt að leiða af sér afnám einokunarinnar og esidur Undnám Gtæálands, og þessum ótta yrði slegið.fyrir vegaa skorts á veður skeytum frá Grætsiandi, þá mundu raena þó mæla, að e/ þoð týnast fL'iri líiatiUsM ' í ¦ Norðurliöfin að' jafnaði, en þau, sem vclta út af fyrjr 'forsjá einokunarinnar á Græn íandi (dauðs °/o á Grænlsndi er 30—40; tií samanburðar 13 % i Ðanmörku), þá rssti Gfæislands stjórn þar breiðaa þve«g af ann- ars naí'a.'. til handa skræíingjum, og að blessue sú, serh skræTmgjar hafa af eisokuflÍBni sé oss öðrum ærið dýr. Hvort heldur veðurskeytastöð á Ssður Grænlasdi er : til raikiis eða lítils gagas fyrir Danmörku, þá skiftir .'hér ¦ aífc öðruimáii urn nytsemi 'henn'ar fyiir siglingar frá 'og til íslsnds og sjómeasku við strendur íslands, þvi fyrir þær er hún UfsrQauðsyn, hvorki meira ssé minna. -?- M&nndrípsbyijir .þeir og ofviðri, sem öldum saman hafa* kostað ísiand svo msrgar þúsundir eða tugi þúsutida mannslífai kosta landið árlega stórtap af fé og mannslífum^og gera sjósókn'við ísland, einkúm þó við Suðor og Vesturiand, a'ð vettinura, svo afar- erfiða og hættulega, eru tengdir og samgrohir við þetta stöðvar- má! á Grænlandi. — Manndráps byljirnk stafa flestir af iágþrýst- ingssvæðum .minima", sem fær- ast aorður sundið caiíli Gæalaads og íslands, stuaduas þó fyrir aust an Islaad. óveður þessi gera vart við sig á Suður Grænlandi lömgu áður en þeírra verður vart á tslandi. Hreyfiigar þessara of- viðra eru svo reglnbundnar, að af athugun þeirra á Gfænlandi má reikn^ út hve»ær og méð hve mikium oi$& þau skelia yfir skip og báía á miðuisum við ísland og brjóta og slfta a!t sem bafað getur._ Ef ve urskeyti vætu sead frá suafJKnverðu Grænla»di, værí af-ir- hægt áð seada út sðvörua til sk'ipa og báta ,.-við .ísland íörjgu áðuí en ofviðrið skeilur yfir. — Slíkt væri óo>etanleg böt fyrir -'ils þá, sem hiut eiga að máli. En eias ög nú er ástatt, Mýtur veðurðthugunsrstöðina i Reykjs- ¦ vSk mjög að vanhaga um þessi skeyti, ¦ seai að þvi er eg fe séð væra henni þárfari én nokkur öanur skeyti og melra a'ð segja, algerlega ómisssínd?. (Frh) Jón Dúason 1 »Smávegis. — Formaður „Cectrosojus", al.lsherjar - saiaibaads - ksupféíag sirrs íóssnesks, segir að statfsemi fé- kgsins hafi aukist stórkostlega vi'ð hina nýju fjármáiastefnu boiai- Ví'ka. — Afar mikilí jarðskjáifti varð í Japan 3 desember, ságður sá meiti sem þar hefir komið í 20 ár. — .The Quest", skipið íitla, sém easkl póifarinn Sir Eraest Shakle- ton er á leið raeð tii Suðurheim- sk».utskadslns, lagði af stað frá Rio de Janeiro í BrasiSíu um miðjan desember, og ætkr ekki 5x5 koma við i fleiri höfnuœ fyr en á heimieið. — Sviss kaus sér nýjaa forseta í desember. Hanh heitir Haab, fæddur 1865. Hann fékk 154 af'" 163 atkv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.